Fjöldi fólks dvelur á Landspítala yfir jól og áramót. Starfsfólk Landspítala stendur vaktina þessa daga eins og alla aðra og fylgir sjúklingum og aðstandendum í gegnum bæði gleði og sorg. Á starfsmannafundi Landspítala sl. þriðjudag flutti Gunnar Rúnar Matthíasson, deildastjóri presta og djákna, hugvekju um starfsemi spítalans yfir hátíðarnar. Hugvekjan er birt hér neðan og veitir innsýn í starfið á tímum þar sem þorri fólks er heima að njóta stunda með sínum nánustu, en sum þurfa að dvelja á spítala.
Jól og áramót á Landspítala from Landspítali on Vimeo.