Síðustu mánuði hefur staðið yfir umbótaverkefni á Landspítala þar sem ferli þessara sjúklinga er kortlagt skipulega og greind tækifæri til að betrumbæta þjónustuna. Margrét Manda Jónsdóttir forstöðuhjúkrunarfræðingur kynnti niðurstöður kortlagnarinnar á ársfundi Landspítala sl. föstudag en þar fjallaði hún einnig um þá miklu auðlind sem sjónarmið og ábendingar sjúklinga og aðstandenda eru fyrir starfsemi spítalans.
Í meðfylgjandi myndbandi má hlýða á erindi Margrétar Möndu.
Nánari upplýsingar blóðskilun eru aðgengilegar hér.
Ábendingar frá sjúklingum - auðlind fyrir starfsemina - Margrét Manda Jónsdóttir from Landspítali on Vimeo.