Jólakveðja Landspítala í ár er samvinnuverkefni Sálgæslu Landspítala og Ásvaldar Kristjánssonar, myndatökumanns.
Sálgæsla presta og djákna er til staðar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk spítalans, án tillits til lífsskoðana eða trúarafstöðu, sem glímir við sárar tilfinningar og erfiðar tilvistarspurningar tengdar veikindum og alvarlegum áföllum.
Þátttakendur í myndbandi:
Einar Aðalsteinsson, húsumsjónarmaður Fossvogi
Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir
Ásta Óladóttir, sjúkraliði
Dan Ryan Orpiada Corcuera, hjúkrunarfræðingur B2
Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæslu Hb
Theódór Skúli Sigurðsson, svæfinga – og gjörgæslulæknir, Hringbraut.
Guðmundur Jónsson, umsjónarmaður fasteigna Landakoti
Þóra Gunnlaugsdóttir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslu Fv
Elín Kristmundsdóttir, skrifstofumaður,
Sigríður Lorange, sjúkraliði
Heiðdís Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þóra Björg Sigurþórsdóttir, yfirsjúkraþjálfari Fv
Hrönn Sigríður Stefánsdóttir, leikskólakennari,
Rúnar Gerard Ragnarsson, sjúkraliði 11EG
Fanney Magga Jónsdóttir, iðjuþjálfi
Vigdís Jóhannsdóttir, gæðastjóri
Upptaka og klipping: Ásvaldur Kristjánsson
Landspítali sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega hátíð, farsæld og frið á komandi ári.