B-1 er staðsett á 1. hæð í B-álmu Landspítala í Fossvogi og er gengið inn á deildina um aðalinngang og þaðan til hægri.
Göngudeild smitsjúkdóma og bráðadagdeild lyflækninga flytja á B-1
Göngudeild smitsjúkdóma og bráðadagdeild lyflækninga hafa verið fluttar á B-1 í Fossvogi en deildirnar voru áður á sitthvorum staðnum á spítalanum.