Áríðandi tilkynning vegna rauðrar veðurviðvörunarVegna rauðrar veðurviðvörunar sem standa á yfir í fyrramálið, 6.febrúar frá kl: 8-13, vill Landspítali beina þeim tilmælum til fólks, sem á tíma á dag- og göngudeildum, að fylgjast vel með fréttum.05.02.2025ForsíðufréttirForsíðufréttirStarfsemisupplýsingarStarfsemisupplýsingarEndurskipulagning tímabókana stendur yfir og mun halda áfram á morgun í samræmi við framvindu veðurofsans. Starfsfólk er hvatt til að vera snemma á ferðinni og mæta vel fyrir kl: 08 til þess að vera komið í skjól áður en viðvörun tekur gildi.