Ársfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss 2005 verður í Salnum í Kópavogi föstudaginn 29. apríl, kl. 14:00 - 16:30.
Dagskrá
Söngur
Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur og Jónas Ingimundarson leikur undir á píanó.
Ársreikningar LSHskýrðir
Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga.
Ávörp
Birna Kr. Svavarsdóttir formaður stjórnarnefndar LSH
Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Erindi
Magnús Pétursson forstjóri LSH: Samfélagslegt gildi heilbrigðisþjónustu
Framtíðarspítalinn
Jóhannes M. Gunnarsson settur forstjóri LSH: Nýtt sjúkrahús, ný hugsun.
Susan Frampton forseti Planetree samtakanna í Bandaríkjunum og einn af höfundum bókarinnar "Putting Patients First: Designing and Practicing Patient-Centered Care" flytur erindi um nýjustu strauma í hönnun sjúkrahúsa og sjúklingamiðaða heilbrigðisþjónustu.
Viðurkenningar
Afhending verðlauna fyrir vísindastörf
Starfsmenn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi heiðraðir fyrir vel unnin störf.