Forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, formaður læknaráðs og formaður hjúkrunarráðs harma neikvæða umræðu í fjölmiðlum um stjórnun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Mikilvægt er að almenningur í landinu geti borið fullt traust til sjúkrahússins bæði hvað varðar þjónustu og stjórnunarhætti. Það er sameiginlegur vilji okkar að vinna markvisst að bættum samskiptum innan sjúkrahússins og er vinna þar að lútandi þegar hafin.
Reykjavík, 8. apríl 2005
________________ forstjóri LSH |
____________________ formaður læknaráðs LSH |
_______________________ formaður hjúkrunarráðs LSH |