Álfheiður Árnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri á meðgöngudeild LSH, var kjörin formaður hjúkrunarráðs á aðalfundi þess 19. október 2006. Hún tók við af Gyðu Baldursdóttur sem hefur gegnt formennskunni síðastliðin fjögur ár. |
Kjörið í stjórn og nefndir hjúkrunarráðs á aðalfundi 19. október 2006:
Stjórn hjúkrunarráðs: Formaður: Álfheiður Árnadóttir Varaformaður: Sigrún Lind Egilsdóttir Ritari: Brynja Ingadóttir Fulltrúar sviða: Lyflækningasvið I: Hrönn Önundardóttir Til vara: Kristín L. Svansdóttir Lyflækningasvið II: Ingibjörg Fjölnisdóttir Til vara: Lilja Arnardóttir Skurðlækningasvið: Katrín Blöndal Til vara: Björk Inga Arnórsdóttir Barnasvið: Ragnheiður Sigurðardóttir Til vara: María Guðnadóttir Geðsvið: Ragna Kristmundsdóttir Til vara: Kristín Ólafsdóttir Öldrunarsvið: Guðrún Víkingsdóttir Til vara: Kristín Gunnarsdóttir Endurhæfingarsvið: Guðrún Gyða Ölvisdóttir Til vara: Áslaug Sigurjónsdóttir Kvennasvið: Guðrún S. Ólafsdóttir Til vara: Unnur Friðriksdóttir Svæfinga-, gjörgæslu og skurðstofusvið: Þórdís Borgþórsdóttir Til vara: Sigríður Bína Olgeirsdóttir Fulltrúi utan sviða: Elísabet Guðmundsdóttir hag- og upplýsingasviði Til vara: Christer Magnusson Slysa- og bráðasvið: Sigríður Karlsdóttir Til vara: Kristín Halla Marinósdóttir |
Fræðslunefnd: Hildur Magnúsdóttir Dóróthea Berg Guðrún D. Guðmannsdóttir Anna Día Brynjólfsdóttir Þorbjörg Sóley Ingadóttir Bríet Birgisdóttir Soffía Eiríksdóttir Til vara: Anna G. Gunnarsdóttir Auður Ketilsdóttir Stöðunefnd: Þórunn Sævarsdóttir Ágústa Benný Herbertsdóttir Kristín Lára Ólafsdóttir Til vara: Steinunn Ingvarsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Kjörnefnd: Þóra K. Björnsdóttir Ása Sigrún Gunnarsdóttir Heiðbjört Sif Arnardóttir Til vara: Íris Blöndal Guðbjörg Jónsdóttir |