Fræðslufundur sem læknaráð LSH stendur fyrir í samvinnu við Novartis á Íslandi í Hringsal mánudaginn 22. nóvember 2004 markar nokkur tímamót því hann verður í beinni útsendingu með fjarfundarbúnaði til þriggja staða á landsbyggðinni. Þetta eru Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði og Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað. Auk þess verður fræðslufundurinn í beinni útsendingu í Blásölum í Fossvogi og í kennslusal á 6. hæð á Landakoti.
Tími: Kl. 15:00 til 17:00.
Fundarstjóri: Dr. Þorkell Guðbrandsson.
Þáttakendur í pallborðsumræðum: Dr. Guðmundur Þorgeirsson, Runólfur Pálsson, Karl Kristjánsson.
Dagskrá
14:40 - 14:55 Hressing
15:00 - 15:05Gestir boðnir velkomnir og kynning
Dr. Þorkell Guðbrandsson
15:05 - 15:45Niðurstöður VALUE
Dr. Stevo Julius
15:45 - 16:05Umræður
16:05 - 16:30Meðferð háþrýstings árið 2005 - besta meðferð
Dr. Stevo Julius
16:30 - 16:50Umræður
Um dr. Stevo Julius á ensku - Smellið hér.