Læknaráð leggur til við stjórnvöld að fallið verði frá fyrirhuguðum sparnaðaraðgerðum á LSH og að byggingarframkvæmdum við Landspítala - háskólasjúkrahús verði hraðað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun aðalfundar læknaráðs 24. maí 2004.
Fallið verði frá sparnaðaraðgerðum
Læknaráð vill að stjórnvöld hverfi frá fyrirhuguð sparnaðaraðgerðum á LSH.
Læknaráð leggur til við stjórnvöld að fallið verði frá fyrirhuguðum sparnaðaraðgerðum á LSH og að byggingarframkvæmdum við Landspítala - háskólasjúkrahús verði hraðað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun aðalfundar læknaráðs 24. maí 2004.