Unnur Sigtryggsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var í hópi þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2003. Unnur hlaut riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum. Hún er deildarstjóri á hjartadeild 14E og hefur lengi unnið að velferð hjartasjúklinga.
Sæmd riddarakrossi
Á þjóðhátíðardaginn sæmdi forseti Íslands Unni Sigtryggsdóttur hjúkrunarfræðing á Landspítala - háskólasjúkrahúsi riddarakrossi fyrir störf að heilbrigðismálum.
Unnur Sigtryggsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var í hópi þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2003. Unnur hlaut riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum. Hún er deildarstjóri á hjartadeild 14E og hefur lengi unnið að velferð hjartasjúklinga.