Vilhelmína Haraldsdóttir yfirlæknir blóðlækningadeildar |
Vilhelmína Haraldsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi yfirlæknis sameinaðrar blóðlækningadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss frá og með 15. júní 2002. Ráðningin er á grundvelli umsóknar um stöðuna, umfjöllunar í stöðunefndum landlæknisembættisins og læknaráðs LSH, viðtals og að fenginni umsögn stjórnarnefndar LSH.
ATH.Hlíf Steingrímsdóttir yfirlæknir blóðlækninga hefur gegnir stöðunni frá því að til hennar var stofnað árið 2002 þar sem Vilhelmína var valin til að gegna stöðu sviðsstjóra lyflækningasviðs II.