Gyða Baldursdóttir er nýr formaður hjúkrunarráðs á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Aðalfundur hjúkrunarráðs var haldinn 15. nóvember. Þar var kosið ný stjórn, varaformaður er Lovísa Baldursdóttir og Helga Sigurðardóttir ritari og jafnframt voru kosnir fulltrúar í nefndir ráðsins. Steinunn Ingvarsdóttir fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar. Í fundargerð koma fram breytingar sem samþykktar voru á reglum hjúkrunarráðs sem snúast meðal annars um hvernig skipa skuli í stjórn þess. Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri flutti ávarp á aðalfundinum.
Gyða Baldursdóttir formaður hjúkrunarráðs
Á aðalfundi hjúkrunarráðs var kosin ný stjórn, nýir fulltrúar í nefndir og reglum breytt.
Gyða Baldursdóttir er nýr formaður hjúkrunarráðs á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Aðalfundur hjúkrunarráðs var haldinn 15. nóvember. Þar var kosið ný stjórn, varaformaður er Lovísa Baldursdóttir og Helga Sigurðardóttir ritari og jafnframt voru kosnir fulltrúar í nefndir ráðsins. Steinunn Ingvarsdóttir fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar. Í fundargerð koma fram breytingar sem samþykktar voru á reglum hjúkrunarráðs sem snúast meðal annars um hvernig skipa skuli í stjórn þess. Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri flutti ávarp á aðalfundinum.