Ekkert skráningargjald. Boðið verður upp á léttan málsverð og kaffi.
Skráningu er lokið til að taka þátt á staðnum en viðburðurinn verður einnig í beinni útsendingu á facebook.com/landspitali og workplace.
ATH. Ekki þarf að skrá sig til að taka þátt í streyminu.
Plássið takmarkaðist við 100 manns og skráning miðast við fyrstur kemur fyrstur þeir sem náðu að skrá sig fá staðfesting í tölvupósti. Ef þú færð ekki pláss, bjóðum við þér að taka þátt á netinu. Þar munt þú geta átt samskipti í gegnum spjall. .
Heilbrigðisstarfsmenn sem nú leiða eða vilja koma af stað verkefni um lyfjaöryggi í samræmi við markmið WHO verkefnisins, Lyf án skaða, eru hvattir til að mæta.
Markmiðin eru: Bætt tilfærsla lyfjameðferðar, að bæta lyfjaöryggi í fjöllyfjameðferð og örugg notkun áhættusamra lyfja.
Skráningu lýkur föstudaginn 21. október 2022.
Viðburðurinn er styrktur af Landspítala, Embætti landlæknis, Læknafélagi Íslands (LÍ), Lyfjafræðingafélagi Íslands (LFÍ), Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Lyfjastofnun.