Ársfundur Landspítala verður haldinn föstudaginn 17. maí kl. 14:00 til 16:00. Fundurinn er öllum opinn. Hann verður í Silfurbergi, ráðstefnusal Hörpu.
Yfirskrift fundarins er: "Sjúkrahús allra landsmanna" og vísar til aukins samstarfs heilbrigðisstofnana í landinu, en sú þróun verður tekin fyrir í sérstökum dagskrárlið.
Hefðbundin ársfundarstörf og ársreikningur birtur.
Skráning á ársfundinn smellið hér
DAGSKRÁ
- Ávarp
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra - Ávarp
Páll Matthíasson, forstjóri - Ársreikningur Landspítala
Ólafur Darri Andrason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs - Þróun klínískrar þjónustu
- Tvö verkefni: Nýtt verklag við heilaslag og uppbygging jáeindaskanna - Heiðursvísindamaður Landspítala 2019
- Ungur vísindamaður Landspítala 2019
- Heiðranir starfsfólks
Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs - Sjúkrahús allra landsmanna: Samþætt heilbrigðiskerfi
- Samstarf Landspítala við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisstofnun Austurlands.