Leit
Loka

Beiðni um afrit úr eigin sjúkraskrá eða mæðraskrá

Samkvæmt lögum um sjúkraskrár á sjúklingur eða umboðsmaður hans rétt á aðgangi að eigin sjúkraskrá í heild eða að hluta og til að fá afhent afrit af henni ef þess er óskað. Beiðni þar að lútandi skal beint til umsjónaraðila sjúkraskrárinnar.

Stjörnumerkta reiti (*) í forminu hér fyrir neðan verður að fylla út.

 

 

Ég óska eftir upplýsingum úr sjúkraskrá minni vegna komu/dvalar á Landspítala:

Ef óskað er eftir upplýsingum úr mæðraskrá þarf að gefa upp fæðingarár barns/barna

Komur/ lega / tímabil dvalar

Rusl-vörn


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?