Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
39213Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?18.10.202415.01.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39213Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39702Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma02.01.202416.01.2025<p>Við leitum að metnaðarfullum ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa&nbsp;til starfa á legudeild geðrofssjúkdóma sem er frábær blanda af bráðalegudeild og endurhæfingu. Deildin er fjölbreytt og lifandi, þar sem áhersla er á góða þjónustu og góðan starfsanda. Starfshlutfall er 80- 100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;&nbsp;<br>&nbsp;<br>Á deildinni eru rými fyrir 16 skjólstæðinga, 10 ætluð einstaklingum með bráð veikindi og 6 rými til endurhæfingar. Mikil áhersla er lögð á þverfaglega vinnu og gegna ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar lykilhlutverki í meðferðar- og teymisvinnu. Meðferð á deildinni byggist meðal annars á styðjandi samtalsmeðferð, meðferð við geðrofseinkennum, mikilli virkni, fræðslu og lyfjameðferð, allt eftir þörfum hvers og eins. Deildarstarfið byggir á samvinnu þar sem mikilvægt er að sérhver starfsmaður fái að nýta styrkleika sína, bera ábyrgð og eigi möguleika á að þróast í starfi. Unnið er á þrískiptum vöktum.&nbsp;</p><ul><li>Virk þátttaka í meðferð skjólstæðinga deildarinnar í gegnum styðjandi meðferðarsamband, líkamlega umönnun og félagslega þjálfun&nbsp;</li><li>Fylgir skjólstæðingi eftir í daglegri virkni og framfylgir meðferðaráætlunum &nbsp;</li><li>Þátttaka og samskipti í meðferðarteymi og á þverfaglegum fundum &nbsp;</li><li>Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með virkri þátttöku í varnarteymi geðsviðs&nbsp;</li><li>Umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildarinnar</li><li>Starfar af heilindum og stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf</li><li>Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Reynsla af stuðningi við fólk með geðrænan vanda er kostur</li><li>Reynsla&nbsp;af vinnu í umönnun er kostur</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum, samviskusemi og umburðarlyndi &nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, frumkvæði í starfi og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi &nbsp;</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Legudeild geðrofssjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkGuðfinna Betty Hilmarsdóttirgudfinna@landspitali.is824-6022Lóa Björk Bjerkli Smáradóttirloabsma@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, teymisvinna, umönnun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5 &nbsp;&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39702Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39740Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild04.12.202420.01.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1., 2. og 3. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni.&nbsp;</p><p>Möguleiki er á sumarstarfi í framhaldinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga okkar. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Guðrúnu Yrsu deildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1., 2. og 3. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li><li>Staðfesting á loknum einingum í hjúkrunarnámi</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Starfið auglýst 04.12.2024. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 20.01.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p><p>Hér með tilkynnist að tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest vegna ofangreinds starfs um 8 daga. Umsóknarfrestur var til 02.01.2025, en verður þess í stað 10.01.2025.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39740Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39828Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins09.01.202506.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sérfræðilæknir sinni hjartalækningum í 50% starfi og almennum barnalækningum í 50% starfi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í hjartalækningum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39828Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39833Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári13.12.202428.02.2025<p>Laus eru til umsóknar störf læknanema á Landspítala fyrir sumarið 2025. Tvö tímabil eru í boði. Annars vegar er það 26. maí - 10. ágúst og hins vegar 30. júní -7. september (lokadagur er samkomulagsatriði). Um er að ræða störf innan ýmissa sérgreina læknisfræðinnar. Hér geta læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári lagt inn umsókn.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Tekur þátt í teymisvinnu og göngudeildarvinnu, eftir því sem við á&nbsp;</li><li>Aðstoðar við sjúkdómsgreiningu, meðferð og eftirfylgd sjúklinga, undir stjórn sérnámslækna og sérfræðilækna og á ábyrgð yfirlæknis viðkomandi deildar eða einingar&nbsp;</li><li>Aðstoðar við að veita sjúklingum bestu mögulegu læknisþjónustu sem tök eru á að veita hverju sinni&nbsp;</li><li>Skráir í sjúkraskrá undir leiðsögn lækna og fer eftir reglum um skráningu lækna í sjúkraskrá</li></ul><ul><li>Hafa lokið a.m.k. 4 ára læknisfræðimenntun við upphaf starfs</li><li>Geta unnið á skilgreindu tímabili sem auglýst er eftir læknanema&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkInga Sif ÓlafsdóttirYfirlækniringasif@landspitali.isInga Lára ÓlafsdóttirMannauðsstjóri námslæknaingalo@landspitali.is8685682<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í boði geta verið störf innan ýmissa sérgreina, svo sem:</strong></p><ul><li>Almennar lyflækningar og aðrar undirgreinar lyflækninga (valdar legu- og göngudeildir)</li><li>Augnlækningar</li><li>Bráðalækningar</li><li>Bæklunarskurðlækningar</li><li>Endurhæfingardeild Grensás</li><li>Geðlækningar</li><li>Háls- nef og eyrnalækningar</li><li>Meinafræði</li><li>Myndgreining</li><li>Rannsóknagreinar læknisfræði</li><li>Skurðlækningar</li><li>Taugalækningar (þarf að hafa lokið 5. námsári)</li><li>Öldrunarlækningar</li></ul><p>Vinsamlegast raðið ofangreindu eftir áhugasviðum ykkar í reitinn "Annað" og reynt verður að hafa það til hliðsjónar við boð um störf. &nbsp;</p><p>Við úrvinnslu námsgagna er einkum horft til þess námstíma sem umsækjandi hefur lokið, starfsreynslu undanfarin þrjú/ fjögur sumur og umsagna.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind og starfshlutfall/tímar tilgreindir fyrir vinnu samhliða námi (utan sumarorlofstíma). Vinsamlegast tilgreinið einnig í starfsferilskrá hversu mörgum námsárum þið hafið lokið þegar störf hefjast.</li><li>Staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er áætlað að verði lokið þegar störf hefjast.&nbsp;</li><li>Umsögn frá 1-2 atvinnurekendum sem þekkja vel til nema í starfi, sjá&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1ec609aa-7532-11ec-a2e5-005056865b13">viðhengi</a>. Æskilegt er að meðmæli séu ekki eldri en ársgömul.&nbsp;</li><li>Staðfesting um B2 tungumálafærni í íslensku ef við á.&nbsp;</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39833Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39901Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti02.01.202513.01.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast á öldrunardeild L3 Landakoti. Við bjóðum velkominn jafnt hjúkrunarfræðing sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing. Unnið er í vaktavinnu og er vinnufyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs samkvæmt samkomulagi.&nbsp;&nbsp;<br><br>Deildin er 16 rúma og er hluti af Landspítala. Skjólstæðingarnir þar hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Lögð er áhersla á jákvætt framlag sérhvers einstaklings, þátttöku og samvinnu í daglegum störfum deildarinnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar samhentur hópur í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Borghildi, deildarstjóra.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í&nbsp;fullri vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir sem getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Fv/Túngötu101 ReykjavíkBorghildur Árnadóttirborgharn@landspitali.is824-4595<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39901Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39910Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu20.12.202413.01.2025<p>Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum félagsráðgjöfum til starfa á Landspítala. Viðkomandi þarf að búa yfir færni til að vinna að lausnum og hafa metnað&nbsp;til að veita framúrskarandi þjónustu.&nbsp;</p><p>Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir félagsráðgjafa sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Störfin eru við ólíkar einingar innan Landspítala.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Á Landspítala eru fjölbreytt&nbsp;</span><span style="color:#262626;">tækifæri til sí- og endurmenntunar og boðið er upp</span><span style="color:black;"> á góða aðlögun nýútskrifaða félagsráðgjafa sem og reyndari með markvissri handleiðslu og fræðslu.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar í þverfaglegum teymum sem sinna margþættri þjónustu við sjúklinga á mismunandi deildum. Landspítali er fjölskylduvænn vinnustaður og býður upp á heilsueflandi vinnuumhverfi og samgöngusamninga.</span></p><p>Ráðning er frá 01.02.2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga og aðstandendur við að leita félagslegra réttinda</li><li>Samvinna við aðrar stofnanir í heilbrigðis- og félagsþjónustu</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda, samstarfsfólks og starfsfólks annarra stofnana</li><li>Stuðningur við sjúklinga og aðstandendur til að takast á við breytingar sem verða í kjölfar veikinda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróunarverkefnum sem efla þjónustu við sjúklinga</li><li>Milliganga um samþættingu&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna samkvæmt lögum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi félagsráðgjafa&nbsp;</li><li>Áhugi á félagsráðgjöf á heilbrigðissviði</li><li>Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Reynsla af vinnu með fjölskyldum er kostur</li><li>Reynsla og þekking á félagslegum úrræðum og samstarfi stofnana</li><li>Hugarfar þar sem leitast er við að ná stöðugum árangri</li><li>Geta til að vinna undir álagi</li><li>Góð tölvufærni</li><li>Frumkvæði, framsýni og lausnamiðuð hugsun</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373FélagsráðgjöfHringbraut101 ReykjavíkGunnlaug Thorlaciusgunnlth@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur um störf á barnadeildum skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, félagsráðgjafi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39910Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélagsráðgjafafélag ÍslandsFélagsráðgjafafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félagsráðgjafafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39962Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári03.01.202528.02.2025<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í boði eru störf víða um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> Landspítala.</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39962Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39963Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012103714%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=kW7rS8I4r2PMlmRPAhwlLXyQySL4zU72%2BI5LiUr2zzU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012118488%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=VazaUiTGQ0EerZjkHNq54clo%2FziD4hH6kgjgnPvvEDE%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39963Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39964Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1.-3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða <span style="color:#3E3E3E;">um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a>. Hvar liggur þinn áhugi? &nbsp; &nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi, ummönnun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39964Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39967Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi02.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í iðjuþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Starfsstöðvarnar eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási og við geðendurhæfingu á Hringbraut og Kleppi. Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir lengd náms og í samráði við yfiriðjuþjálfa á starfsstöð</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39967Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39973Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins06.01.202521.01.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í hjúkrun barna með áherslu á börn með svefnvanda á göngudeild barna á Barnaspítala Hringsins.&nbsp;</p><p>Skjólstæðingar teymisins eru börn sem eru með svefnvanda og eru í meðferð vegna hans. Starfshlutfall er 80-100% og ráðið verður í starfið frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><ul><li>Þróun hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar</li><li>Fagleg teymisstjórn varðandi svefnvanda barna&nbsp;</li><li>Klínísk störf innan teymis&nbsp;&nbsp;</li><li>Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla&nbsp;</li><li>Kennsla og fræðsla&nbsp;</li><li>Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna&nbsp;</li><li>Rannsóknir og gæðastörf&nbsp;</li></ul><ul><li>Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun</li><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjúkrun barna</li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsreynsla í hjúkrun barna með svefnvanda&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Sérhæfing í hjúkruna barna með svefnvanda&nbsp;</span>&nbsp;</li><li>Leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Reynsla af teymisvinnu&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Göngudeild BHHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, sérfræðingur í hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39973Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39986Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild30.12.202420.01.2025<p><span style="color:#242424;">Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</span></p><p><span style="color:#242424;">Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-60%). Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin frá 1. febrúar 2025&nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#242424;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingarí þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39986Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-60%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39987Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra02.01.202513.01.2025<p>Við leitum eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun og endurhæfingu aldraðra í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra. Landakot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir langa vinnudaga. &nbsp;</p><p>Útskriftardeild byggir á endurhæfingu fyrir aldraða sem útskrifast heim til sín á 2-4 vikum frá innlögn á deildina. Markmið endurhæfingar er að einstaklingar nái bættri hreyfigetu og geti sjálfstætt leyst af hendi sem flestar athafnir daglegs lífs.&nbsp;</p><p>Starfið felur í sér fjölbreytta hjúkrun og boðið er upp á ítarlega þjálfun fyrir nýtt starfsfólk. Starfið felur einnig í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við aðrar fagstéttir sem koma að meðferð og endurhæfingu sjúklinga innan og utan spítalans. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri eru til að vaxa í starfi.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar<br>&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala er kostur</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Útskriftardeild aldraðraTúngötu 26101 ReykjavíkSesselja Lind Magnúsdóttirsesselma@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. &nbsp;Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, stjórnunarstarf, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39987Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39988Sumarstörf 2025 - Býtibúr03.01.202528.02.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í býtibúri á Landspítala sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um<span style="color:#3E3E3E;"> </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. </span>Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:transparent;">Umsjón býtibúrs</span></li><li><span style="background-color:transparent;">Ýmis þrif á deild</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Aðstoða við máltíðir sjúklinga</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;">Jákvæðni og lipurð í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Stundvísi, sveigjanleiki</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Íslenskukunnátta</span></li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, þjónustustörf, almenn störf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39988Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39989Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39989Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39991Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf03.01.202528.02.2025<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Laus eru til umsóknar fjölbreytt ritara- og skrifstofustörf fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Við leitum eftir jákvæðum og þjónuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.&nbsp;</span><br>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, ritari, sumarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39991Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39992Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti03.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.</p><p>Við upphaf starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirhelgakk@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39992Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40019Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi02.01.202517.01.2025<p>Við óskum eftir að ráða sjúkraliða á lager á skurðstofur Landspítala í Fossvogi. Unnið er í dagvinnu, vinnutími er frá 07:30 - 15:30. Starfshlutfall er 80- 100% og er ráðið í starfið sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofumenn og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Ábyrgð og umsjón með á pöntunum á lager og skráning í lagerkerfi</li><li>Umsjón með tiltektum fyrir skurðaðgerðir</li><li>Umsjón með daglegu skipulagi og umgengni á lager</li><li>Stuðlar að hagkvæmni í rekstri og góðri nýtinu lagervara</li><li>Samskipti og samvinna við birgðastöð, innlenda birgja og dauðhreinsun</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði, skipulögð og öguð vinnubrögð</li><li>Góð almenn tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu</li><li>Góð íslenskukunnátta er áskilin</li><li>Hæfni og vilji til að takast á við breytingar</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur F - reksturFossvogi108 ReykjavíkEydís IngvarsdóttirDeildarstjóraeydisi@landspitali.is897 8323<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5 - 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40019Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40021Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi02.01.202517.01.2025<p>Við óskum eftir sótthreinsitækni til starfa á skurðstofur Landspítala við Fossvog. Starfið er dagvinnustarf með breytilegum vinnutíma og bakvöktum um helgar. Ráðið er í starfið sem fyrst, eða eftir nánari samkomulagi. Starfshlutfall er 80-100%. &nbsp;</p><p>Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofumenn og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Þrif og umhirða verkfæra eftir skurðaðgerðir, ýmist á hreinu eða óhreinu skoli&nbsp;</li><li>Þrif á svæfingavélum og verkfærum eftir svæfingar</li><li>Samskipti við dauðhreinsunardeild á Tunguhálsi</li><li>Frágangur á vörum, líni og fleiri tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Menntun sem sótthreinsitæknir&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta, gott vald bæði í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og hæfni í teymisvinnu</li><li>Skipulagni og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur F - reksturFossvogi108 ReykjavíkEydís IngvarsdóttirDeildarstjórieydisi@landspitali.is543-7877<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sótthreinsitæknir.&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40021Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40022Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi02.01.202517.01.2025<p>Við leitum eftir&nbsp;skurðhjúkrunarfræðingi til starfa á skurðstofur í Fossvogi. &nbsp;Í boði eru áhugavert starf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Starfið eru laust &nbsp;frá 1. febrúar eða eftir nánara samkomulagi og er starfshlutfall samkomulag.<br><br>Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi.&nbsp;</p><p>Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta er skilyrði</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur F - reksturFossvogi108 ReykjavíkEydís Ingvarsdóttirdeildarstjórieydisi@landspitali.is543-7877<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu er nú 36 stundir sem getur orðið meiri eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;skurðhjúkrunarfræðingur, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5 - 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40022Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40024Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut03.01.202513.01.2025<p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á spennandi og fjölbreyttri hjúkrun í framsæknu starfsumhverfi. Starfshlutfall er 80-100%, vinnuskipulag er dagvinna og er unnið á tvískiptum vöktum. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á dagdeild skurðlækninga er frábær starfsandi og metnaður til að ná árangri. Á deildinni er tekið á móti sjúklingum sem fara í dagaðgerðir ásamt undirbúningi sjúklinga fyrir stærri aðgerðir, s.s. aðgerða á kviðarholi, þvagfærum, hjarta- og brjóstholi og augum. Vaxandi starfsemi er móttaka bráðasjúklinga frá bráðamóttöku í Fossvogi, öðrum sjúkrahúsum, göngudeildum og að heiman. Einnig sjúklingum sem þurfa á styttri meðferð að halda og geta farið heim samdægurs, t.d. eftir lyfjagjöf, verkjameðferð, ástungur og aftöppun á vökva í kviðarholi. Opnunartími deildar er frá 07:00 til 20:00 virka daga.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu og starfið gefur góða möguleika á starfsþróun. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun dagdeildarsjúklinga</li><li>Undirbúningur legudeildarsjúklinga</li><li>Móttaka bráðasjúklinga</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>Landspítali08373Dagdeild skurðlækninga HHringbraut101 ReykjavíkHulda Guðrún Valdimarsdóttirdeildarstjórihuldagv@landspitali.is6174018<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40024Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40040Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma03.01.202524.01.2025<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi. Starfshlutfall er 70-100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust nú þegar, eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40040Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40043Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga03.01.202524.01.2025<p>Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi&nbsp; á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Það er mjög góð samvinna og teymisvinna með sérfræðilæknum einingarinnar. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. <span style="color:#3E3E3E;">Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><p>Á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi fer fram greining og sérhæfð meðferð ofnæmis- og lungnasjúkdóma svo sem ofnæmishúðpróf, fæðuþolpróf, afnæmingarmeðferðir og líftæknilyfjameðferð við erfiðum astma.&nbsp;Starfið krefst sjálfstæðis og nákvæmni.</p><ul><li>Framkvæmd sérhæfðra ofnæmismeðferða</li><li>Framkvæmd og túlkun ofnæmisrannsókna</li><li>Fræðsla og kennsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar</li><li>Önnur verkefni á deild í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Reynsla af hjúkrun bráðveikra er kostur</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Göngudeild lyflækninga FFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40043Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40044Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild03.01.202531.01.2025<p>Við sækjumst efti hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi&nbsp;á taugalækningadeild í Fossvogi.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-100%).&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;Ráðið er í störfin eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Við bjóðum upp á hvetjandi og lærdómsríkt hlutastarf með námi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi. Áhugasamir hafi samband við Ragnheiði Sjöfn, deildarstjóra.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á öllum stigum náms</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40044Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40045Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild06.01.202520.01.2025<p>Laus er til umsóknar staða ljósmóður á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í 50-100% starfshlutfalli í vaktavinnu. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 21 rúma deild og þjónar fjölskyldum eftir fæðingu, sem og annast konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Góður starfsandi ríkir á deildinni og mörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga deildarinnar. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ljósmóðir skipuleggur og veitir barnshafandi konum og sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum samkvæmt starfslýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi, hjúkrunarleyfi æskilegt</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Öguð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543-3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40045Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40053Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í sjúkraþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Störfin eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;<br>&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Móttaka og skráning sjúklinga í þjálfun</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Starfa í samræmi við stefnu og starfsreglur sjúkraþjálfunar</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sérstök árvekni í starfi vegna öryggisþátta við sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfunarnemi, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40053Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40056Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum06.01.202527.01.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum og framsæknum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar í Blóðbankanum. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun, búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar. Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga er stuðla að auknum gæðum, gagnreyndum starfsháttum og öryggi blóðgjafa.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri er virkur þátttakandi í stjórnendateymi deildarinnar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauði. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi og fjölmargt annað fagfólk spítalans. Í boði er spennandi og áhugavert starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. febrúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Blóðbankinn sinnir m.a. söfnun blóðs og stofnfrumna, blóðhlutavinnslu, geymslu blóðhluta, blóðflokkunum, afgreiðslu blóðhluta og gæðaeftirliti. Í Blóðbankanum starfa um 60 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, náttúrufræðingar, lífeindafræðingar, læknar og skrifstofufólk og er Blóðbankinn eini sinnar tegundar á landinu. Þar er unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi og er markmið alls starfsfólks að viðhalda gæðakerfinu og vinna í samræmi við hlutverk og stefnu Blóðbankans.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við deildarstjóra Blóðbankans að skipulagningu á starfsemi deildar, þ.m.t. gerð vaktaskýrslu með vaktasmið&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem deildarstjóri Blóðbankans felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</li><li>Er leiðandi í öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu við blóðgjafa og framþróun í faginu&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við deildarstjóra Blóðbankans&nbsp;</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd blóðsöfnunar í fjarveru deildarstjóra Blóðbankans&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra Blóðbankans að mótun liðsheildar&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni&nbsp;</li><li>Jákvætt viðhorf og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Þjónustulund, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</li><li>Góð tölvufærni&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, blóðsöfnunSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, stjórnunarstarf,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40056Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40060Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi03.01.202513.01.2025<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í meltingarteymi Landspítala sem staðsett er á almennri göngudeild 10E við Hringbraut.&nbsp;&nbsp;</p><p>Í meltingarteyminu starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur af miklum áhuga við að efla og þróa þjónustu við sjúklinga með langvinna meltingarsjúkdóma. Teymið sinnir hjúkrunarmóttöku og sérhæfðu eftirliti sjúklinga, auk þess að styðja við umönnun skjólstæðinga sinna ef þeir leggjast inn á deildir spítalans.&nbsp;Einnig sinnir teymið sjúklingum með IBD, næringarslöngu/hnappa, krabbamein, skorpulifur og aðra meltingarfærasjúkdóma.&nbsp; Þá er hluti starfseminnar á innrennslismóttöku, þar sem m.a. eru gefin líftæknilyf.&nbsp;Starfið er því afar fjölbreytt og krefjandi og gefur mikla möguleika til starfsþróunar.</p><p>Á göngudeild 10E eru einnig sérhæfðar teymismóttökur á sviði fleiri sérgreina, t.d. kviðarholsskurð- og stómateymi og ígræðslugöngudeild. Þá fer þar fram undirbúningur aðgerðasjúklinga og innskrift svæfingar. Á deildinni er markvisst unnið að umbótum og framþróun, en þar starfar öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga og einkennist vinnuandinn af samvinnu, metnaði og góðum liðsanda.&nbsp;</p><p>Hér er tækifæri fyrir framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að vinna í teymi en einnig sjálfstætt og af frumkvæði.&nbsp;</p><p>Í&nbsp;boði er einstaklingsmiðuð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er 80-100% dagvinna og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð og heildstæð þjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þátttaka í teymisvinnu í greiningarferli, við meðferð og eftirfylgd sjúklinga í gegnum sjúkdómsferlið&nbsp;&nbsp;</li><li>Lyfjagjafir líftæknilyfja og stuðningur við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þróun ferla og nýrra verkefna á göngudeild meltingarsjúklinga</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild, almennHringbraut101 ReykjavíkErla Dögg Ragnarsdóttirforstöðuhjúkrunarfræðingur/deildarstjórierladogg@landspitali.is824-5875<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40060Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40061Almennt starf í flutningaþjónustu03.01.202515.01.2025<p><span style="color:black;">Landspítali auglýsir laus til umsóknar störf í flutningaþjónustu á Landspítala, bæði í dag- og vaktavinnu.&nbsp;Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</span></p><p><span style="color:black;">Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum, rúmum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi en unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu.</span></p><p><span style="color:black;">Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir rekstrar- og mannauðssviði.</span></p><p><span style="color:black;">Um er að ræða fullt starf og æskielgt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.</span></p><ul><li>Flutningur á sjúklingum og rúmum á milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur&nbsp;</li><li>Menntun sem nýtist í starfi kostur&nbsp;</li><li>Íslenskumælandi kostur</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkEva Rún Arnarsdóttirevara@landspitali.isKári Guðmundssonkarig@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska: 3/5, enska 3/5</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40061Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40064Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig sérnáms til þriggja ára sem lýkur með MRCP gráðu. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Physicians í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a><br><br><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeildum, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs&nbsp;</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHildur Jónsdóttirhildurjo@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Starfsferilskrá&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.<span style="color:#101010;">&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40064Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40065Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður á seinna stigi sérnáms í lyflækningum. Um er að ræða 2 ára framhald af fyrra stigi eftir að MRCP gráðu hefur verið lokið og skilyrðum fyrra stigs mætt. Sérnámið var þróað að breskri fyrirmynd og fer fram skv. marklýsingu fyrir fullt 5 ára sérnám í lyflækningum. Seinna stigi lýkur með fullum sérfræðiréttindum og er í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið fer fram á Landspítala auk þess sem mögulegt er að taka hluta tímans á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeildum, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið fyrri hluta sérnáms í lyflækningum, MRCP gráðu</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHildur Jónsdóttirhildurjo@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40065Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40066Sérnámsstöður í barnalækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í barnalækningum. Sérnámið er vottað af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023 og byggt á marklýsingu evrópsku barnalæknasamtakanna (European Academy of Pediatrics). Sérnámið fer fram á Barnaspítala Hringsins. Auk þess er boðið upp á 3 mánaða viðbótarþjálfun á barna- og unglingageðdeild Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352223"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðamóttöku barna, legudeildum og nýburadeild, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Virk þáttaka í fræðslu og kennslu er hluti af sérnáminu</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu. Sérnámlæknir á að ljúka a.m.k. einum klínískum leiðbeiningum/ verklagsreglum og einu gæðaverkefni skv. stöðlum Landspítala</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓli Hilmar Ólasonoliho@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40066Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40067Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu06.01.202520.01.2025<p>Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni og áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu umhverfi.&nbsp;</p><p>Í þunglyndis- og kvíðateyminu (ÞOK) starfar þverfaglegur hópur heilbrigðisstarfsfólks. Teymið sinnir greiningu og meðferð fyrir fólk sem er að takast á við alvarlegar kvíðaraskanir og þunglyndi ásamt því að sinna mismunagreiningu þegar um er að ræða fjölþættan geðvanda og þörf á að meta þjónustuþarfir.</p><p>Um er að ræða faglega krefjandi starf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítali er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi.&nbsp;</p><p>Hjá Sálfræðiþjónustu Landspítala starfa um 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum spítalans. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái handleiðslu og símenntun í faginu.</p><p>Ráðið er í starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf&nbsp;</li><li>Einstaklings- og hópmeðferð</li><li>Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla</li><li>Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu</li><li>Þátttaka í þróun og uppbyggingu Sálfræðiþjónustu Landspítala</li><li>Þáttaka í þróun og uppbyggingu á þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sálfræðings</li><li>Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði</li><li>Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum s.s. hugrænni atferlismeðferð</li><li>Áhugi á að vinna í umhverfi spítala og mjög góð samskiptafærni</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Reynsla af þáttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta skilyrði</li></ul>Landspítali08373Sálfræðiþjónusta HHringbraut101 ReykjavíkErla Björg BirgisdóttirYfirsálfræðingurerlabbi@landspitali.is697-9026<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sálfræðingur, teymisvinna</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40067Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSálfræðingafélag ÍslandsSálfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40068Sérnámsstöður í bráðalækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í bráðalækningum. Tekur námið 6 ár, fyrri hluti námsins er þriggja ára kjarnanám þar sem veitt er þjálfun í grunnatriðum bráðalækninga. Í framhaldssérnámi sem stendur yfir síðari þrjú árin felst viðbótarþjálfun í sérhæfðari atriðum sérgreinarinnar auk þjálfun í kennslu, gæðavinnu og stjórnun. Sérnámið byggir á marklýsingu og framvinduskráningarkerfi Royal College of Emergency Medicine í Bretlandi sem hefur verið aðlöguð til nota á Íslandi í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp; Námið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri og námsdvöl erlendis</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352550"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðamóttöku, auk styttri námsvista í öðrum sérgreinum undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHjalti Már Björnssonhjaltimb@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40068Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40072Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum07.01.202527.01.2025<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í fyrri hluta sérnáms í bæklunarskurðlækningum, til tveggja ára. Sérnámið er byggt á marklýsingu frá Svensk Ortopedisk Förening í Svíþjóð og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala, á Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðsstofnun Vesturlands á Akranesi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352788"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bæklunarskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEyþór Örn Jónssoneythorj@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40072Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40073Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum. Um fullt sérnám er að ræða til fimm ára. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Evrópsku marklýsingunni og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Reykjalundi.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353176"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um <u>sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAnna Lilja Gísladóttirannalg@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40073Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40074Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til þriggja ára í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Obstetricians and Gynaecologists í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353408"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkArnfríður Henrysdóttirarnfridh@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40074Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40075Sérnámsstöður í geðlækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í geðlækningum. Fyrri hluti námsins eru 2 ár þar sem farið er yfir grunnatriði sérgreinar. Seinni hluti námsins eru 3 ár þar sem viðbótarþjálfun og aukin sérþekking fer fram. Sérnámið byggir á norskum og breskum marklýsingum og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá</strong>&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353633"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkOddur Ingimarssonodduri@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40075Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40076Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut06.01.202522.01.2025<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp á speglunardeild við Hringbraut. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag. Samhliða almennum hjúkrunarstörfum eru í boði fjölbreytt og sérhæfð verkefni sem einungis eru unnin á speglunareiningu. Starfsemin fer aðallega fram á dagvinnutíma en neyðarþjónusta fer fram á bakvöktum.&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhentra starfsmanna, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni.</p><p>Starfsánægja á deildinni er mjög góð og hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, fræðslu, framkvæmd og umönnun í og eftir speglanir</li><li>Vinna við speglunaraðgerðir með sérfræðilækni og með aukinni reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðings geta inngripin orðið sérhæfðari og meira tæknilega krefjandi</li><li>Vöktun sjúklinga á vöknun speglunardeildar eftir slævingu í speglun</li><li>Lyfjagjafir, slæving, verkjastilling og vöktun sjúklinga á meðan á speglunarinngripum stendur</li><li>Aðstoð við myndgreiningu í sérhæfðum speglunum, s.s. gegnumlýsingu, ómskoðun í speglun og gjöf skuggaefnis í meltingarveg, gallvegi og brisgang við þræðingar</li><li>Þátttaka í bakvaktaþjónustu</li><li>Tækifæri til að taka þátt í eða stýra þróunarverkefnum innan deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863-7559<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40076Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40077Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum.&nbsp;Ráðið er til 2 ára í fyrstu en gert er ráð fyrir 5 ára sérnámi skv. marklýsingu. Gert er ráð fyrir 6 mánuðum á öðrum skilgreindum deildum (t.d. lýta, heila- og tauga), 3 mánuðum á HTÍ og síðan 4 árum og 3 mánuðum á HNE deild. Framgangsmat unnið í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Námið er byggt á marklýsingu evrópsku HNE samtakanna. Skilyrði fyrir veitingu sérfræðiréttinda er fullnægjandi framgangur og að standast&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.ceorlhns.org%2Feducation&amp;data=05%7C01%7Cmargrethg%40landspitali.is%7C7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638294199832567195%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C3000%7C%7C%7C&amp;sdata=9KFBJKf6fjbcWTO9%2FS0sQARTtveLAzpKxP6eJmNZZrI%3D&amp;reserved=0">lokapróf</a> evrópusamtaka HNE.&nbsp;Sérnám fer fram á Landspítala og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><strong>Sjá</strong>&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353633"><strong>kynningarmyndband</strong></a><strong>.</strong></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></a></p><p><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><strong>kynningarmyndband</strong></a><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></a><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></a><strong>.</strong></p><ul><li>Vinna og nám á háls-, nef- og eyrnaskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeir Tryggvasongeirt@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Starfsferilskrá&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40077Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40085Sérnámsstöður í meinafræði07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í meinafræði. Sérnámið byggir á marklýsingu Royal College of Pathologists í Bretlandi og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353935"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á starfsstöðvum meinafræðinnar ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Sigurðardóttirmargrsi@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40085Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40086Sérnámsstöður í myndgreiningu07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til þriggja ára í myndgreiningu. Sérnámið byggir á marklýsingu European Society of Radiology og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er viðurkennt og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354164"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á deildum myndgreiningarþjónustu ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEnrico Bernardo Arkinkenricob@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum&nbsp;umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40086Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40087Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Sérnámið er veitt í samvinnu við Royal College of Anaesthetists í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. &nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">&nbsp;Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354658"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á skurðstofum, gjörgæslu og útstöðvum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu/ innskrift undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkTheódór Skúli Sigurðssontheodors@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40087Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40088Sérnámsstöður í taugalækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í taugalækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Framgangsmat fer fram árlega. Sérnám fer fram á Landspítala.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354658"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓlöf Jóna Elíasdóttirolajona@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40088Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40089Sérnámsstöður í öldrunarlækningum07.01.202527.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í öldrunarlækningum til tveggja ára. Um er að ræða viðbótarsérnám við heimilislækningar eða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í annarri þeirra sérgreina.</p><p>Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala en það er mögulegt að taka hluta á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666355562"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámi í heimilislækningum eða lyflækningum við upphaf sérnáms</li><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKonstantín Shcherbakkonstant@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40089Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40090Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?07.01.202527.01.2025<p>Við sækjumst eftir almennum lækni sem hefur áhuga á sérfræðinámi í augnlækningum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. feb 2025 eða skv samkomulagi, til 6 mánaða, með möguleika á framlengingu.&nbsp;</p><p>Við augnlækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna og almennra lækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Þjálfun í augnlækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild augndeildar auk bakvakta</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar Már Zoégagunnarmz@landspitali.isJóhann Ragnar Guðmundssonjohannrg@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></span></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40090Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40091Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?07.01.202527.01.2025<p>Við sækjumst eftir læknum sem hafa áhuga á sérnámi í rannsóknarlækningum og blóðbankafræðum. Starfshlutfall er 100% og gæti viðkomandi hafið störf 1. feb 2025 eða eftir samkomulagi. Starfið er tímabundið í 6-12 mánuði eða samkvæmt nánara samkomulagi innan sérgreina rannsóknalækninga og Blóðbankans. Um er að ræða dagvinnu án vakta í flestum tilvikum. Umsækjendur velja sér sérsvið, auk þess að setja fram óskir varðandi þátttöku í starfsemi annarra sérgreina þar sem viðkomandi myndi fara í a.m.k. 3. mánaða blokkir innan valdra sérgreina.</p><p>Þær sérgreinar sem um ræðir á sviðinu eru sýkla- og veirufræði, erfða- og sameindalæknisfræði, blóðbankafræði, ónæmisfræði, meinafræði, klínísk lífefnafræði og blóðmeinafræði.</p><p>Við rannsóknarlækningar starfa reyndir sérfræðilæknar ásamt öðrum læknum í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun. Sérnám í rannsóknalækningum er í undirbúningi á Landspítala en hefur ekki hafist enn.</p><ul><li>Þjálfun í rannsóknalækningum með þátttöku í greiningarannsóknum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega<strong>&nbsp;</strong></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBorghildur F. Kristjánsdóttir borgfk@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, almennur læknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40091Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40098Sérnámsstaða í innkirtlalækningum07.01.202527.01.2025<p>Laus er til umsóknar sérnámsstaða í innkirtlalækningum. Um er að ræða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í þeirri sérgrein.&nbsp;</p><p>Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er í heild þrjú ár, það fer fram á Landspítala fyrstu tvö árin en síðan er gert ráð fyrir að viðkomandi læknir fari erlendis á eigin vegum og ljúki tólf mánaða þjálfun, að því loknu telst námið fullgilt.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní ¿ ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.&nbsp;</p><ul><li>Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu almennra lyflækninga og undirsérgreinar skv. marklýsingu&nbsp;</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna&nbsp;</li><li>Kennsla lækna í sérnámi, sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu&nbsp;</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi&nbsp;</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi í lyflækningum&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein&nbsp;</li><li>Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg&nbsp;</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkRafn BenediktssonForstöðulæknirrafnbe@landspitali.isMargrét Dís ÓskarsdóttirYfirlæknir sérnámsmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila&nbsp;<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.<span style="color:rgb(255,0,0);"> </span>Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi¿&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40098Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40102Ritari á taugalækningum09.01.202520.01.2025<p><span style="color:rgb(0,0,0);">Starf ritara á dag- og göngudeild taugasjúkdóma er laust frá og með 1. febrúar 2025.&nbsp;</span></p><p><span style="color:rgb(0,0,0);">Við viljum ráða skipulagðan, lausnamiðaðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt að vinna í teymi.&nbsp;</span></p><ul><li>Umsjón með að bóka sjúklinga í dag- og göngudeild taugasjúkdóma og taugarannsókn&nbsp;</li><li>Umsjón og frágangur sjúkraskráa og læknabréfa</li><li>Umsjón með vinnutímaskráningu&nbsp;</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti, meðal annars við skjólstæðinga og starfsmenn</li></ul><ul><li>Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð&nbsp;</li><li>Þekking á Sögukerfinu kostur&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar &nbsp;</li><li>Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li></ul>Landspítali08373TaugalækningarFossvogi108 ReykjavíkAnna Bryndís Einarsdóttirannabei@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, ritari, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5 &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp;&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40102Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40126Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild07.01.202517.01.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni.&nbsp;</p><p>Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild, ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 manns í virku þverfaglegu samstarfi og unnið er markvisst að faglegri þróun. Starfsandi á deildinni er sérlega góður. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40126Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40172Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum08.01.202529.01.2025<p>Starf sérfræðilæknis við heila- og taugaskurðlækningadeild á skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er eftir metnaðarfullum sérfræðilækni í heila- og taugaskurðlækningum til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.</p><p>Við heila- og taugaskurðlækningar starfa 4 sérfræðilæknar í öflugum þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Sérgreinin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni</li><li>Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við</li><li>Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í heila- og taugaskurðlækningum</li><li>Almenn reynsla í heilaskurðaðgerðum, mænuaðgerðum og bakaðgerðum er skilyrði&nbsp;</li><li>Sérstök reynsla í túmorkirurgíu er nauðsynleg</li><li>Reynsla í æðagúlskirurgíu (aneurysmakirurgíu) er æskileg</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Heila- og taugaskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkSteen Magnús Friðrikssonyfirlæknirsteenm@landspitali.is543-7443<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Starfsstöð er Landspítali og eftir atvikum önnur sjúkrastofnun sem yfirlæknir hefur sem starfsskyldu að manna.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum&nbsp;ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40172Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40177Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma09.01.202520.01.2025<p>Við óskum eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðing og hjúkrunarfræðing í dagvinnu á göngudeild augnsjúkdóma á Eiríksgötu 5.&nbsp;Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;</p><p>Verkefnin eru fjölbreytt og fela í sér hjúkrun á sérhæfðum skurðstofum tengt aðgerðum á augum, öðrum störfum hjúkrunarfræðinga á göngudeild augnsjúkdóma og þátttöku í fjölþættum verkefnum deildarinnar. Á deildinni ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf. Við leitum eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum með áhuga á augnsjúkdómum og þróun fjölþættrar þjónustu deildarinnar.</p><p>Í boði er</p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun&nbsp;</li><li>Starfsþróun með skipulagðri fræðslu</li><li>Möguleiki á að styðja við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn/stuðning við sérnám í augnhjúkrun erlendis</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li><li>Dagvinna, 60-100% starfshlutfall</li></ul><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun aðgerðarsjúklinga og önnur aðstoð á skurðstofu við augnaaðgerðir og lyfjagjafir í augu</li><li>Störf hjúkrunarfræðings í móttöku augnsjúklinga: Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur ásamt undirbúningi fyrir aðgerðir</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám og reynsla í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi á að taka þátt í þróun verkferla og gæðaverkefna</li><li>Reynsla af hjúkrun augnsjúklinga er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttirdeildarstjóriaslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest vegna ofangreinds starfs. Umsóknarfrestur var til 18.07.2024, en verður þess í stað 06.08.2024.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, dagvinna</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40177Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.1.1515. janúar 25Sækja um
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdómaLegudeild geðrofssjúkdóma2025.1.1616. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2025.1.2020. janúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.2.0606. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsáriSkrifstofa sérnáms2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 LandakotiÖldrunarlækningadeild F2025.1.1313. janúar 25Sækja um
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustuFélagsráðgjöf2025.1.1313. janúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - IðjuþjálfanemiIðjuþjálfun2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala HringsinsGöngudeild BH2025.1.2121. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeildLungnadeild2025.1.2020. janúar 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðraÚtskriftardeild aldraðra2025.1.1313. janúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - BýtibúrLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemarLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Umönnun á LandakotiLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á lager skurðstofu FossvogiSkurðstofur F - rekstur2025.1.1717. janúar 25Sækja um
Sótthreinsitæknir á skurðstofur FossvogiSkurðstofur F - rekstur2025.1.1717. janúar 25Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í FossvogiSkurðstofur F - rekstur2025.1.1717. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga HringbrautDagdeild skurðlækninga H2025.1.1313. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2025.1.2424. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækningaGöngudeild lyflækninga F2025.1.2424. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeildTaugalækningadeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2025.1.2020. janúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfunLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í BlóðbankanumBlóðbankinn, blóðsöfnun2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymiGöngudeild, almenn2025.1.1313. janúar 25Sækja um
Almennt starf í flutningaþjónustuFlutningaþjónusta2025.1.1515. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttindaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í barnalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustuSálfræðiþjónusta H2025.1.2020. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í bráðalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í geðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild HringbrautSpeglun H2025.1.2222. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sérnámsstöður í meinafræðiSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í myndgreininguSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í taugalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstöður í öldrunarlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Sérnámsstaða í innkirtlalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.2727. janúar 25Sækja um
Ritari á taugalækningumTaugalækningar2025.1.2020. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2025.1.1717. janúar 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningumHeila- og taugaskurðlækningar2025.1.2929. janúar 25Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdómaGöngudeild augnsjúkdóma2025.1.2020. janúar 25Sækja um