Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
38914Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins09.04.202523.04.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun barna og fjölskyldna, stjórnun, gæða- og umbótastarfi, í starf aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</p><p>Barnadeild og Rjóður sameinuðust í eina deild þann 1.október síðastliðinn. Á sameinaðri deilda starfa þrír aðstoðardeildarstjórar sem vinna náið saman í teymi með hjúkrunardeildarstjóra. Helstu verkefni nýs aðstoðardeildarstjóra munu snúa að starfssemi barnadeildar 22ED.</p><p>Starfið er laust frá 1. október 2025 &nbsp;eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í dagvinnu að mestu og er starfshlutfall 100%.&nbsp;</p><p>Barnadeild og Rjóður sinna breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Þar er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi. Barnadeildin er 21 rúma legudeild og Rjóður sinnir hvíldarinnlögnum og endurhæfingu.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með stjórendateymi og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. &nbsp;Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi &nbsp;barnadeildar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li><li>Vinnur náið með stjórnendateymi að mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</li></ul><ul><li>&nbsp;Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og geta til að leiða umbótastarf</li><li>Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnadeildHringbraut101 ReykjavíkÁslaug Salka GrétarsdóttirDeildarstjóriaslaugsg@landspitali.is543-1000<p>AAllar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna,&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 5/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38914Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39462Fjármálastjóri sviðs11.04.202529.04.2025<p>Landspítali leitar að öflugum einstaklingi með mikla reynslu af fjármálum í starf fjármálastjóra sviðs. Á Landspítala er starfsemi skipt upp í sex klínísk svið og fimm stoðsvið. Á hverju sviði er umfangsmikil og fjölbreytt starfsemi, fjárhagslegt umfang er frá 3 til 25 milljarða króna á ári.&nbsp;</p><p>Fjármálastjóri sinnir virkri þátttöku, ráðgjöf og stuðningi við framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur sviðsins í öllum verkþáttum fjármála, t.d. í gerð og eftirliti með fjárhagsáætlun, &nbsp;með rekstrargreiningum, mánaðarlegum rekstraruppgjörum, útkomuspám og miðlun upplýsinga til stjórnenda. Fjármálastjóri tekur einnig þátt í miðlægum verkefnum innan rekstrar- og mannauðssviðs.&nbsp;<br>&nbsp;<br>Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á fjármálum og rekstri spítalans. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Fjármálastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra rekstrar- og mannauðssviðs og vinnur náið með öðrum fjármálastjórum og stjórnendum Landspítala.&nbsp;</p><p>Í boði er frábær vinnuaðstaða og fyrsta flokks mötuneyti. Starfshlutfall er 100% og upphafsdagur starfs er samkomulag.&nbsp;</p><ul><li>Umsjón með fjármálum sviðs, gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með bókhaldi og kostnaði&nbsp;</li><li>Ráðgjöf til framkvæmdastjóra, forstöðumanna og annarra stjórnenda um úrbætur og tækifæri í rekstrarlegum málefnum&nbsp;</li><li>Rekstraruppgjör, útkomuspár og frávikagreiningar&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Miðlun og túlkun rekstrarupplýsinga fyrir stjórnendur&nbsp;</li><li>Ýmis sérverkefni sem lúta að rekstri&nbsp;</li><li>Samhæfing og þróun verkferla á sviði fjármála&nbsp;</li><li>Teymisvinna og þátttaka í miðlægum verkefnum&nbsp;&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólamenntun í viðskiptum, fjármálum, hagfræði eða sambærileg menntun&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi kostur&nbsp;</li><li>Æskileg starfsreynsla úr sambærilegum störfum&nbsp;</li><li>Góð þekking og hæfileiki til að miðla efni til stjórnenda Landspítala og ytri aðila&nbsp;</li><li>Hæfni til að leiða og skipuleggja verkefni&nbsp;&nbsp;</li><li>Hæfni til forgangsröðunar, tímastjórnunar, greiningar vandamála og úrlausna&nbsp;</li><li>Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf, lausnamiðuð vinnubrögð og rík þjónustulund&nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa rekstrar- og mannauðssviðsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEinar Ingi Valdimarssoneinariv@landspitali.is824-5343<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi kynningarbréf, náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5 enska 4/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, fjármálastjóri, fjármálaráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39462Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39992Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti03.01.202530.04.2025<p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.</p><p>Við upphaf starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirhelgakk@landspitali.is<p>Starfið auglýst 3.janúar.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 30.apríl.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39992Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40129Sumarstörf 2025 - Þvottahús14.01.202530.04.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þvottahúsi. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Þvottahús Landspítala sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á öllu líni fyrir spítalann. Þar eru þvegin hundruð tonn árlega, m.a. fatnaður starfsfólks og sjúklinga ásamt lökum, sængum og koddum. Starfsmaður í þvottahúsi heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi þvottahúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Þvottahús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem rekur einnig vöruhús, flutningsþjónustu og deildaþjónustu spítalans. Starfsfólk þvottahúss eru um 40 talsins og unnið er í dagvinnu. Þvottahúsið er staðsett í Tunguhálsi, 110 Reykjavík.</p><p>Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><ul><li>Flokkun á óhreinum þvotti og hleðsla á þvottavélar</li><li>Móttaka á hreinum þvotti og meðhöndlun&nbsp;</li><li>Afgreiðsla pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni í þvottahúsi</li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Þvottahús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Starfið auglýst 14.janúar.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 30. apríl 2025.</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 2/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40129Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40153Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?16.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40153Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40231Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40231Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40232Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40232Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40233Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40233Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40234Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40234Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40235Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40235Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40236Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir13.01.202530.04.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40236Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40237Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40237Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40238Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40238Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40239Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40239Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40241Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40241Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40776Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-202611.02.202516.06.2025<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?&nbsp;&nbsp;</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir Landspítala. Öll taka þau þátt í sérstöku starfsþróunarári en markmið þess er að auka hæfni til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2025 og fram í apríl 2026 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinsamlegast skráið sérstakar óskir um deildir undir "Annað". Ráðgjöf um val á deild á Landspítala er hægt að fá hjá Eygló Ingadóttur, verkefnastjóra (<a href="mailto:eygloing@landspitali.is">eygloing@landspitali.is</a>) á skrifstofu hjúkrunar.&nbsp;</p><p>Upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi og er starfshlutfall að jafnaði 80-100%.</p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur&nbsp;</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra&nbsp;</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2025&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkJóhanna Lind Guðmundsdóttir johannge@landspitali.isHrund Scheving Thorsteinssonhrundsch@Landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Skila skal inn starfsleyfi eigi síðar en október 2025. &nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40776Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41262Vélfræðingur14.03.202522.04.2025<p>Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf vélfræðings á vélaverkstæði sem tilheyrir tæknideild Landspítala.</p><p>Verkefni vélfræðings á Landspítala eru fjölbreytt og gefandi og oft unnin við aðstæður sem markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir. Vélaverkstæði Landspítala ber ábyrgð á rekstri margra tæknikerfa Landspítala, svo sem&nbsp;loftræstikerfum, lyftum, lyfjaloftskerfum, kælikerfum&nbsp;o.fl. ásamt því að sinna viðhaldi ýmiss búnaðar. Leitað er eftir sjálfstæðum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>&nbsp;</p><ul><li>Viðhald/eftirlit með tæknikerfum Landspítala</li><li>Dagleg þjónusta við deildir Landspítala</li><li>Bakvaktaþjónusta vélaverkstæðis</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við teymisstjóra</li></ul><p>&nbsp;</p><ul><li>Menntun í vélfræði</li><li>Reynsla af hússtjórnarkerfum</li><li>Reynsla af rekstri varavéla og gufukatla kostur</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af viðhaldsforritum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373VélaverkstæðiHringbraut101 ReykjavíkKristján H Theodórssonkiddi@landspitali.isBragi Thoroddsenbragith@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsóknarfresti hefur verið framlengt til 21.04.25. <span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Tungumálakunnátta: Íslenska 4/5, enska 3/5</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Iðnaðarstörf, vélfræðingur, verkstæði</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41262Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Tæknistörf108Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41393Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma25.03.202522.04.2025<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga til að leiða göngudeild augnsjúkdóma Landspítala á Eiríksgötu 5.&nbsp; Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. Starfið er er unnið í nánu samstarfi við forstöðuhjúkrunarfræðing, yfirlækna og annað starfsfólk.&nbsp;&nbsp;</p><p>Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhentra starfsmanna.</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um fagleg málefni deildar.&nbsp;Ábyrgðasviðið er þríþætt, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur hjarta- og augnþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun hjúkrunar á deildinni, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni&nbsp;</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar&nbsp;</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar í samráði við yfirlækna og forstöðufólk hjarta- og augnþjónustu&nbsp;</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</li><li>Starfar náið með deildarstjórum hjúkrunar innan hjarta- og augnþjónustu og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á milli&nbsp;</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun eða önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur&nbsp;</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Hæfni til að leiða teymi&nbsp;</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjartaþjónusta (sameiginlegt)Hringbraut101 ReykjavíkBylgja Kærnestedforstöðuhjúkrunarfræðingurbylgjak@landspitali.is825-5106<p>Starfið auglýst 25.03.2025. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 22.04.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf<br>Tungumálahæfni: íslenska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41393Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41435Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild25.03.202522.04.2025<p>Langar þig í skemmtilegt starf&nbsp;í styðjandi starfsumhverfi,&nbsp;þar sem&nbsp;góður starfsandi ríkir og&nbsp;virðing, jákvæðni og samvinna eru höfð í fyrirrúmi?&nbsp;</p><p>Endilega grípið tækifæri og hafið samband við okkur sem fyrst!</p><p>Við leitumst eftir að fá hjúkrunarfræðinga&nbsp;til liðs við okkur&nbsp;í spennandi og öflugu starfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag eftir samkomulagi. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Meltingar- og nýrnadeild er 19 rúma bráðalegudeild og sinnir sjúklingum með bæði bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Við leggjum mikla áherslu á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi, markvissa umbótavinnu og tækifæri til eflast og þróast í starfi.&nbsp;</p><p>Við leggjum okkur fram við&nbsp;að taka&nbsp;vel á móti&nbsp;nýju samstarfsfólki og&nbsp;að veita góða og markvissa aðlögun. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Guðrúnu Yrsu, hjúkrunardeildarstjóra.</p><ul><li>Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð og heildstæð þjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þátttaka í teymisvinnu í greiningarferli, við meðferð og eftirfylgd sjúklinga í gegnum sjúkdómsferlið&nbsp;&nbsp;</li><li>Lyfjagjafir líftæknilyfja og stuðningur við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þróun ferla og nýrra verkefna á göngudeild meltingasjúklinga</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Starfið auglýst 25.03.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 22.04.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41435Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41444Framkvæmdastjóri Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu28.03.202525.04.2025<p>Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu frá og með 1. júlí 2025.</p><p>Á sviðinu er veitt bráðaþjónusta vegna veikinda og slysa, almenn og sérhæfð lyflækningaþjónusta, auk víðtækrar endurhæfingarþjónustu.&nbsp;</p><p>Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónusta Landspítala er umsvifamesta svið spítalans þegar horft er til legudeildastarfsemi og ferlistarfsemi spítalans. Á sviðinu er einstök þekking og reynsla af viðbrögðum við hvers kyns vá og tekur starfsfólk sviðsins þátt í viðbragði við slysum, eitrunum, farsóttum og annarri heilsutengdri vá í samfélaginu. Framkvæmdastjóri er leiðandi í að móta stefnu fyrir þjónustuna með hliðsjón af þörfum sjúklinga, aðstandenda, stefnu, gildum og starfsáætlun Landspítala. Þá leiðir framkvæmdastjóri í samvinnu við aðila á skrifstofu forstjóra og NLSH, undirbúning sviðsins fyrir flutning starfseminnar í nýjan meðferðarkjarna og nýtt húsnæði að Grensási.</p><p>Hlutverk framkvæmdastjóra er að þróa og samræma þjónustu við sjúklinga innan sviðsins og vinna að samhæfingu við aðra starfsemi spítalans í samræmi við stefnu og starfsáætlun Landspítala. &nbsp;Framkvæmdastjóri leiðir teymi öflugra stjórnenda sem ásamt yfirlæknum sérgreina, deildarstjórum legudeilda, þjálfurnareininga og talmeinafræði, hafa það sameiginlega verkefni að samhæfa, efla og þróa þjónustu í þágu sjúklinga sem veitt er innan sviðsins á öruggan, faglegan og hagkvæman hátt.&nbsp;</p><p>Leitað er að kraftmiklum faglegum leiðtoga með klínískan bakgrunn og mikla rekstrar- og stjórnunarreynslu, sem hefur brennandi áhuga á að byggja upp sterka liðsheild og framfylgja stefnu, markmiðasetningu og framtíðarsýn spítalans. &nbsp;</p><p>Framkvæmdastjóri verður hluti af &nbsp;forystu Landspítala sem hefur það markmið að koma stofnuninni í fremstu röð á Norðurlöndum. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn spítalans sem ber ábyrgð á stefnumótun og rekstri hans.</p><p>Starf framkvæmdastjóra er 100% starf.&nbsp;</p><ul><li>Forysta um þjónustu við sjúklinga og stjórnun klínískrar starfsemi sviðsins</li><li>Leiða uppbyggingu og þróun þverfaglegrar þjónustu sviðsins</li><li>Forysta um uppbyggingu öryggismenningar, gæða- og umbótastarfs og árangursvísa</li><li>Efling kennslu og vísindastarfs innan sviðs</li><li>Uppbygging mannauðs og liðsheildar</li><li>Ábyrgð á fjármálum og rekstri og þátttaka í gerð fjárhagsáætlunar sviðsins</li><li>Fagleg forysta í stefnumótun, markmiðasetningu, þróun og umbótastarfi sviðsins</li><li>Fagleg samhæfing á starfsemi og verkefnum innan sviðs og milli sviða spítalans</li></ul><ul><li>Háskólapróf auk formlegrar viðbótarmenntunar sem nýtist í starfi er skilyrði</li><li>Klínískur bakgrunnur er skilyrði og æskilegt að hann sé á sviði bráða-, lyflækninga- og/eða endurhæfingarþjónustu&nbsp;</li><li>Brennandi áhugi á uppbyggingu Landspítala og innleiðingu stefnu spítalans&nbsp;</li><li>Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla</li><li>Skýr framtíðarsýn fyrir áherslur sviðsins og þekking á áskorunum og leiðum til úrbóta</li><li>Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að móta jákvætt vinnuumhverfi og byggja upp sterka liðsheild</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li><li>Mikil hæfni í tjáningu í ræðu og riti, á íslensku og ensku</li><li>Horft er til akademískrar reynslu við mat á umsóknum</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa forstjóraSkaftahlíð 24105 ReykjavíkRunólfur Pálssonforstjori@landspitali.isGunnar Ágúst Beinteinssongunnarab@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að berast rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsækjendur eru beðnir að skila ítarlegri náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi, er innihalda framtíðarsýn umsækjanda og rökstuðning fyrir hæfni til að gegna stöðunni, fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Gert er ráð fyrir að ráðning framkvæmdastjóra taki gildi 1. júlí og er hún ótímabundin í samræmi 41. gr. laga um opinbera starfsmenn (nr. 70/1996), að loknum reynslutíma.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 5/5, enska 4/5<br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, stjórnunarstarf, framkvæmdastjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41444Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41453Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild25.03.202522.04.2025<p>Langar þig í skemmtilegt starf&nbsp;í styðjandi starfsumhverfi, þar sem góður starfsandi ríkir og virðing, jákvæðni og samvinna eru höfð í fyrirrúmi?&nbsp;</p><p>Endilega grípið tækifæri og hafið samband við okkur sem fyrst!</p><p>Við leitumst eftir að fá hjúkrunarnema á 3. og 4. ári&nbsp;til liðs við okkur&nbsp;í spennandi og öflugu starfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag eftir samkomulagi. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Meltingar- og nýrnadeild er 19 rúma bráðalegudeild og sinnir sjúklingum með bæði bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Við leggjum mikla áherslu á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi, markvissa umbótavinnu og tækifæri til eflast og þróast í starfi.&nbsp;</p><p>Við leggjum&nbsp;okkur fram við&nbsp;að taka&nbsp;vel á móti&nbsp;nýju samstarfsfólki og&nbsp;að veita góða og markvissa aðlögun. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Guðrúnu Yrsu, hjúkrunaradeildarstjóra.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Sveigjanleiki í starfi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Starfið auglýst 25.03.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 22.04.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41453Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41465Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála27.03.202515.04.2025<p>Laus er til umsóknar staða sjúkraþjálfara á göngudeild grindarbotnsvandamála sem staðsett er í sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 50-70% og er upphaf starfa 1. maí 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Á göngudeild grindarbotnsvandamála fer fram fjölbreytt en sérhæfð endurhæfing fyrir skjólstæðinga með vandamál í grindarbotni og mjaðmagrind hvort sem þeir koma að heiman eða eru inniliggjandi. Boðið verður upp á sérhæfða, markvissa þjálfun í starfið hjá sjúkraþjálfara í kvensjúkdóma- og fæðingarsjúkraþjálfun.</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð vegna vandamála í grindarbotni og mjaðmagrind</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum&nbsp;</li><li>Þátttaka í fagþróun</li><li>Þátttaka í rannsóknum</li><li>Afleysing á legudeildum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Krafa er um starfsreynsla á fagsviðinu&nbsp;</li><li>Námskeið á fagsviðinu</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is543-9306Ingibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.is543-9304<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraþjálfari, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41465Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-70%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41470Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf27.03.202515.04.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í meltingarlækningum eða læknis með sambærilega þjálfun sem nýtist í starfi meltingarlækninga varðandi grindarbotnsvanda og speglanir.&nbsp;</p><p>Á meltingarlækningaeiningunni fer m.a. fram uppbygging sérhæfðrar þjónustuteyma í samstarfi við aðrar sérfræðigreinar og fagstéttir, framsækin starfsemi við meltingarvegsspeglanir bæði í greiningar- og meðferðarskyni og metnaðarfullt vísindastarf. Við eininguna gefast tækifæri til að vaxa og þróast áfram í starfi að loknu sérnámi og taka þátt í áhugaverðum verkefnum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu af grindarbotnsvanda, sem og af speglunum meltingarvegs. Miðað er við 40% starfshlutfall.&nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Vinna á göngudeild meltingarlækninga fyrir sjúklinga með grindarbotnsvanda</li><li>Vinna í þverfaglegu teymi sjúklinga með grindarbotnsvanda</li><li>Vinna á speglanadeild</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og námslækna</li><li>Þátttaka í vísindastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í meltingarlækningum eða almennum skurðlækningum, með sérþjálfun í meðferð sjúklinga með grindarbotnsvanda</li><li>Góð hæfni í &nbsp;speglun meltingarvegar</li><li>Reynsla af kennslu</li><li>Reynsla og áhugi á klínískum rannsóknum mikils metin</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373MeltingarlækningarHringbraut101 ReykjavíkHelgi Kristinn Sigmundssonhelgiksi@landspitali.is824-5974<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 2/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41470Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna40%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41472Sérfræðilæknir í meltingarlækningum27.03.202530.04.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í meltingarlækningum innan lyflækningaþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Á meltingarlækningaeiningunni fer m.a. fram uppbygging sérhæfðra þjónustuteyma í samstarfi við aðrar sérfræðigreinar og fagstéttir, framsækin starfsemi við meltingarvegsspeglanir bæði í greiningar- og meðferðarskyni og metnaðarfullt vísindastarf.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í meltingarlækningum og almennum lyflækningum. Miðað er við 100% starfshlutfall.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá&nbsp;1. júní 2025 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Vinna á legu-, speglunar- og göngudeild meltingarlækninga&nbsp;</li><li>Vinna við ráðgjöf á öðrum deildum Landspítala&nbsp;</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu meltingarlækna&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og námslækna</li><li>Þátttaka í vísindastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og meltingarlækningum</li><li>Góð þekking og reynsla í meltingarlækningum, speglun meltingarvegar og almennum lyflækningum</li><li>Reynsla af kennslu</li><li>Reynsla og áhugi á klínískum rannsóknum í meltingarlækningum mikils metin</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373MeltingarlækningarHringbraut101 ReykjavíkHelgi Kristinn Sigmundssonhelgiksi@landspitali.is824-5974<p style="margin-left:0px;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41472Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41481Ertu sérfræðingur í hjúkrun?28.03.202530.04.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í&nbsp;hjúkrun á göngudeild lyflækninga A3 í Fossvogi með áherslu á skjólstæðinga með langvinna lungna- og öndunartengda sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Sérfræðingur í&nbsp;hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk, auk klínískra starfa, er ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu,&nbsp;samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.</p><p>Á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fsjuklingar-adstandendur%2Fdeildir-og-thjonusta%2Fgongudeild-lyflaekninga-a3%2F&amp;data=05%7C02%7Cshafberg%40landspitali.is%7C12fdd8add04b4c0c271708dd6d43cb61%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638786860119124274%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=0QqCt1sf5BvpLFQe4ZZdXuqhCjDFKuO9RJoLpf%2FkEfI%3D&amp;reserved=0">göngudeild A3</a>&nbsp;er fjölbreytt og sérhæfð starfsemi og þar starfa um 50 einstaklingar á níu sérhæfðum einingum. Á göngudeildina koma sjúklingar í viðtal og eftirlit til lækna, hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks m.a. vegna lungna-, ofnæmis- og smitsjúkdóma í kjölfar sjúkrahúslegu, í reglulegt eftirlit vegna langvinnra eða alvarlegra sjúkdóma og í ýmsar rannsóknir og meðferðir.&nbsp;Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til vaxtar í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.&nbsp;</p><p>Ráðið er í starfið 15. júní 2025 eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li>Þróun&nbsp;hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar</li><li>Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla&nbsp;</li><li>Kennsla og fræðsla&nbsp;</li><li>Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna&nbsp;</li><li>Rannsóknir og gæðastörf&nbsp;</li><li>Klínísk störf eftir atvikum</li></ul><ul><li>Meistara- eða doktorspróf í&nbsp;hjúkrun&nbsp;</li><li>Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;hjúkrun &nbsp;</li><li>Starfsreynsla&nbsp;í hjúkrun&nbsp;</li><li>Leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Reynsla af teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Göngudeild lyflækninga FFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>&nbsp;Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>&nbsp;Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, &nbsp;Sérfræðingur í hjúkrun, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41481Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41486Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild01.04.202530.04.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi, leiðtoga og liðsfélaga sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, í starf aðstoðardeildarstjóra á hjartadeild Landspítala. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun, búa yfir samskiptahæfni og hæfni til að takast á við breytingar.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklagi á deild sem og gæða- og umbótastarfi. Aðstoðardeildarstjóri er leiðtogi á deildinni og virkur þátttakandi í stjórnendateymi deildarinnar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauði.</p><p>Starfshlutfall er 90-100% og er starfið laust frá 1. júní 2025 eða eftir samkomulagi.<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Hjartadeild 14EG er 34 rúma og eina sérhæfða hjartadeildin á landinu. Hjúkrun deildarinnar er mjög fjölbreytt og snýr að einstaklingum með margvísleg vandamál frá hjarta. Á deildinni starfar öflugur, framsækinn og áhugasamur hópur starfsmanna. Góður starfsandi er ríkjandi sem og mikill faglegur metnaður og tækifæri til að vaxa í starfi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373HjartadeildHringbraut101 ReykjavíkOlga Birgitta Bjarnadóttirolgabb@landspitali.is825-5833Bylgja Kærnestedbylgjak@landspitali.is825-5106<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41486Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna90-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41524Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild01.04.202530.04.2025<p>Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna við erfða- og sameindalæknisfræðideild (ESD) Landspítala sem er hluti af klínískri rannsóknar- og stoðþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum erfðalæknum til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar. ESD veitir alhliða erfðaheilbrigðisþjónustu og hún er eina deildin sinnar tegundir á Íslandi. Á ESD er göngudeild og ráðgjafaeining. Deildin rekur einnig sérhæfðar rannsóknarstofur. Á síðustu árum hafa orðið miklar framfarir í greiningu á erfðasjúkdómum og eru einstaklingar með greinda sjaldgæfa sjúkdóma ört vaxandi sjúklingahópur og æ fleiri sérhæfðar meðferðir til staðar.</p><p>Vinnan er dagvinna og gert ráð fyrir 36 klst. vinnuviku (100% starfshlutfalli). Reynt er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Á ESD fara fram greiningar, ráðgjöf og vísindarannsóknir, kennsla heilbrigðisstétta. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar í öflugu þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><p>Störfin veitast frá 1. maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Sérfræðistörf bæði í klínískri erfðaráðgjöf og á rannsóknarstofum deildarinnar</li><li>Tekur þátt í að svara ráðgjafarbeiðnum sem berast deildinni</li><li>Kennsla, þjálfun og vísindarannsóknir</li><li>Sérfræðiumsjón með rannsóknum á ákveðnum sviðum</li><li>Greining tilfella, svörun rannsókna þ.m.t. túlkun og ráðgjöf tengd þeim</li><li>Stefnumótun og þróun þjónustu í samráði við stjórnendur</li><li>Hjálpar til við útbúa efni til að kynna erfðafræði fyrir almenningi (vefsíður, myndskeið)</li><li>Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi</li></ul><ul><li>Íslenskt lækningaleyfi og sérfræðileyfi í erfðalæknisfræði</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi</li><li>Þekking og reynsla í háafkastaraðgreiningum og túlkun erfðabrigða</li></ul>Landspítali08373Erfða- og sameindalæknisfræðideildSkógarhlíð 12105 ReykjavíkJón Jóhannes Jónssonjonjj@landspitali.isHans Tómas Björnssonhanstb@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 2/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41524Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41539Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum02.04.202522.04.2025<p>Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra á hagdeild.&nbsp;</p><p>Hagdeild hefur umsjón með rekstri og þróun áætlanakerfis Landspítala og sinnir fjölbreyttum verkefnum á sviði áætlanagerðar og rekstrargreininga. Auk þess hefur deildin umsjón með margvíslegum verkefnum sem tengjast greiningu og miðlun upplýsinga sem og þróun vöruhúss gagna.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund sem er reiðubúinn til að axla ábyrgð og takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala.. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Kostnaðargreiningar og áætlanir</li><li>Rekstrarlíkön og gjaldskrár</li><li>Svör við fyrirspurnum og skýrslugerð</li><li>Ýmis verkefni tengd rekstri og fjármálum</li><li>Gerð verklagsreglna og leiðbeininga</li></ul><ul><li>Grunnnám í viðskiptafræði eða sambærilegt</li><li>Framhaldsmenntun&nbsp;er&nbsp;kostur</li><li>Þekking á bókhaldi og færni í Excel er skilyrði</li><li>Reynsla í og/eða færni til að tileinka sér notkun fjárhags- og upplýsingakerfa er skilyrði</li><li>Starfsreynsla í sambærilegum störfum/verkefnum er kostur</li><li>Reynsla af notkun Business Objects hugbúnaðar (BO), Power-BI eða sambærilegra skýrslugerðartóla er kostur</li><li>Greiningarhæfni, tölulæsi og hæfni til framsetningar tölulegra gagna</li><li>Frumkvæði, jákvæðni, samskipta- og skipulagshæfni</li></ul>Landspítali08373HagdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHelga Hrefna Bjarnadóttirhelgab@landspitali.is543-1242<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 5/5, enska 3/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;viðskiptafræðingur, verkefnastjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41539Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41570Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina09.04.202505.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><ul><li>Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina</li><li>Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonyfirlæknirjakobjoh@landspitali.is825-5146<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41570Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41571Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor09.04.202505.05.2025<p>Landspitali - The National University Hospital of Iceland, in Reykjavik Iceland, is looking to hire a specialist in clinical oncology with high level of knowledge and experience in radiation oncology.</p><p>Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.<br><br>Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.&nbsp;</p><p>Most medical specialists in Iceland have undertaken specialty training abroad.</p><p>The position is available&nbsp;immediately, but starting date is negotiable.&nbsp;The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></span></p><ul><li>Responsibility for radiation treatment of cancer</li><li>Providing a consultation service for radiation oncology treatment within the hospital, and to other sites throughout the nation</li><li>Participation in the teaching of medical students, interns, residents and physician trainees</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in other projects in consultation with the chief physician of the specialty</li></ul></div><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>The applicant must hold current specialist medical registration in radiation oncology</li><li>The applicant must be eligible to obtain an Icelandic specialist medical registration in clinical oncology and radiation oncology</li><li>Ability to work well in a multidisciplinary team of healthcare professionals</li><li>Positive, flexible, and courteous in communication</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Fluent in English and willingness to learn Icelandic</li></ul></div>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob JóhannssonHead of Radiation Oncologyjakobjoh@landspitali.is+354 8255146<div class="ck-content"><p><span class="text-big" style="color:#3E3E3E;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Salary is according to the current wage agreement made by the Minister of Finance and Economic Affairs and the Icelandic Medical Association.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li>Employment history, education, and relevant skills</li><li>List of references</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></p><ul><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;">Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where more than 7,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Employment rate is 60-100%</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application deadline is up to and including May 5</strong></span><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;"><strong>th</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong> 2025.</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>For further information: </strong>Jakob Jóhannsson, </span>Head of Radiation Oncology&nbsp;<span style="color:#3E3E3E;">- </span><a href="mailto:jakobjoh@landspitali.is"><span style="color:#3E3E3E;">jakobjoh@landspitali.is</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> - +354 8255146</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our</strong></span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong> </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:rgb(0,0,204);"><strong><u>webside</u></strong></span></a><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong>.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;</strong></span><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</strong></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41571Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið41585Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala02.04.202514.04.2025<p>Landspítali óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling til að sinna verkefnum í tekju-og gjaldabókhaldi spítalans.</p><p>Fjárhagsbókhald heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala. Meginhlutverk fjárhagsbókhalds er að tryggja áreiðanlegar og tímanlegar upplýsingar um rekstur og fjárhag og stuðla að skilvirkri fjármálastjórnun á Landspítala. Í fjárhagsbókhaldi starfa 17 einstaklingar við fjölbreytt verkefni tengd gjalda-og tekjubókhaldi Landspítala.</p><p>Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund, sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Bókanir í fjárhagsbókhaldi Landspítala</li><li>Samskipti við ýmsar deildir spítalans og ytri viðskiptavini</li><li>Bókanir á millifærslum</li><li>Þátttaka í þróun verkferla</li><li>Önnur verkefni er tengjast fjárhagsbókhaldi Landspítala</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða viðurkenndur bókari</li><li>Reynsla af bókhaldi er kostur</li><li>Mikil tölvufærni, sérstaklega í Excel</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði</li><li>Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og agi í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>Landspítali08373FjárhagsbókhaldSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErna Aðalheiður Karlsdóttirernaa@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt afrit af prófskírteinum.&nbsp; Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p><p>Starfsmerkingar: skrifstofustarf, viðskiptafræðingur, bókari, fjármál</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41585Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41606Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild04.04.202514.04.2025<p>Við óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa&nbsp;í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG&nbsp;og bjóðum nýútskrifaða sjúkraliða jafnt sem reynslumikla velkomna. Unnið er í vaktavinnu, starfshlutfall 70%-100% og er upphaf starfa samkomulag.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Hópurinn er frábær, skemmtilegur og samheldinn og vinnur saman í virkri teymisvinnu.&nbsp;Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar&nbsp;og að öðlast fjölþætta reynslu.&nbsp;Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta eða að hámarki í 32 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðla að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is6201-549Gunnhildur Árnadóttiraðstoðardeildarstjórigunnhila@landspitali.is824-2227<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41606Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41607Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild04.04.202514.04.2025<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG við Hringbraut. Starfshlutfall er 70%-100% og er upphaf starfa samkomulag.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Hópurinn er frábær, skemmtilegur og samheldinn og vinnur saman í virkri teymisvinnu. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar&nbsp;og að öðlast fjölþætta reynslu. Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is620-1549Gunnhildur Árnadóttiraðstoðardeildarstjórigunnhila@landspitali.is824-2227<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41607Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41637Rafvirki á tæknideild07.04.202522.04.2025<p style="margin-left:0px;">Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar fullt starf rafvirkja sem tilheyrir tækniþjónustu Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Verkefni rafvirkja á Landspítala eru fjölbreytt og gefandi og oft unnin við aðstæður sem markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir. Við leitum að þjónustulunduðum og úrræðagóðum rafvirkja til starfa með öflugu tækni- og viðhaldsteymi spítalans. Starfið felur í sér fjölbreytt viðhaldsverkefni, bilanagreiningu og uppsetningu rafbúnaðar í umhverfi þar sem öryggi og nákvæmni skiptir öllu máli. Viðkomandi þarf að búa yfir miklu sjálfstæði og lipurð í mannlegum samskiptum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Skipulag og framkvæmd viðhalds á tækni- og rekstrarkerfum spítalans</li><li>Umsjón með þjónustuaðilum og viðhaldsáætlunum</li><li>Eftirlit með ástandsskoðunum og skjölun</li><li>Náin samvinna við aðrar iðngreinar, heilbrigðisstarfsfólk og utanaðkomandi verktaka&nbsp;</li><li>Viðkomandi sinnir bakvöktum</li></ul><ul><li>Sveinspróf í rafvirkjun</li><li>Meistararéttindi í rafvirkjun kostur</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur</li><li>Reynsla af þjónustu við lág- og smáspennukerfi</li><li>Sjálfstæð, skipulögð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373RafmagnsverkstæðiHringbraut101 ReykjavíkAndri Valur Gunnarssonandriv@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska: 3/5, enska 3/5</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Starfsmerkingar: rafvirki, meistari, rafeindavirki, teymisvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41637Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Iðnstörf100JFélag íslenskra rafvirkjaFélag íslenskra rafvirkjaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra rafvirkja hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41657Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga09.04.202522.04.2025<p>Starf yfirlæknis brjóstaskurðlækninga á hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu&nbsp;Landspítala er laust til umsóknar.</p><p>Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með &nbsp;reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs. Starfið er unnið í nánu samstarfi við forstöðulækni og framkvæmdastjóra hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu, yfirlækni og deildarstjóra Brjóstamiðstöðvar og annað starfsfólk.</p><p>Næsti yfirmaður er forstöðulæknir hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun brjóstaskurðlækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni</li><li>Klínísk vinna sérfræðilæknis&nbsp;</li><li>Samstarf innan og utan stofnunar með teymisvinnu í þágu sjúklinga að leiðarljósi</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum&nbsp;</li><li>Viðbótarmenntun og umfangsmikil reynsla í brjóstaskurðlækningum</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð&nbsp;</li><li>Umtalsverð færni og virkni á sviði brjóstaskurðlækninga&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Sérgreinar hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu (sameiginlegt)Skaftahlíð 24105 ReykjavíkHlíf Steingrímsdóttirforstöðlæknirhlifst@landspitali.is824-5286Vigdís Hallgrímsdóttirframkvæmdastjórivigdisha@landspitali.is825-3502<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum.</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: yfirlæknir, sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41657Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41690Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A210.04.202528.04.2025<p>Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi frá 1. maí 2025 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;</p><p>Bráðalyflækningadeild sinnir breiðum hópi sjúklinga&nbsp;með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Deildin er 19 rúma lyflækningadeild þar sem hjúkrunarviðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Á deildinni starfar öflugur og samhentur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Góður starfsandi ríkir sem og metnaður. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi bráðalyflækningadeildar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Stjórnunarreynsla er æskileg</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir ingal@landspitali.is893-2306<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Aðstoðardeildarstjóri, Hjúkrunarfræðingur,stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41690Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið416923. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!10.04.202530.04.2025<p>Ertu góður liðsfélagi og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Okkur vantar fleiri hjúkrunarnema í okkar góða lið á lungnadeild í Fossvogi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><ul><li>Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna öndunarfæraeinkenna eða annarra sjúkdóma</li><li>Unnið er undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga og mikil tækifæri til þjálfunar og að öðlast reynslu í hjúkrun bráðveikra sem og langveikra sjúklinga</li><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 3.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41692Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41703Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!10.04.202530.04.2025<p>Ertu góður liðsfélagi og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í okkar góða lið á lungnadeild í Fossvogi og sækjumst eftir bæði reynslumiklum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cshafberg%40landspitali.is%7Cfb151dc9dc104d64897608dd76943796%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638797101134190637%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=0u%2Bd8LgrpwnoZGuv7zN6vN3mxmyoUouxUtFdZl9g2nU%3D&amp;reserved=0">starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41703Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna40-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41713Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð11.04.202528.04.2025<p>Býrðu yfir hugmyndaauðgi og ert til í að takast á við krefjandi verkefni?</p><p>Við óskum eftir metnaðarfullum&nbsp;geislafræðingi í okkar góða teymi á Brjóstamiðstöð. Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi.&nbsp;Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga okkar.&nbsp;</p><p>Brjóstamiðstöð Landspítala&nbsp;sinnir&nbsp;læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum.</p><p>Unnið er í dagvinnu virka daga. Starfshlutfall sem og upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi en æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf. &nbsp;</p><ul><li>Framkvæmd brjóstarannsókna&nbsp;</li><li>Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar</li><li>Virk þátttaka í gæðastarfi&nbsp;</li><li>Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar</li><li>Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu</li><li>Þátttaka í teymisvinnu á Brjóstamiðstöð</li></ul><ul><li>Íslenskt&nbsp;starfsleyfi geislafræðings</li><li>Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til starfa í teymi</li><li>Virk þátttaka og áhugi á að byggja upp og stuðla að góðum starfsanda</li><li>Stundvísi, áreiðanleiki og jákvæðni</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Frumkvæði og skipulagsfærni</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Brjóstamiðstöð - Skimun og greiningEiríksgötu 5101 ReykjavíkKristrún Þórkelsdóttirdeildarstjórikristrth@landspitali.is824-5421Helena Ýr Gunnarsdóttirhelenayg@landspitali.is844-8971<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Geislafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41713Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag geislafræðingaFélag geislafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41714Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild11.04.202522.04.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa á erfða- og sameindalæknisfræðideild. Starfshlutfall er 100% og er vinnutími er frá kl. 8-16, virka daga. Upphaf starfa er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><p>Deildin heyrir undir rannsóknarþjónustu og fara þar fram greiningar, vísindarannsóknir, ráðgjöf og kennsla heilbrigðisstétta í faginu. Á deildinni starfa um 40 manns í öflugu þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum á deildinni. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umsjónarmaður háafkastaraðgreininga (NGS)&nbsp;</li><li>Þjónusturannsóknir í sameindaerfðafræðirannsóknum og önnur verkefni tengd starfsemi deildarinnar&nbsp;</li><li>Skil á svörum samkvæmt stöðluðum aðferðalýsingum og viðeigandi verklagsreglum&nbsp;</li><li>Að stuðla að faglegu starfi, gæðum og framförum í rannsóknum innan deildarinnar</li></ul><ul><li>Háskólapróf í náttúrufræði, lífeindafræði, lífefnafræði, líffræði eða sambærilegum greinum&nbsp;</li><li>Íslenskt starfsleyfi náttúrufræðings eða lífeindafræðings í heilbrigðisþjónustu&nbsp;</li><li>Sérmenntun og/ eða starfsreynsla á sviði erfðarannsókna æskileg</li><li>Reynsla af vinnu við klínískar rannsóknir í erfðafræði æskileg</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð skipulagshæfni, frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót, lipurð í samskiptum og fagleg framkoma&nbsp;</li><li>Hæfni til að starfa í teymi&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Erfða- og sameindalæknisfræðideildSkógarhlíð 12105 ReykjavíkEiríkur Briemeirikubr@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: heilbrigðisþjónusta, náttúrufræðingur, lífeindafræðingur, rannsóknir, heilbrigðisvísindi<br>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41714Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41715Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð11.04.202529.04.2025<p>Við leitum að metnaðarfullum samstarfsmanni til að sinna sérhæfðum skrifstofustörfum á göngudeild Brjóstamiðstöðvar.&nbsp;</p><p>Ef þú ert lausnamiðaður, þjónustulipur og með góða samskiptahæfni þá gæti þetta hentað þér. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. Upphaf starfa er skv. samkomulagi.</p><p>Á Brjóstamiðstöð&nbsp;fer fram öflug starfsemi og&nbsp;starfar&nbsp;þar&nbsp;öflugt teymi sérfræðinga frá mörgum sérgreinum og fagstéttum. Þjónustan er í stöðugri þróun þar sem mikil áhersla er lögð á þjónustumiðaða nálgun og tæknivæðingu eininga innan Brjóstamiðstöðvar. Við leggjum mikla áherslu á teymisvinnu og uppbyggingu mannauðs með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í daglegri umbótavinnu samhliða hefðbundnum störfum. &nbsp;Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.&nbsp;</p><p>Vinnustaðurinn og staðsetningin er heldur ekki af verri endanum. Brjóstamiðstöð er staðsett á 3. og 4. hæð að Eiríksgötu 5 í hjarta Reykjavíkur þar sem útsýnið fangar mann á hverjum degi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Tímabókanir</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti við sjúklinga, starfsfólk og stofnanir</li><li>Sérhæfð störf, gæðaskráning, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum samkvæmt verklagi</li><li>Ýmis verkefni í samvinnu við deildarstjóra og yfirlækni</li><li>Utanumhald sérhæfðra verkefna, s.s. fundi, vinnustofur og sérverkefni</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li>Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum</li><li>Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á Sögukerfi Landspítala kostur</li><li>Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li></ul>Landspítali08373Brjóstamiðstöð göngudeildEiríksgötu 5, 4hæð101 ReykjavíkKristrún Þórkelsdóttirdeildarstjórikristrth@landspitali.is824-5421Helena Ýr Gunnarsdóttirhelenayg@landspitali.is844-8971<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofumaður, heilbrigðisritari, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41715Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala HringsinsBarnadeild2025.4.2323. apríl 25Sækja um
Fjármálastjóri sviðsSkrifstofa rekstrar- og mannauðssviðs2025.4.2929. apríl 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Umönnun á LandakotiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÞvottahúsÞvottahús rekstur2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026Menntadeild2025.6.1616. júní 25Sækja um
VélfræðingurVélaverkstæði2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdómaHjartaþjónusta (sameiginlegt)2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Framkvæmdastjóri Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuSkrifstofa forstjóra2025.4.2525. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamálaSjúkraþjálfun2025.4.1515. apríl 25Sækja um
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarfMeltingarlækningar2025.4.1515. apríl 25Sækja um
Sérfræðilæknir í meltingarlækningumMeltingarlækningar2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?Göngudeild lyflækninga F2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeildHjartadeild2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideildErfða- og sameindalæknisfræðideild2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningumHagdeild2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameinaGeislameðferð, læknar2025.5.0505. maí 25Sækja um
Clinical/Radiation Oncology Specialist DoctorGeislameðferð, læknar2025.5.0505. maí 25Sækja um
Starf í fjárhagsbókhaldi LandspítalaFjárhagsbókhald2025.4.1414. apríl 25Sækja um
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.4.1414. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.4.1414. apríl 25Sækja um
Rafvirki á tæknideildRafmagnsverkstæði2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Yfirlæknir brjóstaskurðlækningaSérgreinar hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu (sameiginlegt)2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2Bráðalyflækningadeild2025.4.2828. apríl 25Sækja um
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!Lungnadeild2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!Lungnadeild2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Geislafræðingur - Áhugavert starf á BrjóstamiðstöðBrjóstamiðstöð - Skimun og greining2025.4.2828. apríl 25Sækja um
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideildErfða- og sameindalæknisfræðideild2025.4.2222. apríl 25Sækja um
Áhugavert skrifstofustarf á BrjóstamiðstöðBrjóstamiðstöð göngudeild2025.4.2929. apríl 25Sækja um