Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
39303Hjúkrunarfræðingar á geðgjörgæslu 32C10.02.202520.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðgjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á geðgjörgæsluhjúkrun. Á geðgjörgæslu er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar og hugmyndafræði um geðgjörgæslu eru í fyrirrúmi.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu meðferðarteymi. Vinnuandinn einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Tækifæri til sérhæfingar eru mörg og því spennandi vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á að dýpka þekkingu sína í geðhjúkrun.&nbsp;&nbsp;</p><p>Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í f<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">ormi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><p>Upphafstími ráðningar er frá 1. mars 2025 eða skv. samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra&nbsp;</li><li>Yfirsýn, skipulagning og forgangsröðun varðandi meðferðir og öryggisþætti á deild&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Hvatning, leiðbeining og víðtækur stuðningur við nema og annað samstarfsfólk&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í umbótastarfi og þróun hjúkrunar á deild&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Sérnám í geðhjúkrun er kostur</li><li>Áhugi á hjúkrun fólks með geðræn einkenni&nbsp;</li><li>Framhaldsnám í geðhjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af geðhjúkrun kostur&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Frumkvæði og faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu &nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta &nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373GeðgjörgæslaHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Guðmunda Þórisdóttirjohathor@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39303Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39833Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári13.12.202428.02.2025<p>Laus eru til umsóknar störf læknanema á Landspítala fyrir sumarið 2025. Tvö tímabil eru í boði. Annars vegar er það 26. maí - 10. ágúst og hins vegar 30. júní -7. september (lokadagur er samkomulagsatriði). Um er að ræða störf innan ýmissa sérgreina læknisfræðinnar. Hér geta læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári lagt inn umsókn.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Tekur þátt í teymisvinnu og göngudeildarvinnu, eftir því sem við á&nbsp;</li><li>Aðstoðar við sjúkdómsgreiningu, meðferð og eftirfylgd sjúklinga, undir stjórn sérnámslækna og sérfræðilækna og á ábyrgð yfirlæknis viðkomandi deildar eða einingar&nbsp;</li><li>Aðstoðar við að veita sjúklingum bestu mögulegu læknisþjónustu sem tök eru á að veita hverju sinni&nbsp;</li><li>Skráir í sjúkraskrá undir leiðsögn lækna og fer eftir reglum um skráningu lækna í sjúkraskrá</li></ul><ul><li>Hafa lokið a.m.k. 4 ára læknisfræðimenntun við upphaf starfs</li><li>Geta unnið á skilgreindu tímabili sem auglýst er eftir læknanema&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkInga Sif ÓlafsdóttirYfirlækniringasif@landspitali.isInga Lára ÓlafsdóttirMannauðsstjóri námslæknaingalo@landspitali.is8685682<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í boði geta verið störf innan ýmissa sérgreina, svo sem:</strong></p><ul><li>Almennar lyflækningar og aðrar undirgreinar lyflækninga (valdar legu- og göngudeildir)</li><li>Augnlækningar</li><li>Bráðalækningar</li><li>Bæklunarskurðlækningar</li><li>Endurhæfingardeild Grensás</li><li>Geðlækningar</li><li>Háls- nef og eyrnalækningar</li><li>Meinafræði</li><li>Myndgreining</li><li>Rannsóknagreinar læknisfræði</li><li>Skurðlækningar</li><li>Taugalækningar (þarf að hafa lokið 5. námsári)</li><li>Öldrunarlækningar</li></ul><p>Vinsamlegast raðið ofangreindu eftir áhugasviðum ykkar í reitinn "Annað" og reynt verður að hafa það til hliðsjónar við boð um störf. &nbsp;</p><p>Við úrvinnslu námsgagna er einkum horft til þess námstíma sem umsækjandi hefur lokið, starfsreynslu undanfarin þrjú/ fjögur sumur og umsagna.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind og starfshlutfall/tímar tilgreindir fyrir vinnu samhliða námi (utan sumarorlofstíma). Vinsamlegast tilgreinið einnig í starfsferilskrá hversu mörgum námsárum þið hafið lokið þegar störf hefjast.</li><li>Staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er áætlað að verði lokið þegar störf hefjast.&nbsp;</li><li>Umsögn frá 1-2 atvinnurekendum sem þekkja vel til nema í starfi, sjá&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1ec609aa-7532-11ec-a2e5-005056865b13">viðhengi</a>. Æskilegt er að meðmæli séu ekki eldri en ársgömul.&nbsp;</li><li>Staðfesting um B2 tungumálafærni í íslensku ef við á.&nbsp;</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39833Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39962Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári03.01.202528.02.2025<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í boði eru störf víða um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> Landspítala.</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39962Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39963Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012103714%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=kW7rS8I4r2PMlmRPAhwlLXyQySL4zU72%2BI5LiUr2zzU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012118488%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=VazaUiTGQ0EerZjkHNq54clo%2FziD4hH6kgjgnPvvEDE%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39963Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39964Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1.-3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða <span style="color:#3E3E3E;">um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a>. Hvar liggur þinn áhugi? &nbsp; &nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi, ummönnun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39964Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39967Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi02.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í iðjuþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Starfsstöðvarnar eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási og við geðendurhæfingu á Hringbraut og Kleppi. Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir lengd náms og í samráði við yfiriðjuþjálfa á starfsstöð</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39967Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39988Sumarstörf 2025 - Býtibúr03.01.202528.02.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í býtibúri á Landspítala sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um<span style="color:#3E3E3E;"> </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. </span>Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:transparent;">Umsjón býtibúrs</span></li><li><span style="background-color:transparent;">Ýmis þrif á deild</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Aðstoða við máltíðir sjúklinga</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;">Jákvæðni og lipurð í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Stundvísi, sveigjanleiki</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Íslenskukunnátta</span></li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, þjónustustörf, almenn störf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39988Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39989Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39989Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39991Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf03.01.202528.02.2025<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Laus eru til umsóknar fjölbreytt ritara- og skrifstofustörf fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Við leitum eftir jákvæðum og þjónuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.&nbsp;</span><br>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, ritari, sumarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39991Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39992Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti03.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.</p><p>Við upphaf starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirhelgakk@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39992Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40023Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?31.01.202531.03.2025<p>Viltu starfa sumarið 2025 hjá geðþjónustu Landspítala sem ráðgjafi/stuðningsfulltrúi í afleysingum? Hér geturðu skráð inn umsókn. Ráðgjafar/stuðningsfulltrúar sinna líkamlegri og andlegri umönnun sjúklinga, m.a. félagslegri þjálfun og eftirfylgd með líðan og virkni og framfylgja meðferðaráætlunum.&nbsp;</p><p><strong>Í boði eru fjölbreytt störf á eftirfarandi starfseiningum geðþjónustu:&nbsp;</strong></p><ul><li>Bráðalegudeild lyndisraskana (Hringbraut)</li><li>Geðgjörgæsla (Hringbraut)</li><li>Geðrofs- og samfélagsgeðteymi (Kleppur)</li><li>Réttar- og öryggisgeðdeildir (Kleppur)</li><li>Laugarásinn meðferðargeðdeild (Laugarás)</li><li>Legudeild geðrofssjúkdóma (Hringbraut)</li><li>Legudeild lyndisraskana (Kleppur)</li><li>Meðferðareining geð- og fíknisjúkdóma &nbsp;(Hringbraut)</li><li>Útkallsteymi yfirsetu (ýmsar deildir Landspítala)<br>&nbsp;</li></ul><p>Vinsamlega skráið deildir sem þið helst viljið starfa á í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og fylgigögn sem óskað er eftir séu hengd með. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeining og víðtækur stuðningur</li><li>Hvetja sjúklinga til að taka þátt í daglegri virkni, framfylgja meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum</li><li>Virk þátttaka í&nbsp;þverfaglegri teymisvinnu &nbsp;</li><li>Stuðla að öryggi sjúklinga og samstarfsfólks með virkri þátttöku í varnarteymi geðsviðs&nbsp;</li><li>Umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deilda</li><li>Starfar af heilindum og stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Áhugi á að starfa með einstaklingum með geðraskanir</li><li>Nám sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Reynsla af umönnunarstörfum</li><li>Góð samstarfshæfni, &nbsp;færni í samskiptum og færni í teymisvinnu</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður, frumkvæði og skapandi hugsun&nbsp;</li><li>Stundvísi og reglusemi</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li><li>Ef við á stúdentspróf, önnur prófskírteini og/eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið í háskóla. &nbsp;</li></ul><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/stuðningsfulltrúi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5 enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40023Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40053Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í sjúkraþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Störfin eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;<br>&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Móttaka og skráning sjúklinga í þjálfun</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Starfa í samræmi við stefnu og starfsreglur sjúkraþjálfunar</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sérstök árvekni í starfi vegna öryggisþátta við sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfunarnemi, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40053Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40129Sumarstörf 2025 - Þvottahús14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þvottahúsi. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Þvottahús Landspítala sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á öllu líni fyrir spítalann. Þar eru þvegin hundruð tonn árlega, m.a. fatnaður starfsfólks og sjúklinga ásamt lökum, sængum og koddum. Starfsmaður í þvottahúsi heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi þvottahúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Þvottahús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem rekur einnig vöruhús, flutningsþjónustu og deildaþjónustu spítalans. Starfsfólk þvottahúss eru um 40 talsins og unnið er í dagvinnu. Þvottahúsið er staðsett í Tunguhálsi, 110 Reykjavík.</p><p>Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><ul><li>Flokkun á óhreinum þvotti og hleðsla á þvottavélar</li><li>Móttaka á hreinum þvotti og meðhöndlun&nbsp;</li><li>Afgreiðsla pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni í þvottahúsi</li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Þvottahús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 2/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40129Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40130Sumarstörf 2025 - Vöruhús14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í vöruhúsi Landspítala. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Vöruhús Landspítala hýsir heilbrigðis- og rekstrarvörur fyrir spítalann og aðrar heilbrigðisstofnanir. Hlutverk starfsmanna í vöruhúsi er móttaka á vörum og afgreiðsla pantana til viðskiptavina ásamt þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum sem tilheyra í vöruhúsi. Starfsmaður í vöruhúsi heyrir undir teymisstjóra vöruhúss sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi vöruhúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Vöruhús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu sem skiptist í fimm teymi, vöruhús, þvottahús, flutningsþjónustu á Hringbraut, flutningsþjónustu í Fossvogi og deildaþjónustu. Vöruhúsið er staðsett á Tunguhálsi og þar vinna 20 manns. Unnið er í vöruhúsi alla virka daga frá 07:00-16:00 og skiptast starfsmenn á að vinna 07:00-14:00 og 09:00-16:00</p><ul><li>Móttaka á vörum frá birgjum</li><li>Tiltekt pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Reynsla af vinnu í vöruhúsi kostur</li><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskumælandi eða enskumælandi</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Vöruhús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkSigurður Pétur Jónssonsigjonss@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, lagerstörf, móttaka, afgreiðsla, þrif</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40130Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40131Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í flutningaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum sem búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu og starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi.</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi&nbsp;</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkKári Guðmundssonkarig@landspitali.isEva Rún Arnarsdóttirevara@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40131Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40132Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í deildaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum sem búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Deildaþjónusta veitir mikilvæga þjónustu á deildum spítalans með rekstrarvörur og lín m.a. birgðastýringu, pantanir, áfyllingar og aðra þjónustu er varðar vörur og lín á deildum skv. þjónustusamningum. Einnig sér teymið um að afgreiða og fylla á fataafgreiðslur spítalans þar sem starfsmenn fá afgreiddan starfsmannafatnað.</p><p>Markmið deildaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og er starfsmaður í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.</p><p>Deildaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar- og mannauðs. Teymið er staðsett við Hringbraut og í Fossvogi og er unnið í dagvinnu.</p><ul><li>Birgðastýring á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Pantanir á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Áfylling á deildir af rekstrarvörum og líni</li><li>Afgreiðsla á starfsmannafatnaði í fataafgreiðslu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373DeildaþjónustaFossvogi108 ReykjavíkArna Lind Sigurðardóttirarnal@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, almennur starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40132Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40133Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur29.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þjónustuveri spítalans. Starfið felst í símsvörun, netspjalli og ritara- og skráningarverkefnum. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, með góða samskiptahæfni og sjálfstæður í starfi, með góða tölvukunnáttu og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.</p><p>Þjónustuver og móttökur heyrir undir fasteigna- og umhverfisþjónustu sem tilheyra rekstrar- og mannauðssviði. Þjónustuver og móttökur er þjónustulunduð deild þar sem fjöldi starfsfólks er í kringum 20. Deildin sinnir annars vegar símsvörun og hins vegar móttökustörfum en saman vinnum við að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Unnið er í náinni samvinnu við öryggisþjónustu innan vaktmiðstöðvar ásamt því að fylgjast með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Starfsfólk starfar eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum gefandi starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og styttri vinnuviku.</p><p>Leitast er eftir fólki í 75-100% vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, dag og kvöld virka daga, og 12 tíma vöktum um helgar. Ekki eru unnar næturvaktir. Vinnuvika í fullri vaktavinnu er 36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsmanna Landspítala&nbsp;</li><li>Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli&nbsp;</li><li>Ýmis ritara- og skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við teymisstjóra</li></ul><ul><li>Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Önnur tungumálakunnátta kostur</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Stúdentspróf er æskilegt</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Þjónustuver og móttökurSkaftahlíð 24105 ReykjavíkReynhildur Karlsdóttirreynhild@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, sumarstarf, símaver, móttaka</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40133Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna75-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40134Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón13.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf við lóðaumsjón. Við leitum eftir jákvæðu, vinnusömu og ábyrgu starfsfólki sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.&nbsp;</p><p>U<span style="color:#262626;">mhverfisþjónusta heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur allar fasteignir og lóðir Landspítala; samanlagt um 335.000 m2. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að almennri umhirðu á lóðum spítalans.</span></p><p>Hér geta einstaklingar sett inn umsókn fyrir sumarafleysingar við almenn störf í lóðaumsjón sumarið 2025. Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn <i><strong>Annað </strong></i>neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.</p><ul><li><span style="color:#262626;">Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Gróðursetning og umhirða gróðursvæða&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjá um að umhverfi og aðstæður utandyra séu til fyrirmyndar</span></li><li><span style="color:#262626;">Önnur tilfallandi verkefni&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Rík þjónustulund og jákvæðni</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373UmhverfisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkMagnús Már Vilhjálmssonmagnusv@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á hversu mörgum einingum er lokið þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p style="margin-left:0px;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0"><u>starfasíðu</u></a> Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, garðyrkja.</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40134Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40135Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta16.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í öryggisþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.</p><p>Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Meginhlutverk öryggisþjónustu er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, (s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu) og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.&nbsp;</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, 12 tímar um helgar, allan sólahringinn. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir. Vinnuvika í fullri vaktavinnu er einnig 36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans</li><li>Þjónusta við aðrar deildir</li><li>Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta</li><li>Viðbrögð við neyðartilfellum</li><li>Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu</li><li>Aðstoð við reglulega flutninga&nbsp;</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund</li><li>Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373ÖryggisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkEinar Sigurjón Valdimarssoneinarsva@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p><p>Starfsmerkingar: Þjónustustörf, öryggisgæsla, öryggisfulltrúi, sumarstarf</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40135Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40136Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta17.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, þar sem daglega eru framleiddar um 6.000 einingar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin rekur einnig 8 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA matsalir, þar sem boðið er upp á fjölbreytta þjónustu í bland við nýstárlega sjálfsafgreiðslu. Um 100 manns starfa í samhentri deild veitingaþjónustunnar, þar sem unnið er að fjölbreyttum og mikilvægum verkefnum.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:&nbsp;</p><ul><li>Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</li><li>Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU</li><li>Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU</li><li>Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU</li><li>Almennri þjónustu og framleiðslustörf</li></ul><p>Markmið veitingaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við sjúklinga, starfsfólk og gesti spítalans. Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið er í fjölþjóðlegu starfsumhverfi.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Íslensku og enskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.isGústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: matráður, mötuneyti, kaffibarþjónn, matreiðsla, framreiðslumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40136Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40142Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild10.02.202521.02.2025<p>Barna-og unglingageðdeild (BUGL) auglýsir eftir liðsmanni í samhentan, fjölfaglegan hóp starfsfólks á BUGL Í boði er fjölbreytt og líflegt starf með tækifærum til starfsþróunar. Um er að ræða dagvinnu og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á BUGL er unnið með börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við geðheilsuvanda að stríða.&nbsp; Þar er veitt sérhæfð þverfagleg þjónusta sem miðar að þörfum barna og fjölskylda þeirra. Mikið er um samvinnu við fagaðila í nærumhverfi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum heilbrigðisgagnafræðingi til að sinna fjölbreyttum störfum við umsýslu sjúkragagna, gæðaeftirlit og þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp; Heilbrigðisgagnafræðingar eru lykilstarfsfólk á BUGL og þeirra framlag í daglegum störfum er mikils metið.</p><ul><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Þátttaka í þverfaglegri vinnu teyma á&nbsp; BUGL&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Gagnavinnsla og umsýsla rafrænna sjúkraskráa og vinnulista&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Móttaka, umsýsla og afhending gagna&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Samskipti við foreldra og aðra sem koma að málefnum barna í þjónustu BUGL&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Önnur verkefni í samráði við yfirmann&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Afburða samskiptahæfni, jákvætt viðmót, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu starfsumhverfi.&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Góð tölvukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala¿er¿kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Hreint sakavottorð&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Faghópar BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkGuðlaug María Júlíusdóttirdeildarstjórigudljul@landspitali.is543-4300<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. <span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur, skrifstofustörf, móttaka</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40142Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40153Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?16.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40153Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40181Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins30.01.202521.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis meltingasjúkdóma við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. maí 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í meltingasjúkdómum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40181Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40231Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40231Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40232Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40232Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40233Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40233Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40234Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40234Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40235Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40235Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40236Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir13.01.202530.04.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40236Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40237Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40237Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40238Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40238Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40239Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40239Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40241Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40241Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40379Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið10.02.202524.02.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og lausnamiðuðum háskólanemum til að starfa á þróunarsviði Landspítala sumarið 2025.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf á sviðinu sem tengjast meðal annars heilbrigðis- og upplýsingatækni, lækningatækjum, gagnagreiningu og þjónustu við notendur. Um er að ræða skemmtileg sumarstörf sem henta vel fyrir háskólanema í verkfræði, tölvunarfræði, gagnavísindum eða öðrum tengdum greinum.&nbsp;</p><p>Hafir þú áhuga á að kynnast starfsemi spítalans og starfa með okkur í sumar máttu senda okkur umsókn með vel framsettum upplýsingum um fyrri störf og menntun.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem tæplega 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa þróunarsviðsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, sumarstarf, háskólanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40379Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40393Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi21.01.202520.02.2025<p>Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á A3,&nbsp;dagdeild lyflækninga í Fossvogi. Á dagdeildinni sjá hjúkrunarfræðingar um sérhæfðar lyfjagjafir, m.a. gjöf mótefna og líftæknilyfja fyrir tauga- og lungnasjúklinga.&nbsp;</p><p>Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og ritari starfa saman í góðri samvinnu og teymisvinnu. Einingin tilheyrir A3, göngudeild lyflækninga í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjagjafir og eftirlit&nbsp;</li><li>Fræðsla og kennsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar</li><li>Önnur verkefni á deild í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>æfileika í samskiptum og samvinnu</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Dagdeild lyflækningaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969Ragnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna, hlutastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40393Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-60%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40411Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi23.01.202514.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi. Við leitum eftir gjörgæsluhjúkrunarfræðingum og hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á hágæslu- og gjörgæsluhjúkrun. Í boði eru áhugaverð og fjölbreytt störf með góðu samstarfsfólki og gott tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga til að þróa með sér faglega þekkingu í meðferð hágæslu- og gjörgæslusjúklinga.</p><p>Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingum er boðið upp á þjálfun s.s. sérhæfð endurlífgunarnámskeið og Basic for Nurses námskeið, hér er því kjörið tækifæri til þróunar á þekkingu. Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>. Við bjóðum nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga sérstaklega velkomna til starfa á deildina.</p><p>Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildar og eru störfin laus eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Gjörgæsla heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu og starfa rúmlega 70 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum og á öðrum deildum spítalans.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum, bæði börnum og fullorðnum, sem þarfnast gjörgæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum. Þar er veitt almenn gjörgæslumeðferð ásamt mjög sérhæfðri meðferð sjúklinga með fjöláverka eftir alvarleg slys, höfuðáverka, brunasjúklinga og einstaklinga með alvarlega æðasjúkdóma.&nbsp;</p><ul><li>Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virk þátttaka í þróun hjúkrunar og uppbyggingu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Sérnám í gjörgæsluhjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Frumkvæði, faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Gjörgæsla FFossvogi108 ReykjavíkÞóra Gunnlaugsdóttirdeildarstjórithoragu@landspitali.is898-7908Sigrún Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórissigruns@landspitali.is661-2088<p style="margin-left:0px;">Starfið auglýst 23.01.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 14.02.2025.</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna,</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40411Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40445Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu22.01.202511.02.2025<p>Við leitum eftir áhugasömum og framsæknum einstaklingi til starfa&nbsp;í 80% starfshlutfall á lungnarannsóknarstofu á A3 göngudeild lyflækninga Landspítala Fossvogi.&nbsp;</p><p>Á lungnarannsóknarstofu eru framkvæmdar ýmsar lífeðlisfræðilegar rannsóknir sem notaðar eru til greiningar, meðferðar og eftirlits á lungnasjúkdómum. Rannsóknarstofan vinnur í samstarfi við ýmsar sérgreinar innan Landspítala.&nbsp;</p><p>Mjög góður starfsandi er á einingunni. Starfið er fjölbreytt og gefur möguleika á þátttöku í vísindavinnu sem unnin er í samstarfi við sérfræðilækna Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Við erum að fjölga í starfsmannahópnum og er starfið því laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Framkvæmd rannsókna til greiningar lungnasjúkdóma</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu nema á heilbrigðisvísindasviði&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun og vísindavinnu&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi á heilbrigðissviði, t.d. hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun, lífeðlisfræði, sjúkraliði eða annað nám sem nýtist í starfi</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptafærni&nbsp;</li><li>Reynsla af framkvæmd öndunarmælinga og vísindavinnu er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnarannsóknarstofaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895 1969<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. &nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sjúkraþjálfari, lífeðlisfræðingur, rannsóknir, sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenskukunnátta: 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40445Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-80%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40483Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeild31.01.202513.02.2025<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Laugarásinn meðferðargeðdeild auglýsir starf aðstoðardeildarstjóra laust til umsóknar. Leitað er eftir öflugum liðsmanni í fjölbreytt, krefjandi og skapandi starf á góðum vinnustað.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Laugarásinn er sérhæfð meðferðargeðdeild fyrir einstaklinga á aldrinum 18-35 ára sem hafa nýlega greinst með geðrofssjúkdóm. Deildin skiptist í dagdeild og legudeild og sinnir um 100 einstaklingum hverju sinni. </span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 manns og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Á deildinni er sérstök áhersla lögð á starfsþróun, m.a. fær starfsfólk þjálfun og handleiðslu í áhugahvetjandi samtalstækni og grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar. Einnig er vikuleg starfsmannafræðsla og handleiðsla. Mikið er lagt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku hjúkrunarfræðinga og annarra fagstétta þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Starfshlutfall er 100% og er fyrst og fremst um dagvinnu að ræða, ásamt því að bakvaktir tilheyra starfinu eftir sex mánaða reynslutíma. Starfið er laust frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Lilju Dögg, hjúkrunardeildarstjóra.</span></p><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Virk þátttaka í málastjórn og þverfaglegri þjónustu fyrir þjónustuþega og í þjónustu fyrir aðstandendur</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Vinnur náið með hjúkrunardeildarstjóra að mótun liðsheildar&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Einlægur áhugi á geðhjúkrun og að vinna með ungu fólki og fjölskyldum þeirra er skilyrði&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Reynsla af stjórnun er kostur</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Jákvætt hugarfar og framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Leiðtogahæfni og umbótamiðuð hugsun</span></li><li><span style="color:rgb(32,31,30);">Góð tölvukunnátta og færni í skráningu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(32,31,30);">Góð íslenskukunnátta&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Laugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásvegi 71104 ReykjavíkLilja Dögg BjarnadóttirDeildarstjórililjadb@landspitali.is824-1324<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Í umsóknarform skal skrá inn upplýsingar um fyrri störf, menntun og hæfni, félagsstörf og umsagnaraðila.</p><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á PDF formi</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, stjórnunarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40483Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40516Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeild28.01.202511.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á meðgöngu- og sængurlegudeild á kvenna- og barnaþjónustu Landspítala. Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum, sjálfstæður í vinnubrögðum og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða starf í vaktavinnu 60-100% starfshlutfall eftir samkomulagi. Ráðið verður í starfið frá 1. apríl 2025 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Deildin sinnir heilbrigðum og veikum konum í sængurlegu eftir fæðingu. Einnig annast deildin konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og við missi á meðgöngu við 12-22 vikur. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi.</p><ul><li>Umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón</li><li>Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi</li></ul><ul><li>&nbsp;Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðum verkefnum sjúkraliða</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543-3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40516Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40577Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild31.01.202513.02.2025<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Skemmtilegt og lærdómsríkt starf - frábært samstarfsfólk - góður starfsandi - tækifæri til að þróa hæfni í geðhjúkrun, málastjórn, teymisvinnu og samskiptum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Áhugasamur og metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Laugarásnum meðferðargeðdeild í geðþjónustu Landspítala. Laugarásinn er sérhæfð deild fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Deildin er bæði legu- og dagdeild. Þar er unnið fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Á deildinni er sérstök áhersla lögð á starfsþróun, m.a. fær starfsfólk þjálfun og handleiðslu í áhugahvetjandi samtalstækni og grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar. Einnig er vikuleg starfsmannafræðsla og handleiðsla. Mikið er lagt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku hjúkrunarfræðinga og annarra fagstétta þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Hjúkrunarfræðingum á Laugarásnum stendur til boða að kynnast starfsemi annarra deilda geðþjónustunnar sé þess óskað. Með því móti öðlast viðkomandi haldbæra og góða reynslu af geðhjúkrun og kynnist starfsemi fleiri deilda. Hjúkrunarfræðingar í geðþjónustu Landspítala hafa einnig tækifæri til þess að hljóta sérhæfða fagþjálfun hjá sérfræðingi í geðhjúkrun sem hefur reynst vel fyrir starfsþróun og framgang í starfi. </span><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:rgb(5,99,193);"><u>formi starfsþróunarárs Landspítala</u></span></a><span style="color:rgb(0,0,0);">.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfshlutfall er 60-100% og er fyrst og fremst um dagvinnu að ræða, ásamt því að bakvaktir tilheyra starfinu eftir sex mánaða reynslutíma. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi.</span></p><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Virk þátttaka í fjölfaglegu samstarfi og framþróun í starfi deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Málastjórn fyrir einstaklinga sem sækja þjónustu sem felur í sér almenna uppvinnslu, greiningu á einkennum, færni og getu sem og gerð meðferðaráætlana&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Virk þátttaka í fjölbreyttu fræðslustarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Markvisst samstarf með fjölskyldum/ aðstandendum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun og öllu sem því starfi tengist, sér í lagi að starfa með ungu fólki&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði sem og leiðtogahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt starf deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Jákvæðni og sveigjanleiki gagnvart hinum ýmsu störfum sem til falla í starfsemi deildarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Góð íslenskukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Laugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásvegi 71104 ReykjavíkLilja Dögg BjarnadóttirDeildarstjórililjadb@landspitali.is824-1324Úlla BjörnsdóttirAðstoðardeildarstjóriulla@landspitali.is824-8160<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40577Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40612Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild04.02.202514.02.2025<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG við Hringbraut. Starfshlutfall er 70%-100% og er upphaf starfa samkomulag.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Hópurinn er frábær, skemmtilegur og samheldinn og vinnur saman í virkri teymisvinnu. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar&nbsp;og að öðlast fjölþætta reynslu. Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is620-1549Gunnhildur Árnadóttiraðstoðardeildarstjórigunnhila@landspitali.is824-2227<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40612Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40613Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild04.02.202514.02.2025<p>Við óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa&nbsp;í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG&nbsp;og bjóðum nýútskrifaða sjúkraliða jafnt sem reynslumikla velkomna. Unnið er í vaktavinnu, starfshlutfall 70%-100% og er upphaf starfa samkomulag.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Hópurinn er frábær, skemmtilegur og samheldinn og vinnur saman í virkri teymisvinnu.&nbsp;Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar&nbsp;og að öðlast fjölþætta reynslu.&nbsp;Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta eða að hámarki í 32 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðla að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is6201-549Gunnhildur Árnadóttiraðstoðardeildarstjórigunnhila@landspitali.is824-2227<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40613Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40614Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins30.01.202513.02.2025<p><span style="color:rgb(62,62,62);">Við viljum fjölga í okkar öflugu og góðu teymum á barnadeild og óskum því eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Við bjóðum jafnt velkominn áhugasaman reynslubolta sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing. Starfshlutfall er 60-100%, unnið er í vaktavinnu og er starfið laust frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Í boði er góð einstaklingshæfð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga og líflegt starfsumhverfi. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu í barnahjúkrun og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Deildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Þar er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi. Áhersla er lögð á öryggismenningu og heilnæmt starfsumhverfi þar sem fagfólk býr við sálrænt öryggi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><ul><li>Ábyrgð á hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur spítalans</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnadeildHringbraut101 ReykjavíkÁslaug Salka GrétarsdóttirDeildarstjóraaslaugsg@landspitali.is543-3767<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40614Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40626Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku Brjóstamiðstöðvar30.01.202511.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf heilbrigðisritara/ skrifstofumanns á Brjóstamiðstöð á Eiríksgötu 5. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu virka daga og er upphaf starfs 1. mars 2025 eða skv.samkomulagi.&nbsp;</p><p><span style="color:#4A4A4A;">Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni, sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott </span>starfsumhverfi.&nbsp;</p><p>Á Brjóstamiðstöð starfar öflugt teymi sérfræðinga frá mörgum sérgreinum og fagstéttum. Þjónustan er í stöðugri þróun þar sem mikil áhersla er lögð á þjónustumiðaða nálgun og tæknivæðingu eininga innan Brjóstamiðstöðvar. Á einingunni er sterk áhersla lögð á teymisvinnu, við leggjum mikla áherslu á uppbyggingu mannauðs með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað. Við leggjum ríka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.</p><p>Vinnustaðurinn og staðsetningin er heldur ekki af verri endanum. Brjóstamiðstöð er staðsett á 3. og 4. hæð að Eiríksgötu 5 í hjarta Reykjavíkur þar sem útsýnið fangar mann á hverjum einasta degi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Almenn ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Þjónusta við skjólstæðinga, aðstandendur og samstarfsfólk</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnanda</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li><span style="color:#4A4A4A;">Jákvætt viðmót, lipurð í samskiptum og fagleg framkoma</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Góð tölvukunnátta</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Góð íslenskukunnátta áskilin</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Stundvísi og áreiðanleiki</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Reynsla af móttöku- eða þjónustustörfum æskileg</span></li></ul>Landspítali08373Brjóstamiðstöð - Skimun og greiningEiríksgötu 5101 ReykjavíkKristrún Þórkelsdóttirdeildarstjórikristrth@landspitali.is824-5421<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofustörf, móttaka, ritari, skrifstofumaður</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40626Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40642Hjúkrunarfræðingar - Sveigjanleiki í starfi04.02.202517.02.2025<p>Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum til að starfa á spennandi og fjölbreyttum deildum innan bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala.</p><p>Í boði eru tímabundin störf, vaktir í hlutastarfi og tímavinnu. Starfsaðlögun og stuðningur eftir þörfum hvers og eins í samráði við starfseiningar. Starfshlutfall og upphaf starfa&nbsp;er samkomulag.</p><p>Innan bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu er bráðamóttaka og legudeildir lyflækninga, meltingar- og nýrnalækninga, smitsjúkdóma, lungnalækninga, taugalækninga og bráðaöldrunardeild. Á Landakoti og Grensási eru endurhæfingardeildir.</p><p>Við bjóðum upp á sveigjanleika í starfi, fjölbreyttar áskoranir, tækifæri til að öðlast nýja færni eða viðhalda færni í starfi ásamt því að vera partur af öflugum og flottum starfsmannahópi.&nbsp;</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Ferlideildir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu (sameiginlegt)Fossvogur108 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirhelgakk@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfamerking: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrun, hjúkrunarfræðingur, tímavinna, hlutastarf, sveigjanleiki,&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40642Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40644Almennur læknir/ tímabundið starf innan blóðlækninga03.02.202513.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf almenns læknis innan blóðlækninga á Landspítala. Starfið er tímabundið til 6 mánaða. Upphaf starfs er samkvæmt samkomulagi.<br><br>Starfið er mestmegnis á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga en einnig á legudeild að hluta. Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í blóðlækningum. Starfið felur í sér þverfaglega teymisvinnu með fjölmörgum öðrum sérgreinum læknisfræðinnar, s.s. skurðlækningum, lyflækningum, myndgreiningu og meinafræði og öðrum fagaðilum.&nbsp;</p><p>Starfið nýtist afar vel þeim sem hafa hug á frekari sérnámi í blóðlækningum en er einnig mjög góður grunnur eða viðbót fyrir þá sem hyggja á frekara sérnám í öðrum greinum, t.d. almennum lyflækningum, heimilislækningum, smitsjúkdómum, lyflækningum krabbameina o.fl.<br><br>Starfsumhverfið tengt blóðlækningum er lærdómsmiðað og afar fjölbreytt. Læknirinn fær sérstaka starfslýsingu og skipulagða handleiðslu sérfræðilæknis. Fagleg árvekni og endurskoðun klínískra leiðbeininga og verkferla er hluti af fagmennsku deildarinnar.<br><br>Vinnulag byggir á samvinnu fjölmargra starfsstétta með það að markmiði að gera meðferð og þjónustu við einstaklinga sem greinst hafa með blóðsjúkdóm/ krabbamein og ættingja þeirra skilvirkari.</p><ul><li>Þátttaka og þjálfun í ráðgjöf varðandi meðferð þeirra sem nýlega eru greindir með blóðsjúkdóm, gerð meðferðaráætlunar og eftirlit með sjúklingum á meðan meðferð stendur</li><li>Greina og meðhöndla bráðavandamál tengd blóðkrabbameinum og lyfjameðferð</li><li>Þátttaka í samvinnu ólíkra sérgreina læknisfræðinnar eins og t.d. samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindastarfi</li></ul><ul><li>Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Framúrskarandi læknisfræðileg þekking</li><li>Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum og teymisvinnu</li><li>Öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi á að bæta sig í faglegu klínísku umhverfi</li><li>Gott vald á íslensku máli</li></ul>Landspítali08373BlóðlækningarHringbraut101 ReykjavíkSigný Vala Sveinsdóttiryfirlæknirsignysv@landspitali.is698-3390<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40644Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40667Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum05.02.202528.02.2025<p>Lausar eru til umsóknar stöður sérfræðilækna á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala. Reiknað er með vinnuframlagi á öllum einingum svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítala. Starfsemi deildarinnar er fjölbreytt og sinnum við svæfingum og deyfingum fyrir flestar sérgreinar skurðlækninga. Svæfingaþjónusta fyrir fæðandi konur og kvensjúkdóma er hluti af starfsemi svæfinga- og gjörgæsludeildar Landspítala við Hringbraut. Upphaf starfa er samkomulagsatriði. Starfshlutfall 100% og vinnufyrirkomulag er dagvinna með staðarvöktum.&nbsp;</p><p>Fyrir utan svæfingar á skurðstofugöngum í Fossvogi og við Hringbraut er svæft alla daga vikunnar á hjartaþræðingarstofum, æðaþræðingastofu, speglunardeild og röntgendeild. Gjörgæsludeildirnar í Fossvogi og við Hringbraut sinna bæði gjörgæslulækningum barna og fullorðinna. Þá sinna læknar með sérhæfingu í verkjameðferð sjúklingum með bráða og langvinna verki á vegum Verkjateymis Landspítala. Á innskriftarmiðstöð sinna svæfingalæknar undirbúningi sjúklinga fyrir aðgerð. Svæfingalæknar manna þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í samstarfi við bráðalækna en það er valkvæð viðbót við starfið á svæfinga- og gjörgæsludeild&nbsp;.&nbsp;</p><p>Sérfræðilæknum sem ráðnir verða stendur til boða þátttaka í framhaldsmenntunarnámskeiðum Scandinavian Society of Anaesthesiology and Intensive Care Medicine (SSAI).<br><br>Á deildinni starfa rúmlega 40 sérfræðilæknar og um 20 sérnámslæknar í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.&nbsp;</p><ul><li>Vinna við svæfinga- og gjörgæslulækningar og verkjameðferð á deildinni</li><li>Vaktir samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum</li><li>Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Svæfinga- og gjörgæslulækningarHringbraut101 ReykjavíkKári Hreinssonforstöðulæknirkarih@landspitali.is825-3790Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691-7823<div class="ck-content"><p><span class="text-small" style="color:#262626;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</span></p><p><span style="color:#262626;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:#262626;">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span><br>&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40667Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40668Sérhæfður starfsmaður til fjölbreyttra starfa á skurðstofum Fossvogi04.02.202514.02.2025<p>Við óskum eftir að ráða jákvæðan, áreiðanlegan og þjónustulipran einstakling með ríka samskipta- og samstarfshæfni til starfa á skurðstofur í Fossvogi. Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í ræstingu á skurðstofum og vöknun, flutningum sjúklinga frá legudeildum í aðgerðir og umsjón með kaffistofu starfsmanna.&nbsp;</p><p>Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu og er lágmarksaldur umsækjanda 18 ár. Unnið er á vöktum, alla virka daga, og bakvaktir um helgar. Starfið er laust frá 1. mars 2025 eða eftir nánari samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Þar starfa um 90 manns, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum.&nbsp;</p><p>Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Ræsting á skurðstofum</li><li>Flutningur sjúklinga frá legudeildum í aðgerðir á skurðstofum</li><li>Þrif og umhirða á kaffistofu starfsmanna</li><li>Frágangur og pantanir á líni, eldhúsvörum og öðrum aðföngum</li><li>Sækja mat fyrir starfsfólk í matsal</li><li>Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Rík þjónustulund</span></li><li>Vandvirkni skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði í starfi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta er áskilin</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur F - reksturFossvogi108 ReykjavíkEydís Ingvarsdóttirdeildarstjórieydisi@landspitali.is897-8323Þórey Erna Guðmannsdóttiraðstoðardeildarstjórithoreye@landspitali.is824-6180<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40668Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40670Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf03.02.202513.02.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. &nbsp;</p><p>Bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt og mörg námstækifæri.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lyflæknisfræðileg vandamál</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir ingal@landspitali.isBrynhildur Jónasdóttirbrynhjon@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, teymisvinna,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40670Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40671Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi04.02.202514.02.2025<p>Við leitum eftir&nbsp;skurðhjúkrunarfræðingi til starfa á skurðstofur í Fossvogi. &nbsp;Í boði er áhugavert starf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Starfishlutfall er samkomulag og er starfið laust &nbsp;frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi.<br><br>Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi.&nbsp;</p><p>Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta er skilyrði</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur F - reksturFossvogi108 ReykjavíkEydís Ingvarsdóttirdeildarstjórieydisi@landspitali.is543-7877<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf. &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;skurðhjúkrunarfræðingur, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40671Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40675Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild04.02.202517.02.2025<p>Við viljum ráða til starfa sjúkraliða með framúrskarandi færni í samskiptum, skapandi hugsun og metnað í starfi. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn sem og nýútskrifaðan sjúkraliða í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. &nbsp;Um vaktavinnu er að ræða.</p><p>Deildin er 30 rúma legudeild og þar fer fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni.</p><p>Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að góðum starfsanda</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta áskilin</span></li></ul>Landspítali08373Blóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824-5931Sylvía Lind Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórisylvial@landspitali.is866-1523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40675Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40676Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild04.02.202517.02.2025<p>Hefur þú áhuga á að starfa við hjúkrun sjúklinga með blóðsjúkdóma eða krabbamein og taka þátt í að móta krabbameinsþjónustu á Landspítala?</p><p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á blóð- og krabbameinslækningadeild. Um er að ræða framtíðarstarf í vaktavinnu en auk þess höfum við áhuga á að ráða hjúkrunarfræðinga á næturvaktir.&nbsp;</p><p>Deildin er 30 rúma legudeild og þar fer fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni.&nbsp;</p><p>Sérhæfð starfsþróun á vegum fagráðs krabbameinshjúkrunar er í boði og felst í starfþróun fyrir þá sem ráða sig í krabbameinsþjónustu. Til viðbótar við einstaklingshæfða starfsaðlögun á deild verður í boði öflug fræðsla og sérsniðinn stuðningur við þann nýráðna.&nbsp;</p><p>Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn hjúkrunarfræðing sem og nýútskrifaðan því við teljum að breidd í þekkingu og reynslu sé mikilvæg. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu þjónustu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Blóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824-5931Sylvía Lind Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórisylvial@landspitali.is866-1523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá &nbsp;og kynningarbréf ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf. &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40676Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40680Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu04.02.202520.02.2025<p><span style="color:#242424;">Ertu góður liðsfélagi og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Okkur vantar hjúkrunarfræðing í okkar góða lið á lungnadeild og sækjumst eftir bæði reynslumiklum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cshafberg%40landspitali.is%7C5581c713b14e4ab1db6808dd41fdda15%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638739280721318349%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=ejNqpXV%2BQfvhSG1BVBZdmmSwy2fgTHRSkajvVzaKhTo%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#467886;"><u>starfsþróunarárs Landspítala</u></span></a><span style="color:#242424;">.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Starfshlutfall er 40%-100%, möguleiki er á 50%-60% næturvinnu.</span></p><ul><li>Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40680Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna40-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40681Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi04.02.202520.02.2025<p><span style="color:#242424;">Ertu góður liðsfélagi og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Okkur vantar hjúkrunarfræðing í okkar góða lið á lungnadeild og sækjumst eftir bæði reynslumiklum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cshafberg%40landspitali.is%7C5581c713b14e4ab1db6808dd41fdda15%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638739280721343360%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=2ilTZFCWxDe%2BlrQdO6uRkIxPgVr8A7JZG8NVNYkzJI4%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#467886;"><u>starfsþróunarárs Landspítala</u></span></a><span style="color:#242424;">.&nbsp;</span></p><ul><li>Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40681Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40684Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild04.02.202514.02.2025<p>Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma auk þess að vera hluti af uppbyggingu slagþjónustu á Íslandi.&nbsp;</p><p>Á taugalækningadeild er mikil þverfagleg teymisvinna og fjölmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Boðið verður uppá einstaklingshæfða aðlögun, undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cshafberg%40landspitali.is%7C470fcd9f6ac34350c81e08dc968c3fd7%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638550776325416310%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=8NlHv2U3DA3Px5KUiIgHftUYEsveUxXLpST6gtw2JjQ%3D&amp;reserved=0">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><p>Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulag.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í faginu&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156Hafdís Jónsdóttirhafdisj@landspitali.is849-6744<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt ásamt kynningarbréfi &nbsp;og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>íslenskukunnátta 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40684Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40693Sumarstörf 2025 við umönnun á B-4 Fossvogi07.02.202517.02.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem hafa áhuga á að hjúkra öldruðum. Starfið hentar vel hjúkrunarnemum og sjúkraliðanemum.</p><p>Bráðaöldrunarlækningadeild B-4 í Fossvogi er 20 rúma bráðadeild og fer þar fram greining og meðferð bráðra sjúkdóma hjá öldruðum. Á deildinni starfa um 60 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga, fjölskyldur þeirra og samstarfsfólk á deild.</p><p>Vinnutími og starfshlutfall er eftir samkomulagi og dagvinna kemur vel til greina. Við tökum vel á móti nýliðum og veitum góða aðlögun. Áhugasamir hafi samband við Sigríði Lóu Rúnarsdóttur, aðstoðardeildarstjóra. Það er velkomið að kíkja í heimsókn.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í&nbsp;fullri vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir sem getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373BráðaöldrunarlækningadeildFossvogi108 ReykjavíkSigríður Lóa Rúnarsdóttirsigridru@landspitali.is861-2352<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, sjúkraliðanemi, sérhæfður starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40693Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40695Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga06.02.202528.02.2025<p>Starf yfirlæknis innkirtla- og efnaskipalækninga á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítala er laust til umsóknar.&nbsp;Við innkirtla- og efnaskiptalækningar á Landspítala starfar öflugur hópur sérfræðilækna í samvinnu við aðra faghópa að málefnum fólks með innkirtlasjúkdóma. Teymið telur í heild um 20 einstaklinga sem starfa saman við göngudeild og rannsóknareiningu á Landspítala.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með mikla samskiptafærni og hæfni til að vinna í þverfaglegu teymi. Yfirlæknir er víðsýnn leiðtogi sem þarf að hafa breiða klíníska og akademíska hæfni en hann ber einnig þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu. Starfið er unnið í nánu samstarfi við forstöðulækni og framkvæmdastjóra og annað samstarfsfólk<span style="color:#0000CC;">.</span></p><p>Umsækjandi ætti að hafa skýra framtíðasýn sem er í samræmi við markmið stofnunarinnar. Unnið er í nánu samstarfi við næstráðandi stjórnunarteymi og annað starfsfólk við áframhaldandi uppbyggingu mannauðs. Kostir eru skipulagshæfileikar, stefnumótandi hugsun og áhugi á nýsköpun sem stuðli að áframhaldandi umbótum, gæðaþróun, vísindastarfi og þjónustu við sjúklinga.</p><p>Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun innkirtla- og efnaskiptalækninga við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni</li><li>Skipulag og samþætting klínískrar þjónustu við kennsluhlutverk stofnunarinnar</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í lyflækningum með innkirtla- og efnaskiptalækninga sem undirsérgrein</li><li>Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar með skýrri sýn til framtíðar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuFossvogur108 ReykjavíkRafn Benediktssonrafnbe@landspitali.is824-5929?<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.<br><br>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á)</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fassets.ctfassets.net%2f8k0h54kbe6bj%2f5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6%2fd258533391174efffb414c495b1a7402%2fL__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx&amp;data=05%7c01%7csigga%40landspitali.is%7c95a8a680a6d74d71b14108dbd081c73b%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638333029378334846%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&amp;sdata=YCO%2byeMvh2R%2bVxGiRmQLeMEjI4G6kZg7baB2pUGzjRw%3d&amp;reserved=0">sækir skjalið hér</a>&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni</li></ul><p>Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, sem hefur aðsetur hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Yfirlæknir, sérfræðilæknir, stjórnunarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40695Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40696Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild06.02.202519.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar. Ásamt því aðstoðar deildin aðrar sérgreinar eftir þörfum.&nbsp;</p><p>Á deildinni er unnið í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir sem og mikill faglegur metnaður. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á hjúkrun brjóstholssjúklinga og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.</p><p>Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun. Unnið er á þrískiptum vöktum, starfshlutfall er samkomulag, allt að 100% og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cthorgunj%40landspitali.is%7Cb65caeb5b5bc48a7b2fc08dc8ae4d954%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638537962703070982%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qglSOhyM0L52HP0hlUvPkWKnhb%2B1%2BJlb7FeEBmAxRAs%3D&amp;reserved=0">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Bera ábyrgð, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga deildarinnar&nbsp;</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra&nbsp;</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40696Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40708Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Svæfingadeild Fossvogi06.02.202517.02.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á svæfingardeild í Fossvogi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun, búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Aðstoðardeildarstjóri er virkur þáttakandi í stjórnendateymi deildarinnar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauði. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi og fjölmargt annað fagfólk spítalans.&nbsp;</p><p>Í boði er spennandi og áhugavert starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Starfshlutfall er 100% og unnið að mestu í dagvinnu. Starfið laust 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi.</p><p>Á svæfingadeild Landspítala í Fossvogi starfa tæplega 30 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.</p><ul><li>Skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Leiðir umbreytingarverkefni og teymisvinnu deildarinnar í samráði við deildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í svæfingarhjúkrun&nbsp;</li><li>Klínísk starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðhorf og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Þjónustulund, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta og tölvufærni</li></ul>Landspítali08373Svæfing FFossvogi108 ReykjavíkSigurlaug Gísladóttirdeildarstjórisigurlgi@landspitali.is825-3779<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri, hjúkrun, stjórnunarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40708Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40720Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild06.02.202520.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til fjölbreyttra og krefjandi starfa í fallegu umhverfi í Kópavogi.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 60 einstaklingar og mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu. Starfsumhverfið einkennist að miklum faglegum metnaði og góðum starfsanda. Starfshlutfall er samkomulag og vinnufyrirkomulag vaktavinna. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Boðið er upp á fræðslu og starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Deildin er fyrir tímabundna innlögn sjúklinga með ólæknandi, langt genginn sjúkdóm og skertar lífslíkur. Markmiðið er að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Á deildinni eru 12 legurými og er starfsemin byggð á hugmyndafræði líknarmeðferðar. Áhersla er lögð á fjölskylduhjúkrun og teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LíknardeildKópavogsgerði 6 c-d200 KópavogurÓlöf Ásdís Ólafsdóttirdeildarstjóriolofao@landspitali.is824-1349<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40720Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40721Sjúkraliði á Líknardeild06.02.202520.02.2025<p>Sjúkraliði óskast til fjölbreyttra og krefjandi starfa í fallegu umhverfi í Kópavogi. Starfshlutfall er samkomulag, vinnufyrirkomulag vaktavinna og er starfið laust nú þegar eða eftir samkomulagi.</p><p>Á deildinni starfa um 60 einstaklingar og mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu. Starfsumhverfið einkennist að miklum faglegum metnaði og góðum starfsanda.&nbsp;</p><p>Boðið er upp á fræðslu og starfsaðlögun með reyndum sjúkraliðum. Deildin er fyrir tímabundna innlögn sjúklinga með ólæknandi, langt genginn sjúkdóm og skertar lífslíkur. Markmiðið er að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Á deildinni eru 12 legurými og er starfsemin byggð á hugmyndafræði líknarmeðferðar. Áhersla er lögð á fjölskylduhjúkrun og teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LíknardeildKópavogsgerði 6 c-d200 KópavogurÓlöf Ásdís Ólafsdóttirdeildarstjóriolofao@landspitali.is824-1349<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og afjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40721Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40728Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum07.02.202528.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í handaskurðlækningum.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Handaskurðlækningateymið er hluti af bæklunarskurðdeild Landspítala og býður sérgreinin upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Teymið vinnur náið með sjúkra- og iðjuþjálfun þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni sem hefur áhuga á að vinna að krefjandi verkefnum, sem dæmi má nefna bráðatilvik, meðfæddar missmíðar og færnibætandi aðgerðir, í umhverfi þar sem fjölbreytni, metnaður og þverfagleg teymisvinna eru í fyrirrúmi með áherslu á umbótastarf og öryggi.&nbsp;</p><ul><li>Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni</li><li>Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við&nbsp;</li><li>Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í handaskurðlækningum&nbsp;</li><li>Almenn reynsla og þjálfun í handaskurðlækningum, sérstaklega tengd áverkum/ mjúkvefjum&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg&nbsp;</li></ul>Landspítali08373BæklunarskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkElías Þór Guðbrandssonyfirlæknireliasthg@landspitali.is824-6001<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Starfsstöð er Landspítali og eftir atvikum önnur sjúkrastofnun sem yfirlæknir hefur sem starfsskyldu að manna.&nbsp;</p><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span><br>&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40728Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40738Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild06.02.202517.02.2025<p><span style="color:#0A0A0A;">Langar þig í skemmtilegt starf þar sem er styðjandi starfsumhverfi og góður starfsandi ríkir og þar sem virðing, jákvæðni og samvinna eru höfð í fyrirrúmi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#0A0A0A;">Við leitumst eftir að ráða drífandi hjúkrunarnema á 3. og 4 ári til starfa með okkur á meltingar og nýrnadeild. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag eftir samkomulagi. Við gerum okkar besta til þess að taka tillit til námstíma og prófa við skipulagningu vakta.</span></p><p><span style="color:#0A0A0A;">Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning frá reyndum hjúkrunarfræðingum samhliða starfi á deildinni.</span></p><p><span style="color:#0A0A0A;">Möguleiki er á sumarstarfi í framhaldinu.</span></p><p><span style="color:#0A0A0A;">Meltingar- og nýrnadeild er 19 rúma bráðalegudeild og sinnir sjúklingum með bæði bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Við leggjum mikla áherslu á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veitum sjúklingum okkar einstaklingsmiðaða hjúkrun.</span></p><p><span style="color:#0A0A0A;">Á deildinni starfar áhugasamur hópur margra starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og heilbrigðisritara, auk stoðstétta sem sinna sjúklingum í samvinnu við starfsfólk deildarinnar s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#0A0A0A;">Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</span></p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Sveigjanleiki í starfi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40738Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40748Áfyllingar og vörudreifingar fyrir ELMU matsali06.02.202517.02.2025<p>Veitingaþjónusta Landspítala óskar eftir þjónustumiðuðum einstaklingi til að taka þátt í umbreytingu á spennandi starfsemi inn í nýja tíma sem framundan eru. Veitingaþjónusta heyrir undir Rekstrar- og mannauðssvið og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, þar sem daglega eru framleiddar um 6.000 einingar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin rekur einnig 9 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA matsalir. Hjá Veitingaþjónustu starfa rúmlega 100 einstaklingar í samhentri deild og fást við fjölbreytt og skemmtileg verkefni.</p><p>Megin ábyrgð starfs er að sinna dreifingu á vörum og hráefnum til útstöðva ELMU matsala, þar sem um er að ræða bæði eldaðan mat, rekstrarvörur og endursöluvörur fyrir matsali ELMU. Vörudreifing fer fram frá Hringbraut og Fossvogi alla virka daga og þjónustan nær yfir svæðið frá Tunguhálsi og Kópavogi til vesturbæjar Reykjavíkur. Um er að ræða starf í dagvinnu.&nbsp;</p><p>Við leitum að þjónustumiðuðum, áreiðanlegum og sjálfstæðum aðila sem ber ábyrgð á að tryggja óskerta þjónustu við viðskiptavini ELMU með viðhaldi vöruframboðs í kælum og dreifingu matarbakka og vagna&nbsp;í hádegi&nbsp;alla virka daga. Starfið felur einnig í sér umsjón á bifreið og ábyrgð á vörum sem dreift er til matsala.</p><ul><li>Vörudreifing:&nbsp;Dreifa matarbökkum, salati og öðrum vörum til matsala ELMU samkvæmt pöntunum</li><li>Áfylling og viðhald kæla:&nbsp;Fylgja áfyllingarplani fyrir ELMU kæla og tryggja að vöruúrval sé í samræmi við þarfir</li><li>Ábyrgð á bifreið:&nbsp;Notkun sendibíls til að framkvæma dagleg verkefni, þar á meðal viðhald og þrif á bílnum til að tryggja öruggan akstur</li><li>Vörustjórnun:&nbsp;Fylgja fyrst inn, fyrst út (FIFO) hugmyndafræði við röðun vara og tryggja rétta meðhöndlun þeirra</li><li>Mæting við þjónustulokun:&nbsp;Mæta við þjónustulokun og tryggja að allar vörur séu rétt dreifðar og verkefni kláruð á réttum tíma</li><li>Samvinna og aðstoð:&nbsp;Starfsmaður mun einnig aðstoða við ferðir milli útstöðva og önnur verkefni eftir þörfum, með það að markmiði að tryggja að þjónusta ELMU gangi greiðlega</li></ul><ul><li>Bílpróf og reynsla af akstri</li><li>Meirapróf er æskilegt</li><li>Ábyrgð, nákvæmni og góð skipulagshæfni</li><li>Jákvætt viðmót og lausnamiðað viðhorf</li><li>Góð umgengni við og viðhald á bifreiðum</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptafærni</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.is5431517<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almennt starf, bílstjóri, veitingaþjónusta, áfyllingar</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40748Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40753Hjúkrunarfræðingur - Heimaspítali krabbameinsþjónustu10.02.202520.02.2025<p>Heimaspítali krabbameinsþjónustunnar leitar eftir öflugum hjúkrunarfræðingum sem vilja ganga til liðs við okkur. Þjónustan er nýstofnuð og því gott tækifæri til að taka þátt í þróun hennar og uppbyggingu. Hún heyrir undir blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG og þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði, metnaði, skipulagi og sveigjanleika. Starfshlutfall er samkomulag og er ákjósanlegt að vera í blönduðu starfi í Heimaspítalanum ásamt öðru starfi innan krabbameinsþjónustunnar.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. mars 2025 eða samkvæmt samkomulagi. Unnið er á vöktum alla daga frá kl. 8-16 &nbsp;og kl. 15-23. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;</p><p>Heimaspítalinn veitir sjúklingum innan krabbameinsþjónustunnar sérhæfða tímabundna þjónustu í heimahúsi, sem alla jafna er veitt inni á spítala. Heimaspítalinn hefur aðsetur inni á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Veitir hjúkrun, einkennameðferð, vökva- og lyfjagjafir, þ.m.t. krabbameinslyfja</li><li>Ráðgjöf og stuðningur til einstaklinga og aðstandenda í krabbameinsmeðferðum</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og uppbyggingu verkefna</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings</li><li>Reynsla í krabbameinshjúkrun er skilyrði</li><li>Mjög góð samskiptafærni og góð íslenskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Blóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkHalldóra Hálfdánardóttirforstöðuhjúkrunarfræðingurhallhalf@landspitali.is698-1347Ragna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824-5931<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá &nbsp;og kynningarbréf ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf. &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, heimahjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40753Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40754Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild10.02.202524.02.2025<p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustulundaða hjúkrunarnema á 3. og 4. ári. Viðkomandi þurfa að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu. Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfa er samkomulag.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut.</p><p style="margin-left:0px;">Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar. Ásamt því aðstoðar deildin aðrar sérgreinar eftir þörfum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsmanna, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýjum samstarfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Stundvísi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40754Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Hjúkrunarfræðingar á geðgjörgæslu 32CGeðgjörgæsla2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsáriSkrifstofa sérnáms2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - IðjuþjálfanemiIðjuþjálfun2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - BýtibúrLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemarLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Umönnun á LandakotiLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?Landspítali2025.3.3131. mars 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfunLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÞvottahúsÞvottahús rekstur2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - VöruhúsVöruhús rekstur2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - FlutningaþjónustaFlutningaþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - DeildaþjónustaDeildaþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökurÞjónustuver og móttökur2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - LóðaumsjónUmhverfisþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÖryggisþjónustaÖryggisþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - VeitingaþjónustaVeitingaþjónusta sameiginlegt2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeildFaghópar BUGL2025.2.2121. febrúar 25Sækja um
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.2.2121. febrúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÞróunarsviðSkrifstofa þróunarsviðs2025.2.2424. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga FossvogiDagdeild lyflækninga2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla FossvogiGjörgæsla F2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofuLungnarannsóknarstofa2025.2.1111. febrúar 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásinn meðferðargeðdeild2025.2.1313. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2025.2.1111. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeildLaugarásinn meðferðargeðdeild2025.2.1313. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala HringsinsBarnadeild2025.2.1313. febrúar 25Sækja um
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku BrjóstamiðstöðvarBrjóstamiðstöð - Skimun og greining2025.2.1111. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - Sveigjanleiki í starfiFerlideildir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu (sameiginlegt)2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Almennur læknir/ tímabundið starf innan blóðlækningaBlóðlækningar2025.2.1313. febrúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningumSvæfinga- og gjörgæslulækningar2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sérhæfður starfsmaður til fjölbreyttra starfa á skurðstofum FossvogiSkurðstofur F - rekstur2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörfBráðalyflækningadeild2025.2.1313. febrúar 25Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í FossvogiSkurðstofur F - rekstur2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentuLungnadeild2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfiLungnadeild2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeildTaugalækningadeild2025.2.1414. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 við umönnun á B-4 FossvogiBráðaöldrunarlækningadeild2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækningaSkrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.2.1919. febrúar 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Svæfingadeild FossvogiSvæfing F2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á LíknardeildLíknardeild2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á LíknardeildLíknardeild2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í handaskurðlækningumBæklunarskurðlækningar2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Áfyllingar og vörudreifingar fyrir ELMU matsaliVeitingaþjónusta sameiginlegt2025.2.1717. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Heimaspítali krabbameinsþjónustuBlóð- og krabbameinslækningadeild2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.2.2424. febrúar 25Sækja um