COVID-19 á Landspítala
Innlagnir - bólusetning
Bólusetningar
Staða 28. apríl 2022
- uppfærslu hætt
81% landsmanna fullbólusett - 5 ára og eldri
Inniliggjandi - veiruafbrigði og staða bólusetninga:
Allir sjúklingar með COVID-19 þurfa einangrun, mikinn viðbúnað og umönnun óháð því hvort innlögnin er vegna COVID-19 eða ekki. Tölurnar í töflunni sýna hvort innlögn sjúklings er upphaflega vegna COVID-19 veikinda eða ekki. Undir ,, Nei" falla allir sem koma upphaflega á spítalann af öðrum orsökum en COVID-19 veikinda t.d. þeir sem greinast innanhúss, innlagnir tengdar fæðingum o.fl. Þessir sjúklingar geta síðan orðið veikir af COVID-19 og jafnvel lent á gjörgæslu vegna COVID-19 þó að það hafi ekki verið upphafleg ástæða innlagnar. Oft tekur tíma að meta hvort einkenni sjúklings tengjast COVID-19 veikindum eða ekki og er í þeim tilvikum skráð ,,óvíst" meðan greining stendur yfir.
Innlagnir í bylgju 4 - staða bólusetninga - uppfærslu hætt 21. apríl 2022
Frá upphafi faraldurs 29.02.2020
Staða 20. september 2022
-uppfærslu hætt 20.09.2022