Leit
Loka
Ársskyrsla cover web.png (2486491 bytes)

Ávarp forstjóra

 

Fundurinn í ár ber yfirskriftina: 

Þróun í takt við þarfir sjúklinga.

„Þessi yfirskrift er einkar viðeigandi þar sem ég hef lagt sérstaka áherslu á sjúklingamiðaða nálgun í stefnumörkun minni sem forstjóri og mun gera það áfram. Það má kannski segja að ársfundurinn í fyrra hafi verið ákveðinn inngangur að því samtali sem við munum eiga hér í dag. Ný samskiptastefna spítalans var þá til umfjöllunar, sem og ýmsar hliðar faglegra samskipta í þjónustu við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Grundvöllur góðrar þjónustu sem er í takt við þarfir sjúklinga er að heilbrigðisstarfsmenn, og aðrir sem starfa innan heilbrigðisþjónustunnar, leggi sig fram við að hlusta á sjúklinga, hlusta á þeirra sjónarmið, hlusta á þá deila sinni upplifun og nýta samskiptin sem gagnlega leiðsögn.“

Sjá ávarpið í heild sinni

 

 

 

Dagskráin 17. maí 2024

  • Árið í myndum
    Opnunarmyndskeið
  • Ávarp heilbrigðisráðherra
    Willum Þór Þórsson 
  • Ávarp forstjóra Landspítala
    Runólfur Pálsson
  • Kynning ársreikninga
    Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs

Erindi

  • Ábendingar frá sjúklingum: Auðlind fyrir starfsemina
    Margrét Manda Jónsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur endurhæfingar
  • Nýting erfðaupplýsinga til að bæta einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
    Hans Tómas Björnsson, yfirlæknir erfða- og sameindalæknisfræði og prófessor við Háskóla Íslands
  • Landspítala appið: Hægfara bylting fyrir sjúklinga
    Björn Jónsson, deildarstjóri stafrænnar framþróunar
  • Raddir sjúklinga
    Myndband upp úr viðtölum við sjúklinga á vegum sjúklingasamtaka

Pallborðsumræður: Horft til framtíðar

  • Sólveig Gylfadóttir, framhaldsnemi í hjúkrunarfræði og hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
  • Eyvindur Ágúst Runólfsson, hjúkrunarfræðinemi á bráðamóttöku
  • Svanhildur Sól Hjálmarsdóttir, sjúkraliðanemi á barnadeild
  • Brynja Björk Beck, nemi í klínískri sálfræði og tilvonandi sálfræðingur á 33C móttökugeðdeild
  • Jóhanna Rún Rúnarsdóttir, sérnámslæknir í almennum lyflækningum

Heiðranir

  • Runólfur Pálsson og Gunnar Ágúst Beinteinsson

Fundarstjóri: Magnús Gottfreðsson, forstöðumaður vísinda

Umræðustjórn: Andri Ólafsson samskiptastjóri

Lykiltölur Landspítala 2019-2023 

Gröf: KLÍNÍSK STARFSEMI  - REKSTUR - MANNAUÐUR

 
 
 

Hér fyrir neðan er fjöldi frétta í texta og myndskeiðum sem tengjast starfsemi Landspítala á árinu 2023 og birtust á vef spítalans.

Spítalamyndskeið 2023

Allar eldri fréttir

Það er mikilvægt starfsemi á Landspítala að eiga stuðning og veljavilja fólks vísan.   Á hverju ári færa einstaklingar eða fulltrúar fyrirtækja og stofnana spítalanum gjafir eða styrki af ýmsum toga. Allur þessi stuðningur, smár sem stór, vitnar um þennan hlýja og góða hug til Landspítala og kemur sér vel. Verðmæti gjafa og styrkja nemur hundruðum milljóna króna á hverju ári.

Hér er sagt frá nokkrum af þeim fjölmörgu gjöfum sem spítalanum voru færðar á árinu 2022. Það er líka hægt að styrkja starfsemina með því til dæmis að kaupa minningarkort eða styrkja hinu ýmsu sjóði á Landspítala.

Minningarkort

Beinir styrkir (sjóðir)


Árið 2023 á Landspítala

 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?