Leit
Loka

Námstími:         2 ár sem viðbótargrein við almennar lyflækningar eða heimilislækningar.

Kennslustjóri:    Konstantin Shcherbak með netfang: konstant@landspitali.is

Samvinna hefur verið staðfesti milli SAk og öldrunarlækninga um sérnám og er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.

Kennsluráð:

Konstantin Shcherbak kennslustjóri
Anna Björg Jónsdóttir yfirlæknir
Ólafur Helgi Samúelsson sérfræðilæknir
Helga Eyjólfsdóttir yfirlæknir

 

Landspítali auglýsir sérnám í öldrunarlækningum sem viðbótarsérgrein við almennar lyflækningar eða heimilislækningar.

Gert er ráð fyrir að sérnámslæknar hefji störf 1. mars og í lok júní árlega. Í fyrstu viku er skylt að mæta á formlega móttökudaga sem eru kynntir þegar nær dregur.

Kennslustjóri öldrunarlækninga er Konstantín Shcherbak með netfang: konstant@landspitali.is 

Skrifstofustjóri sérnáms er Jóna K Kristinsdóttir með netfangið jonakk@landspitali.is - sími: 824-0358

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?