Dagur öldrunar verður haldin í sjöunda sinn, fimmtudaginn 13. mars 2025.
Þema dagsins er: „Hvar liggja tækifærin í öldrunarþjónustu?“ sem vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu, teymisvinnu og mikilvægis þess að þróa nýjar leiðir og þjónustu, hjálpast að og horfa til og nýta tækifæri sem eru nú þegar til staðar.
Fundarstjóri fyrir hádegi: Margrét Guðnadóttir. Fundarstjóri eftir hádegi: Guðný Stella Guðnadóttir.
Hægt er að kaupa miða hér.
Dagskrá viðburðar má sjá hér.