Leit
Loka

Göngudeild taugasjúkdóma

Sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma

Deildarstjóri

Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttir

ragnreyn@landspitali.is
Yfirlæknir

Anna Bryndís Einarsdóttir

annabei@landspitali.is

Banner mynd fyrir  Göngudeild taugasjúkdóma

Hafðu samband

OPIÐ8:00 - 16:00

Svarað í síma 8:00-12:00 og 12:45-15:00

Göngudeild taugasjúkdóma - mynd

Hér erum við

Landspítali Fossvogi 2. hæð, E2 - Aðalinngangur Krókur

Sýna staðsetnigu á korti

Hagnýtar upplýsingar

Sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma á borð við blóðrásartruflanir í heila, hreyfitaugungahrörnun (MND), heila- og mænusigg (MS), flogaveiki og Parkinsonssjúkdóm.  Gerðar eru ýmsar rannsóknir til greininga á sjúkdómum í mið- og úttaugakerfi.

Þjónustu veita læknar, hjúkrunarfræðingar, næringarráðgjafar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar, talmeinafræðingar, félagsráðgjafar, prestar, ritarar og sálfræðingar.

 

  • Skilaboð til lækna/læknaritara vegna vottorða, tímapantana eða lyfjaendurnýjunar sérmerktra taugalyfja: 543 1000
    - Endurnýjun allra annarra lyfja er í gegnum heilsugæslustöð viðkomandi
  • Breyta bókuðum tíma eða boða forföll:  543 4010 og 543 4407
  • Skilaboð til hjúkrunarfræðinga: Símar 543 4010 og 543 4105
  • Fax: 543 4818
  • Símsvörun er almennt frá 8:00-12:00 og 12:45-15:00 virka daga.

MND sjúkdómurinn er hreyfitaugungahrörnun sem einkennist af minnkandi styrk vöðva og rýrnun þeirra. 

Í bæklingi sem hér fylgir eru upplýsingar um þá stuðnings- og meðferðaraðila sem MND sjúklingar og aðstandendur þeirra geta leitað til.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?