Kjarnanám í skurðlækningum
Námstími: 2 ár
Kennslustjóri Elsa B. Valsdóttir
Samstarf: Royal College of Surgeons of England
Kennsluráð
Elsa B. Valsdóttir, kennslustjóri
Eyrún Valsdóttir, sérfræðingur
Jón Örn Friðriksson, sérfræðingur
Þórhildur Halldórsdóttir, sérfræðingur
Theódór Ásgeirsson, sérfræðingur
Zoran Podvez, sérfræðingur
Velkomin til starfa á skurðlækningasvið
Marklýsing
Ákvörðunartólið
Handbók sérnáms í skurðlækningum (íslenskur GOLD guide)
- Rótationsblokkir
- Hermikennsla
- Vinnuskipulag
- Vinnuaðstæður
- Teymaskipulag
Matsblöð
Kennsluráð
Elsa B. Valsdóttir, kennslustjóri
Eyrún Valsdóttir, sérfræðingur
Jón Örn Friðriksson, sérfræðingur
Þórhildur Halldórsdóttir, sérfræðingur
Theódór Ásgeirsson, sérfræðingur
Zoran Podvez, sérfræðingur
Fundargerðir kennsluráðs
- Starfslýsing sérnámshandleiðara
- Starfslýsing klínískra handleiðara
- Hlutverk handleiðara
- Handleiðarar námslækna
- Gátlisti fyrir handleiðara
Landspítali auglýsir sérnámsstöður lækna tvisvar á ári í janúar og september.
Gert er ráð fyrir að sérnámslæknar hefji störf 1. mars og í lok júní árlega. Í fyrstu viku er skylt að mæta á formlega móttökudaga sem eru kynntir þegar nær dregur.
Kennslustjóri:
- Kynningarmyndband um kjarnanám í kviðarholsskurðlækningum
- Sérnámssamningur
- Móttökumiðstöð fyrir nýja starfsmenn - spurt og svarað
Samvinna hefur verið staðfesti milli SAk og skurðlækninga um sérnám og er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.