IRIS í vísindahorni Spítalapúlsins
Í nýjasta tölublaði Spítalapúlsins má finna fróðleik frá Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítala og Háskóla Íslands um rannsóknargáttina IRISi.
Bókasafn
Spítalapúlsinn er mánaðarlegt fréttabréf Landspítalans. Í marsútgáfu blaðsins má finna umfjöllun um IRISi í vísindahorni blaðsins, á blaðsíðu 17.
Hér má sjá greinina.
Öll tölublöð Spítalapúlsins má finna hérna.