Leit
Loka

Öryggis- og réttargeðþjónusta

Öryggis- og réttargeðþjónustan er byggð á samvinnu öryggisgeðdeildar, réttargeðdeildar og göngudeildar

Banner mynd fyrir  Öryggis- og réttargeðþjónusta

Hafðu samband

OPIÐAllan sólarhringinn alla daga

Öryggis- og réttargeðþjónusta - mynd

Hér erum við

Kleppur

Hagnýtar upplýsingar

Öryggis og réttargeðþjónustan er byggð á þverfaglegri samvinnu þriggja eininga, öryggisgeðdeildar, réttargeðdeildar og göngudeildar. Einingarnar tilheyra einu stjórnunar og  meðferðarteymi.

Öryggisgeðdeild er sérhæfð deild fyrir alvarlega geðsjúka einstaklinga.  Þetta er meðferðardeild sem sinnir fólki sem þarf á sérhæfðri langtímameðferð að halda og hefur ekki getað nýtt sér önnur úrræði geðsviðs.

Deildin rúmar 8 sjúklinga og er á 2. hæð aðalbyggingu á Kleppi

Heimsóknir eru í samráði við vakthafandi hjúkrunarfræðing og í samræmi við reglur deildarinnar

Símanúmer

Vakthafandi hjúkrunarfræðingur: 543 4670 

Réttargeðdeild er sérhæfð geðdeild sem hefur það hlutverk að meðhöndla ósakhæfa geðsjúka einstaklinga og endurhæfa þá aftur út í samfélagið.

Símanúmer

Vakthafandi hjúkrunarfræðingur: 543 4670

Meðferðarteymi öryggis og réttargeðþjónustunnar fylgir eftir öllum þeim einstaklingum sem tengjast þjónustunni. Jafnframt styður eftirfylgdin við búsetuúrræði fyrir þá einstaklinga sem eiga erfitt með að ná kjölfestu við nýjar aðstæður.

 

Staðsetning

Göngudeild geðsviðs, Kleppi 

 

Símanúmer

543 4215

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?