Leit
Loka

Hugmyndafræði Batamiðstöðvar byggist á Batastefnunni og valdeflingu.

Teymisstjóri: Sigurður Sveinsson, íþróttafræðingur

Eitt af helstu markmiðum Batamiðstöðvar er að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem eru í meðferð innan geðsviðs.
  • Batamiðstöð er brú út í samfélagið þar sem boðið er upp á úrval ólíkra leiða þar sem notendur geta tekið þátt í þeim athöfnum og hreyfingu sem þeim þykir ánægjuleg.
  • Hægt er að sjá dagskrána á Facebook síðu Batamiðstöðvar

Batamiðstöðin þjónar notendum allra deilda innan geðþjónustunnar

Staðsetning: á jarðhæð í samkomuhúsi Klepps.
Opnunartími: Mánud- fimmtud frá kl. 9:00-15:30 og k.l 9:30-15:30 á föstudögum
Sími: 543-4353


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?