Leit
Loka

Batamiðstöðin er úrræði þar sem notendum geðþjónustu Landspítala er boðið upp á úrval athafna og leiða til að auka almenna vellíðan og lífsgæði. Í Batamiðstöðinni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá alla virka daga. Líta má á Batmiðstöðina sem brú út í samfélagið.

Batamiðstöð Kleppi

Hópalýsingin

Anna Margrét Jónsdóttir - Yoga kennari
Hópar: Yoga

Auður Björg Jónheiðardótti - Tómstunda- og félagsmálafræðingur 
Hópar: Námskeiðið sjálfið, quiz, litaslökun og klippimyndir 

Auður Hafsteinsdóttir - Yfiriðjuþjálfi í geðþjónustu 
Hópar: Bjargráðakerfi Björg, PEERS, Prjónahópur

Bergþór Grétar Böðvarsson, Notendafulltrúi 
Hópar: Fótbolti og léttar styrktaræfingar

Bergþóra Þorsteinsdóttir - Stuðningsfulltrúi/ráðgjafi 
Hópar: Síðdegisspjall, garðyrkja, slökun

Dagný Gréta Ólafsdóttir - Starfsmaður
Hópar: Smíðahópur, Listasmiðja

Edna Lupita - Leiklistarkennari / Yoga kennari
Hópar: Yoga, Núvitund 

Eydís Helga Gunnarsdóttir - Íþróttafræðingur 
Hópar: Markmiðshópur, líkamsrækt, sund

Guðrún Agla Gunnarsdóttir - Iðjuþjálfi
Hópar: Streitustjórnun, PEERS

Halldóra Sif Sigurðardóttir - Iðjuþjálfi 
Hópar: DAM samvera. Prjónahópur, streitustjórnun.

Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir - Starfskona
Hópar: Samtal, markmiðshópur

Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir  - Hjúkrunarfræðingur
Hópar: Nada Nálastungur

Katrín Auðbjörg Aðalsteinsdóttir - Iðjuþjálfi 
Hópar: Prjónahóp og aðra tilfallandi hópa  

Rafn Haraldur Rafnsson - Íþróttafræðingur, teymisstjóri Batamiðstöðvar 
Hópar: Líkamsrækt, sund 

Sigurður Sveinsson - Íþróttafræðingur 
Hópar: Dungeons & Dragons, líkamsrækt, sund, heimsóknir í samfélagið, Badminton, Allskonar íþróttir

Steinunn Þorsteinsdóttir  - Iðjuþjálfun
Hópar: Eldhúshópur, streitustjórnun

Sveinn Þorsteinsson / Svenni - Stuðningsfulltrúi 
Hópar: Morgunrabb 

Nafn: Védís Einarsdóttir - Iðjuþjálfi 
Hópar: Samtal

 

Batamiðstöð Hringbraut

  • Ýmis virkni inn á deildum milli kl. 10 og 12 og 13 og 15 alla virka daga. 
  • Sími: 825-3559
  • Netfang: annav@landspitali.is 
Öll virkni fram inn á legudeildum á Hringbraut. Boðið er upp á ýmis konar listtengdar tómstundir, bakstur, spilastundir og slökun.
Anna Valdís Guðmundsdóttir - Tómstunda- og félagsmálafræðingur.
Teymisstjóri Batamiðstöðvar á Hringbraut.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?