Upplýsingar um niðurstöður rannsókna 8-18
Ónæmisfræðideild
Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ónæmis- og ofnæmissjúkdóma á Íslandi. Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar-, bólgu- og sjálfsofnæmissjúkdóma
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
veiga@landspitali.isHafðu samband
Hér erum við
Rannsókn hús 14
Hagnýtar upplýsingar
Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ofnæmissjúkdóma á Íslandi.
Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar- og sjálfsofnæmissjúkdóma og tekur þátt í greiningu ónæmisbilana.
Til að ná fram markmiðum sínum er starfseminni skipt upp í þrjú megin svið.
- Alhliða þjónusturannsóknir á sviði ónæmis-, ofnæmis-, sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóma.
- Klínísk ráðgjöf, greining, meðferð og eftirlit ofnæmis- og ónæmissjúkdóma.
- Fræðsla, þjálfun, kennsla og fræðilegar rannsóknir innan fræðasviðsins.
Á deildinni starfa sérfræðingar í læknisfræði, lífeindafræði, náttúrufræði, hjúkrunarfræði og skrifstofufólk, auk nema í meistara- og doktorsnámi, alls um 40 manns.
Ónæmisfræðideild Landspítala var stofnuð árið 1981 þegar Helgi Valdimarsson var skipaður prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og forstöðulæknir í ónæmisfræði við Landspítalann.
Afgreiðslutími:
- Virkir dagar frá kl. 8:00-16:00.
- Upplýsingar um niðurstöður rannsókna: 543 5821 (alla virka daga kl. 8:00-18:00).
- Rafrænar niðurstöður rannsókna eru aðgengilegar innan LSH í gegnum Heilsugátt og Cyberlab kerfið.
Vaktir lífeindafræðinga:
- Virka daga frá kl. 16:00-24:00
- Frá kl. 16:00 á föstudegi til 24:00 á sunnudegi og allan sólarhringinn á hátíðisdögum
- Vaktsími lífeindafræðinga 825 3571
- Vaktalisti lífeindafræðinga liggur hjá símavakt LSH við Hringbraut (sími 543 1000)
Símanúmer:
- 543 5800 - Skiptiborð
- 543 5816 - Skrifstofa
- 543 5821 - Niðurstöður rannsókna
- 543 4828 - Fax
- 825 3571 - Vaktsími lífeindafræðinga
Staðsetning og móttaka sýna:
Hús 14 á Hringbraut, gengið inn frá Eiríksgötu.
Vaktmenn Landspítala við Hringbraut sjá einnig um að taka við sýnum og koma þeim á rannsóknarstofuna.
Póstfang:
Landspítali
Ónæmisfræðideild
Hringbraut (hús 14 við Eiríksgötu)
101 Reykjavík
Landspitali - The National University Hospital of Iceland
Department of immunology
Hringbraut (building 14 at Eiriksgata)
101 Reykjavik, ICELAND
Ráðleggingar til fóks með ónæmisbilun vegna Covid-19 sýkingahættu.
Lesið vel ráðleggingar frá sóttvarnalækni og landlækni. Þær ráðleggingar eiga allar við ónæmisbælda einstaklinga einnig.
Almenn snyrtimennska og þrif eru númer 1, 2 og 3.
- Góður handþvottur eða spritt á hendur, sérstaklega áður en matast er og eftir að snert hefur verið á flötum sem margir koma við s.s. handrið, hurðahúnar o.s.frv. Rétt er að kenna börnunum að þvo sér vel um hendurnar og að nota spritt.
- Forðast að bera hendur upp í andlitið, munn og augu.
- Forðast handartök, kossa og faðmlög.
- Hósta í munnþurrku eða olnbogabót en ekki út í loftið. Þetta þarf að kenna börnum einnig.
- Ef barnið/einstaklingurinn gæti hafa orðið sér út um smit af Covid-19 veirunni og fær einkenni um kvef /sýkingu, þá á sá hinn sami ekki að koma á heilsugæsluna eða bráðamóttökuna, göngudeild eða dagdeildir spítalans, heldur að hringja á undan sér í síma 1700 eða heilsugæsluna og fá ráðlegginar.
- Ekki má gleyma að það er fullt af öðrum veirum sem geta sýkt og barnið/einstaklingurinn gæti þurft að fara til læknis ef t.d. spurning vaknar um bakteríusýkingu.
- Varast að gera einstaklinga, sérstaklega börn og unglinga, hrædda með óvarlegu tali.
Á meðan Covid-19 er eingöngu hjá þeim sem hafa verið útsettir eða á áhættusvæðum vegna ferðalaga en ekki að dreifast óheft í samfélaginu, höldum við öll áfram að lifa lífinu eins og við erum vön, sækjum skóla og vinnu óbreytt.
Ef veiran fer að berast manna á milli á Íslandi þá:
- Þarf að fylgjast vel með ráðleggingum sóttvarnalæknis um það hvort börn fari í skóla eða leikskóla.Hvort menn mæta í vinnu þarf að meta í hverju tilfelli en sjálfsagt er að forðast mannmarga staði að óþörfu.
- Fólk með ónæmisbilun ætti ekki að gera sér ferð á skilgreind áhættusvæði fyrir Covid-19 smit. Varðandi önnur ferðalög þarf að meta það í hverju tilfelli fyrir sig. Sjálfsagt er að hafa í huga að sleppa óþarfa ferðalögum en ef ferðin er farin að muna eftir fyrstu atriðunum; handþvotti, spritti, halda sér í ákveðinni fjarlægð frá fólki (1-2 m) eftir því sem það er hægt.
Mikilvægt er að fylgjast með ráðleggingum sóttvarnalæknis og virða þær. Það virðist vera að börn og ungt fólk sé að fara betur út úr þessum veikindum en eldri einstaklingar. Þessi faraldur mun ganga yfir og best að takast á við þetta með yfirvegun og skynsemi að leiðarljósi en láta ekki hræðslu og áhyggjur taka völdin.
Starfsfólk ónæmisfræðideildar og ofnæmisgöngudeildar.
Yfirlæknir
Yfirlífeindafræðingur
Forstöðumaður vísindarannsókna / prófessor
Sérfræðilæknir / staðgengill yfirlæknis
Gæðastjóri
Staðgengill yfirlífendafræðings
Verkefnastjóri
Prófessor og fyrrverandi yfirlæknir
Department of Immunology
Landspitali – The National University Hospital, Reykjavik
The Department of immunology is the central service and research laboratory for Rheumatologic, Allergic and Immunologic diseases in Iceland. It was established in 1981 and has since grown considerably. It is an integral part of Landspitali – The National University Hospital of Iceland and belongs to The BioMedical Center (BMC) of the University of Iceland, an official collaboration between research groups working in biomedical molecular life sciences within the University of Iceland, the National University Hospital of Iceland and the University of Reykjavik.
Its function is divided into the following sections
- Service and diagnostic laboratory in our field of expertise.
- Clinical service for individuals suffering from autoimmunity, allergy, asthma, immune deficiency and other immunologic diseases.
- Education and training of health professionals and students in our field.
- Clinical- and basic research in our field.
Today about 40 individuals are working in the department with expertise ranging from clinical science, genetics and cellular/molecular immunobiology.
Principal investigators
- Dr. Björn Rúnar Lúðvíksson, MD, Ph.D. Professor
- Dr. Ingibjörg Harðardóttir, Ph.D. Professor of Biochemistry and Molecular Biology
- Dr. Ingileif Jónsdóttir, Ph.D. Professor of Immunology
- Dr. Jóna Freysdóttir, Ph.D. Professor of Immunology
- Dr. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, MD, Ph.D. Head of Department,Clinical Associate Professor
- Dr. Siggeir Fannar Brynjólfsson, Ph.D. Assistant Professor of Immunology
- Dr. Stefanía P. Bjarnarson, Ph.D. Associate Professor of Immunology
Location
Department of Immunology. Landspitali – The University Hospital of Iceland. Hringbraut (Bldg. 14 at Eiriksgata). 101 Reykjavík. Iceland. Tel. +354-5435800.
Contact person
Dr. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, MD, Ph.D. Head of Department.
Department of Immunology.
Landspitali – University Hospital of Iceland.
Hringbraut (Bldg. 14 at Eiriksgata).
101 Reykjavík. Iceland.
Tel. +354-5435800.
Email: veiga@landspitali.is
Starfsemi
Þjónustuhandbók Rannsóknarsviðs
Mótefnapróf til greiningar á sjálfsofnæmi
RF Rheumaton
RF Rapa
RF Elisa
Anti CCP
Bandvefsofnæmispróf
Kjarnamótefni (ANA)
ENA mótefni (ENA ELISA)
Anti RNP
Anti Sm
Anti SSA (Ro)
Anti SSB (La)
Anti Scl-70
Anti centromer (anti CENP-B)
Anti Jo-1
Anti dsDNA
Anti cardiolipin
ANCA
Anti GBM
Mótefni gegn thyroglobulin (anti TG)
Mótefni gegn thyroid peroxidase (anti TPO)
Mótefni geng TSH receptor (TSI, TRAb)
Mótefni gegn sléttum vöðvum (SMA)
Mótefni gegn mitochondria (AMA)
Mótefni gegn parietalfrumum (GPC)
Mótefni gegn intrinsic faktor (IFA)
Mótefni gegn munnvatnskirtlum
Mótefni gegn nýrnahettuberki
Mótefni gegn briskirtilseyjum (ICA)
Mótefni gegn þverrákóttum vöðvum
Gluten mótefni og transglutaminase mótefni
Mælingar á komplimentþáttum
Heildarvirkni klassíska ferilsins (CH50)
Heildarvirkni styttri ferilsins (AP)
Mannose binding lectin (MBL)
Komplimentþættir C3 og C4
Faktor B
C1 esterase inhibitor (C1INH)
C3d
Komplimentþáttur C1q
Komplimentþáttur C2
Aðrar mælingar
Cryoglobulin
Cyclosporin
Mat á sjúklingum með tíðar eða afbrigðilegar sýkingar
Immunoglobulin (IgM)
Immunoglobulin (IgA)
Immunoglobulin (IgG)
IgG undirflokkar (IgG1–IgG4)
Immunoglobulin (IgE)
Pneumókokkamótefni
Tetanus toxoid mótefni
Mat á sjúklingum með ofnæmi
Heildarmagn IgE
Sértækt IgE (CAP/RAST – FEIA)
Phadiatop
Phadiatop Infant
Grasflokkur gx1
Dýraflokkur ex1
Mygluflokkur mx1
Ryk/rykmaurar hx2
Fiskflokkur fx2
Kornflokkur fx3
Barnamatur fx5
Ofnæmismótefni gegn einstökum ofnæmisvökum
Tryptasi
Fellipróf
Hvítfrumuskann – Geislamerking hvítfruma
Deilitalning T-fruma (einkum fyrir HIV sjúklinga)
Deilitalning og þroskamat hvítfruma
Deilitalning fruma í ýmsum sýnum
Átfrumupróf (Phagotest)
Drápspróf (Burst test)
Ósérhæfð örvun fruma með PHA (phytohemagglutinin)
Sérhæfð örvun T-fruma með anti-CD3 og anti-CD28
Kæru læknar
Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi bréf vegna breytinga á eftirfarandi mælingum:
09.02.2024 Breytingar á skipulagi virkniprófa á flæðifrumusjá
19.05.2023 Breytingar á skimprófi fyrir Celiac sjúkdómi
30.01.2023 Breyting á frumurannsóknum (ekki eftir kl 12 á föstudögum)
01.07.2020 Breytingar á RF-Rheumaton mótefnamælingum
12.05.2020 Breytt beiðnablað fyrir frumurannsóknir
30.03.2020 Breytingar á pneumókokka mótefnamælingum
19.12.2017 Breytingar á TSH receptor mótefnamælingu, TRab
16.06.2017 Breytingar á AP virknimælingum á Ónæmisfræðideild landspítala
11.07.2016 Breytingar á Cardiolipín mótefnamælingum
30.05.2016 Breytingar á ENA mótefnamælingum
02.05.2016 Breytingar á Thyroglobulin og Thyroid peroxidasa mótefnamælingum
Venjulegt sermi dugar fyrir langflestar ónæmismælingar.
Fyrir flestallar ónæmismælingar er best að nota serumsýni (heilblóð). Þetta á við um flestallar mælingar á immúnóglóbúlínum, sjálfsofnæmismótefnum, komplimentþáttum og ofnæmismótefnum (IgE). Yfirleitt dugar að taka 0,5 ml af sermi fyrir hverja einstaka mælingu.
Fyrir eftirfarandi mælingar er óskað eftir öðru sýni en sermi:
Komplimentþáttur C3d: 2 ml EDTA glas eða 1 ml EDTA plasma. Þar sem C3 getur auðveldlega brotnað niður við storknun blóðs, og þar með valdið in vitro aukningu á C3d, er nauðsynlegt að taka EDTA plasmasýni.
Cryoglobulin: 10 ml serumglas. Blóð dregið í hitað glas og glasinu haldið heitu sem næst 37°C þar til það kemst á rannsóknastofuna.
Blóð fyrir cryoglobulinmælingar þarf að storkna við 37°C og því er nauðsynlegt að halda sýninu volgu þangað til það berst til rannsóknastofunnar.
Hægt er að senda serum ef sýnið hefur verið meðhöndlað á ákveðinn hátt: Heilblóð er látið storkna við 37°C og síðan skilið við 37°C. Sermið tekið strax ofan af og sent til rannsóknastofunnar á venjulegan hátt. Vinsamlegast sendið upplýsingar með sýninu ef það hefur verið meðhöndlað á þennan hátt.
Tekið skal fram að serum úr blóði sem storknar við 37°C er ekki hægt að samnýta fyrir komplimentmælingar.
Cyclosporin: 2 ml EDTA glas. Allar mælingar á cyclosporin eru gerðar á heilblóði teknu í EDTA.
Deilitalning T-fruma (einkum fyrir HIV sjúklinga): 2 ml EDTA glas.
Hvítfrumuskann: 45-90 ml af blóði (fer eftir aðstæðum hverju sinni). Blóðið er tekið af starfsmanni ónæmisfræðideildar eða samkvæmt nánari fyrirmælum og alltaf í samráði við ónæmisfræðideildina.
Anna Guðrún Viðarsdóttir - Yfirlífeindafræðingur
Ari V. Axelsson - Sérfræðilæknir
Arna Kristbjörnsdóttir - Lífeindafræðingur
Auður Anna Aradóttir Pind - Náttúrufræðingur/nýdoktor
Björn Rúnar Lúðvíksson - Prófessor
Helga Bjarnadóttir - Gæðastjóri
Hildur Sigurgrímsdóttir - Doktorsnemi
Hrefna Jónsdóttir - Hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Harðardóttir - Náttúrufræðingur/Prófessor
Ingileif Jónsdóttir - Náttúrufræðingur/Prófessor emerita
Jenny Lorena Molina Estupinan - Doktorsnemi
Jóna Freysdóttir - Náttúrufræðingur/Prófessor
Kristín Sigríður Sigurðardóttir - Náttúrufræðingur
Kristján Erlendsson - Sérfræðilæknir
Marta Manata Do Outeiro - Lífeindafræðingur
Monica Daugbjerg Christensen - Doktorsnemi
Poorya Foroutan Pajoohian - Doktorsnemi
Sandra Magnúsdóttir - Lífeindafræðingur
Siggeir Fannar Brynjólfsson - Náttúrufræðingur
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir - Yfirlæknir
Solveig Axelsdóttir - Lífeindafræðingur
Sólrún Melkorka Maggadóttir - Sérfræðilæknir
Stefanía P. Bjarnarson - Náttúrufræðingur/Dósent
Steinunn Lilja Emilsdóttir - Skrifstofustjóri
Svala Möller - Sérhæfður starfsmaður
Tinna Dröfn Þórarinsdóttir – Sérhæfður starfsmaður
Þórunn Drífa Deaton - Lífeindafræðingur
Þórunn Marsilía Lárusdóttir - Hjúkrunarfræðingur
Fræðsla og vísindi
- Síða í vinnslu -
Grunnrannsóknir, klínískar rannsóknir, þróunarvinna
Styrkir og samningar
- Síða í vinnslu -
Listi af námskeiðum sem starfsfólk deildarinnar kennir
- Síða í vinnslu -
Listi af núverandi nemendum og þeirra verkefnum
- Síða í vinnslu -
Listi af nemendum sem lokið hafa námi
- Síða í vinnslu -
Listi af tímaritsgreinum sem starfsmenn hafa skrifað