Leit
Loka

Dagur byltuvarna

Dagurinn er þverfaglegur og lögð áhersla á að ná fram heildrænni nálgun í byltuvörnum.

Banner mynd fyrir  Dagur byltuvarna

Hagnýtar upplýsingar

Ráðstefnan Dagur byltuvarna var haldinn þann 22. september 2023 á Hótel Hilton Reykjavík Natura milli kl. 9:00 og 16:00. Ráðstefnan er þverfagleg og var lögð áhersla á að ná fram heildrænni nálgun í byltuvörnum.

Yfirskrift ráðstefnunnar: Byltuvarnir ábyrgð okkar allra.

Dagskrá ráðstefnunar

Hápunktar ráðstefnunnar (myndbönd) 

Hannes Petersen, háls- nef- og eyrnalæknir, prófessor læknadeild HÍ

Að halda jafnvægi

Í þessum fyrirlestri verður fjallað um jafnvægi, sem verið hefur meginstef á 30 ára rannsóknaferðalagi fyrirlesara. Skoðaður verður sá bakgrunnur sem jafnvægis rannsóknir byggja á og hvernig þær hafa þróast í tímans rás. 

Fyrirlesari útskrifaðist sem læknir frá læknadeild HÍ 1987. Stundaði sérnám í háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði og doktorsnám við háskólasjúkrahúsið í Lundi í Svíþjóð 1995. Starfað á Landspítala sem yfirlæknir á HNE deild en síðan 2016 á Akureyri. Samhliða þessu verið prófessor við Læknadeild HÍ.

 

Áhrif fjölþættrar heilsueflingar á jafnvægi og tengda heilsufarsþætti 
Hanna Bedbur, verkefnastjóri og heilsuþjálfari, Janus heilsuefling

Bjartur lífsstíll - Er fjölbreytt hreyfing í boði
Ásgerður Guðmundsdóttir 

Breyting á mati á byltuhættu í sjúkraskrá á landsvísu.
Bergþóra Baldursdóttir bergbald@landspitali.is 

Byltu og vímuefnaneysla aldraðra: „Drekkandi og dettandi"
Eyþór Jónsson, læknir, öldrunarþjónustu Landspítala, eythorjo@landspitali.is

Umfjöllun um byltuvarnir á Landspítala 
Bergþóra Baldursdóttir og verkefnahópur hjartadeildar í byltuvörnum

Grípum brotin
Unnur Björnsdóttir, geislafræðingur, unnurbj@landspitali.is 

Hefur mjólkurneysla áhrif á mjaðmabrotatíðni
Dr. Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ

Hlutverk þjálfunar í byltuvörnum 
Birgitta Þóra Birgisdóttir, btb6@hi.is og Steinunn Bára Birgisdóttir, sbb@hi.is

Lyf sem áhættuþáttur byltna
Alma Möller, landlæknir

Ný þjónusta fyrir aldraða sem hljóta mjaðmabrot eftir byltu
Kolbrún Kristiansen, sérfræðingur í hjúkrun bæklunarsjúklinga

Samvinna heilsugæslu og göngudeilda fyrir aldraða
Jórlaug Heimisdóttir

Svef á efri árum
Erla Björnsdóttir