Leit
Loka

Dagur rannsóknarsviðs

Dagur rannsóknarsviðs verður haldinn 1. febrúar. Ráðstefnan er einungis ætluð starfsmönnum rannsóknarsviðs þeim að kostnaðarlausu.

Banner mynd fyrir  Dagur rannsóknarsviðs

Boðið verður upp á fjölda spennandi fyrirlestra þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Fyrirlestrar verða bæði fyrir og eftir hádegi og boðið verður upp á veitingar í hléum. Dagskrá lýkur síðdegis með fordrykk, veitingum og skemmtiatriði. Ráðstefnan er einungis ætluð starfsmönnum rannsóknarsviðs þeim að kostnaðarlausu. Skráning hefst fljótlega og verður þá hægt að velja um að vera hálfan eða heilan dag. Sérstaklega þarf að skrá í hádegisverð og/eða síðdegisveitingar.


Hvenær: 1. febrúar 2019

Hvar: Hilton Reykjavík Nordica

Tími:  Ráðstefnan er allan daginn byrjar kl. 8:00 og endar með veitingum um kl. 17:00

Verð:  Ráðstefnan er einungis ætluð starfsmönnum rannsóknarsviðs þeim að kostnaðarlausu 

Skráningu er lokið!

Dagskrá >>

 

Hagnýtar upplýsingar

Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, erfða- og sameindalæknisfræðideild
Dýrleif Jónsdóttir, HUT
Freyja Valsdóttir, sýkla- og veirufræðideild
Gunnar Sveinsson, skrifstofa rannsóknarsviðs
Gunnhildur Ingólfsdóttir, skrifstofa rannsóknarsviðs
Helga Sigrún Gunnarsdóttir, meinafræðideild
Ingunn Þorsteinsdóttir, rannsóknarkjarni
Magdalena M. Stefaniak Viðarsson, ónæmisfræðideild
Steinunn Erla Thorlacius, röntgendeild

Hægt er að hafa samband við undirbúningsnefnd um póstfangið: dagrann@landspitali.is

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?