Leit
Loka

Geðdagurinn

Árlega verður haldin ráðstefna á vegum geðþjónustu Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við geðþjónustu á Íslandi.

Banner mynd fyrir  Geðdagurinn

Þverfagleg ráðstefna geðþjónustu Landspítala föstudaginn 3 maí 2024. 

Hagnýtar upplýsingar

 Yfirskrift ráðstefnu: "HUGUM AÐ VELFERÐ OG GRÓSKU"

Dag- og tímasetning: Föstudaginn 3. Maí 2024 frá kl. 08:30-15:15.

Staðsetning: Hilton hótel

Kostnaður: 10.000 kr

Dagskrá geðdagsins

Skráning á Geðdaginn 2024 er LOKIÐ

 

  • Óskað er eftir ágripum fyrir veggspjaldakynningar, málstofur eða erindi sem fjalla um rannsóknir og gæðaverkefni.
  • Ágrip geta fjallað um geðþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa, mismunandi hópa og þjónustu við sjúklinga, starfsfólkið og starfsumhverfið.
  • Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
  • Ágrip skulu send með tölvupósti á: geddagurinn@landspitali.is
  • Skil á ágripum verða í síðasta lagi 5. apríl 2024

Nánari upplýsingar veita:

 - Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri gudbjsve@landspitali.is, sími 620 1488
 - Halldóra Jónsdóttir, formaður geðdagsnefndar halldjon@landspitali.is, sími 543 407

Skil á ágripum verða í síðasta lagi 5. apríl 2024

Leiðbeiningar um uppsetningu og innsendingu ágripa

  • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
  • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
  • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir
  • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil

Ágrip skulu send með tölvupósti á geddagurinn@landspitali.is 

  • Halldóra Jónsdóttir, yfirlæknir
  • Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir
  • Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur
  • Ína Rós Jóhannesdóttir, sérnámshjúkrunarfræðingur
  • Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?