Málþing um aðferðir til að draga úr sársauka og kvíða barna við inngrip tengd meðferð
Undirbúningur barna fyrir inngrip sem geta valdið sársauka eða verið kvíðvænleg
„Procedural comfort care for children – how to make medical care for children free from trauma“
Hvenær: 1. september 2023 kl. 08:00 – 16:00
Hvar: Salur Íslenskrar erfðagreiningar
Verð: 5000 kr fyrir þá sem tilheyra fagdeildum og félögum (valið í skráningarforminu)
10.000 kr fyrir aðra.
Skráning: Skráningu er lokið!.
ATH! Málþingið fer fram á ensku.
Meginviðfangsefni málþingins er undirbúningur barna fyrir inngrip sem geta valdið sársauka og/eða verið kvíðvænleg en inngrip tengd meðferð eru oftast það sem börn óttast mest við komu á heilbrigðisstofnanir.
Kenndar verða gagnlegar aðferðir við að nálgast börn og aðstandendur, byggja upp traust og fá samvinnu þannig að upplifun af meðferð sé jákvæð.
Einstaklingsmiðuð meðferð er í forgrunni þar sem tekið er tillit til aldurs, þroska, skapferlis og kvíðastigs hvers barns.
Ráðstefnan er ætluð öllu fagfólki sem kemur að inngripum hjá börnum í heilbrigðiskerfinu.
Helstu viðfangsefni sem farið verður í eru:
- Assessment of child and family - Fear to trust continuum
- Building trust with children
- Arousing curiousity and engaging the child
- Desensitisation
- Matching
- Attention control - distraction - deep dive - developmental tasks
- Comfort positioning
- Communication with children
- Post - procedural reframing
- Pain management and sedation before procedures
- Implementation
Piet Leroy (MD, PhD, MSc)
Piet Leroy (Belgium) is a senior consultant in paediatric critical care and director of the Paediatric Procedural Sedation Unit at Maastricht University Medical Centre, Maastricht, The Netherlands. He is an associate professor (domain of medical teaching) at the Faculty of Health, Life Sciences and medicine at Maastricht University and graduated in 2017 as a Master in Health Professions Education at the Maastricht School of Health Professions Education.
His main research topics concern delirium in critical care and procedural sedation in children. Within these fields he has published over 50 scientific papers, guidelines and book chapters and lectured at more than 100 scientific meetings over the last decade. In 2012 he obtained a PhD degree at Maastricht University with a thesis entitled ‘Improving Procedural Sedation and Analgesia in Children: from practice over evidence to practice’. He is a board member of the International Committee for the Advancement of Procedural Sedation. Currently he is setting up an interdisciplinary training and implementation program for trauma-free medical care in children.
Baruch S. Krauss (MD, EDM)
Baruch S. Krauss (USA) is a pediatrician and emergency physician at Boston Children's Hospital and an Associate Professor of Pediatrics at Harvard Medical School.
He is an international expert on the pharmacological and non-pharmacological management of acute pain and anxiety in children. His research topics are establishing trust with children, pharmacological management of procedural pain and anxiety in children and diagnostic monitoring with capnography. Within these fields he has published over 100 scientific papers, guidelines and book chapters.
Karítas Gunnarsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun
Oddný Kristinsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun
Steinunn Snæbjörnsdóttir, svæfingarhjúkrunarfræðingur
Theódór Skúli Sigurðsson, sérfræðingur í svæfingarlækningum barna
Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum
- Friðrikssjóður
- Íslensk erfðagreining
- Fagdeildir barnahjúkrunarfræðinga, bráðahjúkrunarfræðinga, gjörgæsluhjúkrunarfræðinga, heilsugæsluhjúkrunarfræðinga, skurðhjúkrunarfræðinga og svæfingahjúkrunarfræðinga.
- Félag barnalækna, bráðalækna, svæfingalækna og tannlækna.