Rannsóknarstofa í öldrunarfræðum (RHLÖ)

Stendur fyrir rannsóknarstarfsemi innan öldrunarlækninga og fræðslu um málefni sem tengjast öldrun

Banner mynd fyrir  Rannsóknarstofa í öldrunarfræðum (RHLÖ)

Hafðu samband

OPIÐ8:00-16:00

Rannsóknarstofa í öldrunarfræðum (RHLÖ) - mynd

Hér erum við

Landspítali Landakot

Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í Öldrunarfræðum (RHLÖ) hefur breytt um nafn og heitir núna Miðstöð í öldrunarfræðum sjá frétt um breytingu á RHLÖ.

Ráðning forstöðumanns er í ferli og í framhaldi af því verður ný heimasíða tekin í notkun.

Stjórn
Ingibjörg Hjaltadóttir, prófessor og sérfræðingur í öldrunarhjúkrun, formaður
Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði, varmaður
Halldór S. Guðmundsson, dósent við Félagsráðgjafardeild
Varamaður: Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild
Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga við Landspítala
Varamaður: Bergþóra Baldursdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun

Starfsemin

Landaspítali Landakoti

Skrifstofa: Landakot L6, Túngötu 26, 101 Reykjavík

Fastur starfsmaður 

  • Hrafnhildur Eymundsdóttir
  • Netfang:  hrafnhie@landspitali.is
  • Sími:  543 9871 / 845 7415
  •  Hún tekur við skilaboðum til stjórnarmanna og svarar fyrirspurnum 

Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) er miðstöð í öldrunarfræðum, stofnuð á ári aldraðra 1999.  Hún stendur fyrir rannsóknarstarfsemi innan öldrunarlækninga og fræðslu um málefni sem tengjast öldrun.

Sérhver vísindagrein, ein sér eða í samvinnu við aðrar greinar, getur átt aðild að rannsóknarstofunni svo fremi að viðfangsefni hennar lúta að öldrun. 

Fræðimenn og háskólanemar geta fengið aðstöðu á Landakoti L5  vegna rannsókna í öldrunarfræðum. 

Stofnskrá RHLÖ 

Stjórnarformaður RHLÖ: Kristín Björnsdóttir kristbj@hi.is

 

 

 

Stjórn Miðstöðvar í öldrunarfræðum

Stjórn

Ingibjörg Hjaltadóttir, prófessor og sérfræðingur í öldrunarhjúkrun, formaður
Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði, varmaður
Halldór S. Guðmundsson, dósent við Félagsráðgjafardeild
Varamaður: Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild
Anna Björg Jónsdóttir, yfirlæknir öldrunarlækninga við Landspítala
Varamaður: Bergþóra Baldursdóttir, sérfræðingur í sjúkraþjálfun

Fræðslunefnd RHLÖ

Hanna Steinunn Steingrímsdóttir - hannasteinunn@ru.is
Hlíf Guðmundsdóttir - hlifgud@landspitali.is
Konstantín Shcherbak - konstant@landspitali.is
Sólveig Ása Árnadóttir - saa@hi.is

Stjórn Sjálfseignarstofnunar St. Jósefsspítala

Formaður: Pálmi V. Jónsson
Ingibjörg Hjaltadóttir
Jón Eyjólfur Jónsson
Logi Guðbrandsson
Sigurveig H. Sigurðardóttir

 

 

Minningarkort Styrktar- og rannsóknarsjóðs Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum

Minningarkort 

til stuðnings Styrktar- og vísindasjóði Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum

KAUPA HÉR (velja úr lista „Minningarsjóður Rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum“)

Upplýsingar fást á skrifstofu RLHÖ, s. 543 9898

  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2022
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2021
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2020
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2019
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2018
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2016
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2015
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2014
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2013
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2012
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2011
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2010
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2008
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2007
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2006
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2005
  • Ársskýrsla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) 2004
  • Styrkir

    Styrktar- og vísindasjóður Rannsóknarstofu í öldrunarfræðum var stofnaður árið 2002.

    Meginmarkmið hans er að efla Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum samkvæmt markmiðum hennar í stofnskrá.

    Stjórn sjóðsins er skipuð stjórn RHLÖ hverju sinni.

    Stjórninni er heimilt að styrkja hvert það verkefni sem hún telur efla og gagnast rannsóknum í öldrunarfræðum.

    Sjóðurinn starfar samkvæmt skilmálum dómsmálaráðuneytisins um slíka sjóði. 

    Skrifstofa fjármála á Landspítala annast fjárreiður og bókhald sjóðsins fyrir hönd sjóðsstjórnar.

    Sjóðurinn tekur við framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum en einnig eru gefin út minningarkort á vegum sjóðsins.

    Formaður RHLÖ fer með formennsku í styrktar- og vísindasjóðnum.

    Kynning á veggspjaldi

    Verkefni / Rannsóknir

    2022

    2021

    2020

    2019

    *   Verkefni lokið
    **  Útskrift hefur farið fram
    *** Önnur verkefni - lokið

    • Association of Early Life Socioeconomic Factors with Physical, Cognitive and Psychological Well-being in Old Age: AGES-Reykjavik Study
      Milan Chang, Sigurveig H. Sigurðardóttir og Hrafnhildur Eymundsdóttir.
    •  Áhrif æðakölkunar og blóðfitu á framrás nýrnabilunar 
      Berglind María Jóhannsdóttir, doktorsnemi hjá dr. Hrefnu Guðmundsdóttur nýrnalækni, er ábyrgðarmaður rannsóknar.
    • Áhrifaþættir fyrir farsæla öldrun 
      Vilborg K. Vilmundardóttir næringarfræðingur, doktorsnemi.
      Ábyrgðarmaður rannsóknar: Ólöf G. Geirsdóttir.
    • Bætt umönnun fólks með heilabilun í heimahúsi og stuðningur við aðstandendur
      Margrét Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur, doktorsnemi.
      Ábyrgðarmaður: Kristín Björnsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild.
    • * Evrópurannsókn SPRINTT (Sarcopenia and Physical Railty IN older people: multi-componenT Treatment strategies)
      Stór rannsókn sem 17 rannsóknarsetur og 10 Evrópulönd taka þátt í.
      Ábyrgðarmaður á Íslandi: Pálmi V Jónsson. 
      Vefur rannsóknarinnar
      Frétt: RHLÖ tekur þátt í Evrópurannsókn um hrumleika og aldurstengda vöðvarýrnun
    • Félagslega staða, hreyfing og næringarfræðilegir þættir á meðal eldri einstaklinga
      Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.
      Nemi: Kristín Elísabet Halldórsdóttir.
      sjónarmaður: Hrafnhildur Eymundsdóttir.
      Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.
    • Fjöllyfja meðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, áhættuþættir, afdrif og mat á áhættu á lyfjatengdum skaða í kjölfar útskriftar af spítala
      Doktorsnemi: Freyja Jónsdóttir, lektor við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands og klínískur lyfjafræðingur.
      Leiðbeinendur: Martin Ingi Sigurðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Landspítala og Anna Bryndís Blöndal, lektor við lyfjafræðideild á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands.
    • Heilsa, vellíðan og þarfir umönnunaraðila sem annast um eldri einstaklinga sem þiggja heimahjúkrun
      Doktorsnemi: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, aðjúnkt við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
      Leiðbeinendur: Ingibjörg Hjaltadóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og sérfræðingur í hjúkrun við Landspítala og Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
    • Hugræn öldrun meðal aldraða á Íslandi: Hugrænn forði, heilaforði og farsæl öldrun
      Vaka Valsdóttir sálfræðingur, doktorsnemi.
      Ábyrgðarmaður: María K Jónsdóttir dósent við Háskólann í Reykjavík.
    • Hvað einkennir mjaðmarbrotahópinn í öldrunarrannsókn Hjartaverndar 
      Sigrún Sunna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur, doktorsnemi.
      Leiðbeinandi: Þórhallur Ingi Helgason, prófessor við matvæla- og næringafræðideild HÍ.
    • IBEN-C
      Evrópurannsókn.
      Ábyrgðarmaður á Íslandi: Pálmi V Jónsson.
    • *** IceProQualita, úrvinnsla gagna 
      Ólöf G. Geirsdóttir, Alfons Ramel og Milan Chang.
    • ** Mat á hæfni magnbundinna heilarita og mögulegra lífvísa í heila- og mænuvökva til forspár um framvindu og greiningar á heilabilun  
      Unnur Diljá Teitsdóttir sálfræði, lífvísindi,doktorsnemi.
      Leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen, dósent við læknadeild HÍ. 
    • *** N-Dime
      Norrænn hópur sem skoðar þætti sem hafa áhrif á næringarástand aldraða á heildrænan hátt 
      Alfons Ramel er íslenski tengillinn. 
    • * NORDPLUS HIGHER EDUCATION (2019-2020, 2020-2021), Integrative Care for Elderly (ICE) intensive course project with Latvia, Lithuania, Finland, and Iceland.
      Milan Chang Guðjonsson.
    • Næringarástand og fæðuöryggi aldraðra
      RANNÍS styrkt
      Berglind S. Blöndal næringarfræðingur, doktorsnemi.
      Ábyrgðarmaður rannsóknar: Alfons Ramel, prófessor við matvæla og næringarfræðideild HÍ.
    •  PROMISS – EU verkefni “Nutrition in healthy aging” 
      Ábyrgðarmaður: Ingibjörg Gunnarsdóttir RÍN, Milan Chang og Ólöf Guðný Geirsdóttir.
    • * Seaweed - Seaweed Bioactive Ingredients with Verified In-vivo Bioactivities 
      Innovation Centre fund 
      Íslenskir rannsakendur: Alfons Ramel, Ólöf G Geirsdóttir og MATÍS.
    • SIA - Social inequalities in Ageing; health, care and institutional reforms in the Nordic welfare model
      - NordFosk fund
      Ábyrgðarmaður: Johan Fritzell.
      Ísland - Alfons Ramel, Ólöf G Geirsdóttir, Sigurveig H Sigurðardóttir og Milan Chang Guðjónsson. Íslenski tengiliðurinn er Alfons Ramel.
    • *** Study of the association of kidney function with uric acid and advancing age? 
      Anný Rós Guðmundsdóttir læknanemi, doktorsnemi hjá dr. Margréti B. Andrésdóttur ábyrgðarmanni rannsóknar.
    • * What predisposes to hip fracture?
      Hassan Bahaloo verkfræðingur, doktorsnemi hjá dr. Benedikt Helgasyni. 
    • Öldrunarheilkenni á meðal eldri einstaklinga sem hafa lagst inn á öldrunarlækningadeild L2 og hafa verið metnir með interRAI post-acute care mælitækinu.
      Nemi: Ingibjörg Jóna Halldórsdóttir.
      Ábyrgðarmaður: Konstantín Shcherbak.
      Samstarfsaðilar: Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Bergþóra Baldursdóttir, Hrafnhildur Eymundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir.

     

    Fræðsla

    Á haustmisseri 2023 stendur RHLÖ fyrir þverfaglegum fræðslufundum um hin margvíslegustu efni. Fyrirlestrarnir eru að jafnaði haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, kl. 15:00-15:30, í kennslusalnum á 7. hæð á Landakoti auk þess sem þeir eru í streymi þaðan.  Fyrirlestrarnir eru auglýstir í viðburðadagatali Landspítala.

    Yfirlit fræðslufunda RHLÖ um öldrunarmál á haustmisseri 2023


    Ráðstefnan „Dagur öldrunar “er vettvangur þar sem þar fjöldi sérfróðra heldur fyrirlestra um öldrunarmál.

    Sjá vefsíðu ráðstefnunnar

    Á vísindadegi Rannsóknastofnunar Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) - október 2016
    Á vísindadegi Rannsóknastofnunar Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ) - október 2016

    Áhugi er mikill á fræðslu í öldrunarfræðum.

    Síðan í október árið 2003 hefur RHLÖ staðið fyrir árlegum vísindadegi á haustin.

    Þessir vísindadagar hafa verið vel sóttir, bæði af starfsfólki innan Landspítala sem og utan hans. Þar hefur gefist kærkomið tækifæri til endurmenntunar og upprifjunar á afmörkuðu sviði.

    Dagskrár vísindadaganna frá upphafi:              

    2019: Málþing um byltuvarnir
    2018: Fíknivandi á meðal aldraðra
    2017: Melting og líðan
    2016: Öldrunarþjónusta - frá Landspítala og heim
    2015: Heyrnarskerðing aldraðra
    2014: Blinda og sjónskerðing aldraðra
    2013: Svimi aldraðra
    2012: Sykursýki hjá öldruðum
    2011: Hjartabilun aldraðra
    2010: Langvinnir lungnasjúkdómar
    2009: Öldrun og líkn. Nýjar víddir
    2008: Langvinnir verkir hjá öldruðum
    2007: Húðvandamál hjá öldruðum
    2006: Byltur, beinvernd og jafnvægi
    2005: Minnismóttakan í 10 ár
    2004: Rannsóknir á öldruðum og á vinnuálagi kvenna í öldrunarþjónustu
    2003: Forvarnir og heilsuvernd