Leit
Loka

Sérnám lækna á Landspítala

Banner mynd fyrir  Sérnám lækna á Landspítala
Sýna allt

Þann 19.09.2025 verður handleiðaradagur fyrir lengra komna sérnámslækna (á 3 – 5 ári), haldinn í Baulu á Landakoti, frá 08:00 - 16:00
Þar verður m.a. farið yfir:

  • Hlutverk handleiðara
  • Endurgjöf
  • Matsblöð
  • Námslæknir í vanda
  • Úrræði og stuðningur

Kennarar:

  •  Margrét Dís Óskarsdóttir, yfirlæknir sérnáms á Landspítala,
  • Inga Sif Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í ly- og lungnalækningum og yfirlæknir sérnámsgrunns á Landspítala
  • Guðrún Ragnarsdóttir, dósent við menntavísindasvið H.Í.

Skráning fer fram hjá skrifstofu sérnáms:
Fyrir 31. ágúst 2025


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?