Leit
Loka

Ráðstefna Rannsóknastofu í fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræðum (RKB)

Ráðstefnan er vettvangur fyrir virkt samtal og veitir fræðafólki, sérfræðingum og öðrum tækifæri til að deila þekkingu, læra hvert af öðru, efla fagleg tengsl og samstarf á sviði fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræða

Banner mynd fyrir  Ráðstefna Rannsóknastofu í fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræðum (RKB)

Á íslensku

Ráðstefnan verður haldinn 22. nóvember 2023 í Hringsal Landspítala.

Dagskrá

Ráðstefnan er opin öllum sem hafa áhuga og er öllum að kostnaðarlausu.

Ráðstefnan er vettvangur fyrir virkt samtal og veitir fræðafólki, sérfræðingum og öðrum tækifæri til að deila þekkingu, læra hvert af öðru, efla fagleg tengsl og samstarf á sviði fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræða.


Ágrip erinda 

Ávarp við setningu: Þóra Steingrímsdóttir, formaður stjórnar stofunnar

Lykilfyrirlestur: Berglind Hálfdánsdóttir; Á flótta undan kerfinu? Konur sem velja að fæða án aðstoðar

Fyrirlestur nýdoktors:  Íris Kristinsdóttir; Smitsjúkdómar sem fyrirbyggja má með bólusetningum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á Íslandi – er þörf á umbótum?

Innsend erindi og veggspjöld:

Ágrip veggspjalda

  • Guðrún Kristjánsdóttir, barnahjúkrun
  • Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðurfræði
  • Jóhanna Gunnarsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar
  • Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar

In English

The Research Institute in obstetrics, gynecology, pediatrics and family studies hosts a conference on the 22nd of November 2023 in Hringsalur at Landspitali Hospital

The conference is open to anyone interested and is free of charge. The conference is a forum for active dialogue and provides scholars, experts, and others with the opportunity to share knowledge, learn from each other, strengthen professional connections, and collaborate in the field of obstetrics, gynecology, pediatrics and family studies.

The deadline to submit an abstract is 23rd of October 2023 to the e-mail address: rkb@landspitali.is

The abstract shall be divided in the following sections:

  1. Introduction
  2. Material and methods
  3. Results
  4. Conclusions

The abstract should not contain any tables, graphs or pictures and maximum length is 250 words and the title can contain a maximum of 15 words. Abstracts can be in Icelandic or English.

The abstract must be free from grammatical errors and spelling mistakes. Supervisors should proofread their students’ abstracts.

Please state your research unit and/or faculty when applicable.

The evaluation of abstracts is in the hands of the board members of The Research Institute. Abstracts that do not cover research results, are not of quality, and if the grammar is poor they will be rejected.

Six to ten abstracts will be chosen for short oral presentations (10 minutes with questions) at the conference and other accepted abstracts will be offered a poster presentation.


  • Guðrún Kristjánsdóttir, barnahjúkrun
  • Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðurfræði
  • Jóhanna Gunnarsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar
  • Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?