Göngudeild - Barnaspítali 20E
Fjölþætt þjónusta fyrir börn sem hafa ýmsa sjúkdóma. Eftirfylgd barna sem legið hafa á legudeild eða komið á bráðamóttöku
Lilja Hjörleifsdótti
Valtýr Stefánsson Thors
Hafðu samband
Hagnýtar upplýsingar
Á göngudeild Barnaspítala Hringsins er veitt sérhæfð þjónusta fyrir börn og fjölskyldur þeirra vegna sjúkdóma og annarra vandamála, sjá nánar undir Teymi.
Á göngudeildinni er einnig:
- Fimm daga skoðun nýbura
- Heyrnarmælingar nýbura
- Sónarskoðun vegna gruns um hjartasjúkdóma
- Erfðaráðgjöf
- Þjónusta við börn nýbúa og fjölskyldur ættleiddra barn
- Þjónusta talmeinafræðinga
Komur á göngudeild barna eru um 11.500 árlega.
Teymi sérfræðinga með sérhæfingu á mismunandi sviði fylgja börnum eftir og sjá til þess að þau fái frábæra þjónustu.
Þar eru gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun höfð að leiðarljósi.
CF Teymi (Slímseigjusjúkdómur)
Heilsuskóli Barnaspítala Hringsins
Síðbúnar afleiðingar krabbameina
Stuðnings- og ráðgjafateymi langveikra barna með sjaldgæfa sjúkdóma
Hugtakið „yfirfærsla á heilbrigðisþjónustu“ er notað um undirbúning og flutning frá heilbrigðisþjónustu barna yfir í heilbrigðisþjónustu fullorðinna. Yfirfærslutímabilið er gott tækifæri fyrir ungmenni með langvinnan heilsuvanda til að taka ábyrgð á sínu heilsufari og öðlast sjálfstæði og öryggi í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk.
Bæklingurinn „Ungmenni með langvinnan heilsufarsvanda, hvað er framundan?“ útskýrir hvað felst í flutningi frá barnadeildum yfir á fullorðinsdeildir. Einnig fylgir hér matslisti sem kjörið er að skoða og ræða um við sinn meðferðaraðila.
- Adalimumab lyfjagjöf - gigtarsjúkdómur hjá barni
- Etanercept lyfjagjöf - gigtarsjúkdómur hjá barni
- Barnagigt - upplýsingar fyrir starfsfólk skóla
- Heilsuskóli Barnaspítala Hringsins
- Hægðaleki vegna hægðatregðu hjá barni
- Infliximab lyfjagjöf - gigtarsjúkdómur hjá barni
- Krabbameinsmeðferð hjá barni - geislameðferð
- Krabbameinsmeðferð hjá barni - lyfjameðferð
- Krabbameinsmeðferð hjá barni - næring
- Methotrexate lyfjagjöf - gigtarsjúkdómur hjá barni
- Metótrexat lyfjagjöf undir húð
- Svefnvandi hjá 0 til 2 ára barni
- Svefnvandi hjá 2 til 5 ára barni
- Svefnvandi hjá 6 til 12 ára barni
- Sykursýki af tegund 1 hjá börnum og unglingum