Sérnámsgrunnslæknar
Sérnámsgrunnsár á Landspítala er tími reynslu og náms fyrir nýútskrifaða lækna
Hagnýtar upplýsingar
Sérnámsgrunnsár (áður kandídatsár) er fyrsti hluti formlegs sérnáms á Íslandi og tími reynslu og náms fyrir nýútskrifaða lækna. Sérnámsgrunnslæknar fá tækifæri til að beita þekkingu sinni úr grunnnáminu, fræðast betur um klíníska læknisfræði og öðlast reynslu sem nýtist til sjálfstæðra vinnubragða í frekara sérnámi og starfi sem læknar.
Starfstöðvarnar eru allar samþykktar af mats- og hæfisnefnd sem fullgildar námsstöðvar. Þar starfa sérfræðilæknar sem búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu á öllum helstu sviðum læknisfræðinnar. Á starfsstöðvunum eru þjálfaðir og reyndir handleiðarar, sem munu stuðla að því að sérnámsgrunnslæknar fái sem besta þjálfun og handleiðslu á námsárinu.
Á námsárinu gefast tækifæri til að takast á við mismunandi vandamál svo sem algenga minniháttar áverka, flókna fjöláverka, margbreytilega læknisfræðilega sjúkdóma og sérhæfð vandamál. Þar öðlast sérnámgrunnslæknar tækifæri til að bæta færni, kunnáttu, faglega framkomu og vaxa og dafna sem læknar.
Mynd frá móttökudögum í júní 2024
Mynd frá móttökudögum í júní 2023
Mynd frá móttökudögum í október 2023
Mynd frá móttökudögum í júní 2022
Mynd frá móttökudögum í október 2022
Við óskum ykkur góðs gengis.
Fyrir hönd kennsluráðs um sérnámgrunn.
Inga Sif Ólafsdóttir yfirlæknir sérnámsgrunnslækna
Sigrún Ingimarsdóttir verkefnastjóri sérnámsgrunnlækna
Staðsetning: Menntadeild, Skaftahlíð 24, Landspítala
Netfang: sigruni@landspitali.is, sími: 543 1475, 825 3682
Frá móttökudögum í okt 2024 – Glærur
ePortfolio fyrir lækna í sérnámsgrunni
- Samningur um sérnámsgrunn – gildir frá og með júní 2024
- Samningur um sérnámsgrunn – upphaf fyrir júní 2024
- Upphafsgátlisti fyrir sérnámsgrunn
- Lokagátlisti: Skilyrði fyrir viðurkenningu á sérnámsgrunni - gildir frá og með júní 2024
- Lokagátlisti: Skilyrði fyrir viðurkenningu á sérnámsgrunni - upphaf fyrir júní 2024
- Viðbótargátlisti – Skilyrði fyrir viðurkenningu á sérnámsgrunni
- Starfsleyfi lækna – umsókn
- Marklýsing – gildir frá og með júní 2024
- Marklýsing – upphaf fyrir júní 2024
- Gullbókin
- Grunnbólusetningar
- Tímabundið lækningaleyfi - upplýsingar
- Þagnarskylda starfsmanna
- Notkun sjúkraskrárupplýsinga
- Samningur um lán á farsímum
- Félag almennra lækna
- Um forsendur viðurkenningar sérnámsgrunns í Svíþjóð
Reglugerðir
- Reglugerð nr. 856/2023 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi
- Reglugerð nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi
Gagnlegar upplýsingar
- Kennsluefni fyrir sjúkraskrárkerfi á Landspítala
- GÁT - gjörgæsluálit
- Gildi ígrundana fyrir lækna
- Gildi PDP fyrir lækna
- Kynningarpakki fyrir nýja lækna á bráðamóttökunni
- Leiðbeiningar um sjúkraskrárgerð
- Miðstöð lyfjaupplýsinga (myndband)
- SPIKES - Að færa erfiðar fréttir
- Skurð og bæklun – við upphaf starfs
- Tímalína - almenn notkun og áhrif á sjúkraskráningu
- Vinnustund (Power Point kynning)
- Vinnustund - leiðbeiningar frá mannauði
- SBAR, Streyma, Heilsugátt - efni til að kynna sér
- Vinna yfir árið, skil í ePortfolio o.fl.
- Fræðsludagskrá fyrir sérnámsgrunnslækna
- Heilsugæslan – Vinnuálag sérnámsgrunnslækna
- Námsdagar – minnisblað
- Hvernig má sækja um námsdaga, ferðakostnað og námskeiðsgjöld
- Orlof, staðarvaktafrí, leyfi, fjarvistir
- Vaktir á lyf- og skurðlækningadeildum (f. sgl sem var raðað í blokk fyrir ágúst 2023)
- Viðtöl við sérnámsgrunnslækna
- Vellíðan í vaktavinnu
ePortfolio og handleiðarar
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara sérnámsgrunnslækna
- Leiðbeiningar fyrir sérnámsgrunnslækna um handleiðslu
- Samantekt um matsblöð notuð á sérnámsgrunnsárinu
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara um staðfestingu á hæfnikröfum
- Leiðbeiningar fyrir sérnámsgrunnslækna um góð vinnubrögð varðandi ePortolio
- Leiðbeiningar fyrir sérnámsgrunnslækna um staðfestingu á hæfnikröfum
- Leiðbeiningar fyrir sérnámsgrunnslækna um að hvernig linka á matsblöð við marklýsingu
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara um útfyllingu matsblaða
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara um að samþykkja „Self entered“ matsblöð
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara um skimun í ePortfolio-kerfinu
- Leiðbeiningar fyrir handleiðara um Summary TAB report
Vefkannanir
- Uppfært síðar
Kynning á sérnámsgrunni
- Sérnámsgrunnur á Íslandi 2025-2026
- Heilsugæslan
- Sjúkrahúsið á Akranesi (HVE)
- Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU)
- Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK)
- Landspítali (LSH)
Umsókn um sérnámsgrunn 2025-2026 (veljið að vista skjalið)
Umsókn um sérnámsgrunn 2024-2025 (veljið að vista skjalið).
Kynningar á móttökudögum, október 2024 - verður birt síðar
- Kynning á sérnámsgrunni á Íslandi
- Kynning á sérnámi á Íslandi
Umsóknir um stöður í sérnámsgrunni á Íslandi
Stöður í sérnámsgrunni á Íslandi eru auglýstar í september. Venjulega eru umsóknir miðaðar við 12 mánaða starf frá og með miðjum júní eða síðar. Utan hefðbundins umsóknartíma er möguleiki á að óska eftir síðbúinni afgreiðslu með því að senda fyrirspurnir á netfangið: sigruni@landspitali.is, gjarnan með fylgiskjali (veljið að vista skjalið) og öðrum umsóknargögnum (sjá lið 7 í fylgiskjalinu).
Umsagnarbréf – Leiðbeiningar vegna umsókna um sérnámsgrunn:
- Á íslensku (doc)
- Á ensku (doc)
- Á dönsku (doc)
ATH þetta er word skjöl til að fylla út, en svo þarf að vista þau í tölvunni áður en þau eru send.
Móttökudagar
Dagskrá móttökudaganna er hugsuð sérstaklega með þarfir sérnámsgrunnslækna í huga og miðast bæði við starf á sjúkrahúsi og heilsugæslustöð. Það er skylda að taka þessa daga áður en starf hefst á deildum og stöðvum. Sjá yfirlit hér fyrir neðan yfir næstu móttökudaga. Starf á deildum hefst venjulega fyrsta virka daginn að loknum móttökudögum eða á skilum síðar í blokkinni. Mögulegar upphafsdagsetningar koma fram í fylgiskjalinu sem senda skal með umsókninni.
Næstu móttökudagar og mögulegur tími til að hefja sérnámsgrunn:
Dagsetningar |
Möguleg tímasetning fyrir upphaf starfs að undangengnum móttökudögum |
3. – 7. júní 2024 |
Júní og ágúst 2024 eða síðar |
30. sept - 4. okt 2024 |
Október, desember, febrúar eða apríl |
2. – 6. júní 2025 |
Júní og ágúst 2024 eða síðar |
13. – 17. okt 2025 |
Október, desember, febrúar eða apríl |
Applicants who do not have Icelandic as first language
All applicants are welcome to apply for „sérnámsgrunn“ which is a rotating internship year (foundation year) in Iceland that is the first stage of formal specialist training in Iceland. Applicants have to have a medical degree before starting „sérnámsgrunnur“, from an internationally recognized Medical University and provide a Certificate of Confirmity (Letter of Confirmity) from their Medical University, according to requirements from the Directorate of Health in Iceland (Embætti Landlæknis). Applicants who are graduates from universities outside of EU/EES countries will be evaluated by Embætti landlæknis and can expect to be asked to undergo medical exams from the University of Iceland.
For the application to be processed, all applicants who do not have Icelandic as native language will need to provide a certificate of B2 proficiency in Icelandic according to the common European Framework of Reference for Languages from a certified language school. Applicants need to be able to discuss matters of health-related issues with patients, colleges and other members of staff in Icelandic. All clinical documentation needs to adhere to Icelandic laws for medical records nr. 55/2009. At Landspitali all clinical documentation needs to be in Icelandic unless the chief medical officer makes an exemption from this.
Furthermore, applicants need to be able to function within the Icelandic health system and have knowledge of the Icelandic health laws and regulations.